Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2014, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2014, Síða 33
Menning Sjónvarp 33Vikublað 2.–4. desember 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 2. desember 16.30 Ástareldur 17.20 Hrúturinn Hreinn (1:20) 17.27 Vísindahorn Ævars 17.30 Jesús og Jósefína (2:24) (Jesus & Josefine) Danskt jóladagatal. Ævintýrum Jósefínu eru fá takmörk sett eftir að hún finnur tímavél sem hjálpar henni að ferðast allt aftur til unglingsára Jesú. 17.50 Músahús Mikka (6:26) 18.13 Millý spyr (4:65) 18.20 Táknmálsfréttir (93) 18.30 Melissa og Joey (12:21) (Melissa & Joey) Bandarísk gamanþáttaröð. Stjórn- málakonan Mel situr uppi með frændsyskini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður mann að nafni Joe til þess að sjá um þau. Aðal- hlutverk leika Melissa Joan Hart, Joseph Lawrence og Nick Robinson. 18.50 Fum og fát 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Óskalögin 2004 - 2013 (4:5) Í síðasta þætti af Óskalögum þjóðarinnar voru flutt fimm lög sem þjóðin valdi sem uppá- haldslög áratugarins 2004- 2014. Í þáttarbrotinu verður eitt þessara laga flutt. 20.10 Djöflaeyjan 20.40 Castle 8,3 (7:24) (Castle) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 21.25 Grísaflutningar í Evrópu (Det europeiska grisrallyt) Sænskur heimildarþáttur. Á hverju ári eru milljónir grísa fluttar til innan Evrópu og seldar hæstbjóðendum. Í þættinum er varpað ljósi á vafasama viðskiptahætti og upprunamerkingu svinakjöts. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Hamingjudalur 8,7 (4:6) (Happy Valley) Vönduð bresk spennuþáttröð um líf og störf lögreglukonunnar Catherine Cawood. Þegar morðingi meintur dóttur hennar lendir aftur í kasti við lögin kemur það í hlut Cawood að hafa hendur í hári hans. Aðalhlutverk: Sarah Lancashire. 23.10 1864 (7:8) Þættir byggðir á sannsögulegum atburðum ársins 1864 þegar kom til stríðsátaka milli Dana og Prússa, einu blóðugasta stríði sem Danir hafa tekið þátt í. Aðalhlutverk: Jens Sætter-Lassen, Jakob Oftebro, Marie Tourell Søderberg, Sidse Babett Knudsen. Leikstjóri: Ole Bornedal. 00.10 Kastljós 00.35 Fréttir 00.50 Dagskrárlok (91) Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07:00 Dominos deildin 2015 12:25 UEFA Champions League 2014 14:05 Spænsku mörkin 14/15 14:35 UEFA Europa League 2014/20 16:15 Evrópudeildarmörkin 17:05 Dominos deildin 2015 18:35 Samsung Unglingaein- vígið 2 19:05 Þýsku mörkin 19:35 Premier League 2014/2015 (Man. Utd. - Stoke) Bein útsending 21:45 Spænski boltinn 14/15 23:25 Spænsku mörkin 14/15 23:55 UFC Now 2014 07:10 Messan 08:25 Ensku mörkin - úrvalsdeild 09:20 Football League Show 2014/15 09:50 Premier League 2014/2015 11:30 Ensku mörkin - úrvalsdeild 12:25 Premier League 2014/2015 17:25 Messan 18:40 Ensku mörkin - úrvals- deild (13:40) 19:35 Premier League 2014/2015 (Leicester - Liverpool) Bein útsending 21:45 Premier League 2014/2015 17:45 Strákarnir 18:15 Friends (1:23) 18:40 2 Broke Girls (3:24) 19:05 Modern Family (4:24) 19:30 Two and a Half Men (4:16) 19:55 Geggjaðar græjur 20:10 Veggfóður 21:00 The Mentalist (16:22) 21:45 Grimm (4:22) 22:30 The Blacklist (1:22) 23:15 Chuck (22:22) 00:00 Cold Case (8:23) 00:45 Geggjaðar græjur 01:00 Veggfóður 01:45 The Mentalist (16:22) 02:30 The Blacklist (1:22) 03:15 Grimm (4:22) 04:00 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 09:45 The Winning Season 11:30 Scent of a Woman 14:05 Big 15:50 The Winning Season 17:35 Scent of a Woman 20:10 Big 22:00 The Place Beyond the Pines 00:20 Bad Ass 01:55 Howl 03:20 The Place Beyond the Pines 03/12/2014 Miðvikudagur 18:05 Jamie's 30 Minute Meals 18:35 Baby Daddy (12:21) 19:00 Wipeout 19:45 Welcome To the Family 20:10 One Born Every Minute US 20:55 Pretty little liars (3:25) Fimmta þáttaröðin af þessum dramatísku þáttum um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa bökum saman til að geta varð- veitt skelfilegt leyndarmál. 21:40 Treme (6:11) 22:40 Southland (4:10) 23:25 Flash (6:23) 00:10 Arrow (6:23) 00:55 Sleepy Hollow (6:18) 01:40 Wipeout 02:30 Welcome To the Family 02:55 One Born Every Minute US 03:40 Pretty little liars (3:25) 04:25 Treme (6:11) 05:25 Southland (4:10) 06:10 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (9:23) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 15:35 Survivor (8:15) 16:20 Franklin & Bash (9:10) 17:00 Kitchen Nightmares 17:45 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Trophy Wife 6,9 (13:22) Gamanþættir sem fjalla um partýstelpuna Kate sem verður ástfanginn og er lent milli steins og sleggju fyrrverandi eiginkvenna og dómharðra barna. 20:10 Jane the Virgin (2:13) Ung, heiðarleg og samviskusöm stelpa fer á spítala til að fá eina sprautu og fer þá óvart í velheppnaða frjósemis- aðgerð. Andrea Navedo hefur skapað sér stóran sess sem sterkur nýliði í gríni og uppistandi og fær nú stóra tækifærið í sjónvarpi í þessum nýju og fersku gamanþáttum. 21:00 The Good Wife 8,3 (3:22) Þesssir margverðlaunuðu þættir njóta mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins. Það er þokkadís- in Julianna Marguilies sem fer með aðalhlutverk í þátt- unum sem hin geðþekka eiginkona Alicia sem nú hefur ákveðið að yfirgefa sína gömlu lögfræðistofu og stofna nýja ásamt fyrr- um samstarfsmanni sínum. Þetta er sjötta serían af þessum vönduðu þáttum þar sem valdatafl, rétt- lætisbarátta og forboðinni ást eru í aðalhlutverkum. 21:45 Elementary (2:24) Sherlock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. 22:30 The Tonight Show 23:15 Madam Secretary (4:13) Téa Leoni leikur Elizabeth McCord, fyrrum starfsmann leynilögreglunnar og há- skólaprófessor, sem verður óvænt og fyrirvaralaust skipuð sem næsti utanrík- isráðherra Bandaríkjanna. Hún er ákveðin, einbeitt og vill hafa áhrif á heims- málin en oft eru alþjóðleg stjórnmál snúin og spillt. Nú reynir á eiginleika hennar til að hugsa út fyrir kassann og leita lausna sem oft eru óhefðbundnar og óvanalegar. 00:00 Unforgettable (10:13) Bandarískir sakamálaþætt- ir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Carrie stýrir leynilegri rannsókn vegna sprengjumáls sem leiðir í ljós að það tengist hryðju- verkastarfsemi. 00:45 The Good Wife (3:22) 01:30 Elementary (2:24) 02:15 The Tonight Show 03:05 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (5:23) 08:30 Gossip Girl (14:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (26:50) 10:15 The Middle (5:24) 10:40 Go On (20:22) 11:00 Flipping Out (12:12) 11:45 Breathless (6:6) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (2:39) 14:25 The Mentalist (17:22) 15:05 Hawthorne (9:10) 15:50 Sjáðu (367:400) 16:15 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:35 New Girl (6:23) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Simpson-fjölskyldan 18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (2:24) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:16 Veður 19:25 Um land allt (7:12) 19:55 2 Broke Girls (1:22) 20:20 Á fullu gazi (4:6) Þriðja þáttaröðin af þessum frábæru þáttum þar sem fjallað er um glæsilega bíla og önnur flott farartæki. Hér er hraðinn og spennan í fyrirrúmi og áhersla lögð á ný og glæsileg tryllitæki. Umsjónarmenn eru Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Finnur Thorlacius. 20:45 The Big Bang Theory 8,6 (10:24) Áttunda þáttaröðin um félagana Leonard og Sheldon sem eru afburða- snjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 21:10 Gotham (10:22) Hörku- spennandi þættir þar sem sögusviðið er Gotham-borg sem flestir kannast við úr sögunum um Batman en sagan gerist þegar Bruce Wayne var ungur drengur og glæpagengi réðu ríkjum í borginni. James Gordon (Ben McKenzie úr Soutland og The O.C.) er nýliði í lögreglunni og hann kemst fljótt að því að spillingin nær til æðstu manna. 22:00 Stalker 7,6 (9:20) Magn- aður spennuþáttur um Jack Larsen og Beth Davies en þau vinna í sérstakri deild innan lögreglunnar í Los Angeles og rannsaka mál sem tengjast eltihrellum en þau mál eru jafn ólík og þau eru mörg. Með aðalhlutverk fara Dylan McDermott úr Hostages og American Horror Story og Maggie Q sem áhorfendur þekkja úr sjónvarpsþáttunum Nikita. 22:45 The Strain (8:13) 23:35 A to Z (8:13) 00:00 Grey's Anatomy (8:24) 00:45 Forever (9:22) 01:30 Bones (4:24) 02:15 Getting on (4:6) 02:45 The Mutant Chronicles 04:35 Um land allt (7:12) 05:05 Simpson-fjölskyldan 05:30 Fréttir og Ísland í dag Z ooey Deschanel leikur aðalhlut- verkið í gamanþátt- unum New Girl. Zooey fæddist inn í stjörnufjölskyldu. Faðir hennar er kvikmynda- tökuamaðurinn Caleb Deschanel sem vann til Óskarsverðlauna fyrir kvik- myndina The Passion of the Christ. Móðir Zooey er leik- konan Mary Jo Deschanel sem margir muna eflaust eftir úr vinsælu þáttunum Twin Peaks. Zooey var alltaf stað- ráðin í að verða leikkona og fyrsta tækifærið kom þegar hún var 17 ára og fékk hlutverk sem fyr- irsæta í sjónvarspsþátt- unum Veronica's Closet. Árið eftir nældi hún í sitt fyrsta kvikmyndahlutverk þegar hún lék í Mumford. Eftir þá reynslu ákvað hún að hætta í skóla og snúa sér alfarið að leiklistinni. Leikkonan vakti fyrst athygli í kvikmyndinni Almost Famous sem kom út árið 2000. Síðan hefur ferill hennar byggst upp hægt og örugglega. Hún hefur leikið í fjölda kvik- mynda eins og 500 Days of Summer, Our Idiot Brother, Yes Man, Elf, Your Highness og The Happening. Yngri systir Zooey er leikkonan Emily Deschanel sem er líklega þekktust fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Bones. n indiana@dv.is Draumurinn að fara í leiklist Zooey Deschanel fæddist inn í skemmtanabransann Fæddist inn í stjörnu- fjölskyldu Það kom aldrei neitt annað til greina hjá Zooey en að verða leikkona. að ytri mörkum Evrópusambands- ins. Við hver einustu landamæri mættu rútunum lögreglumenn sem grandskoðuðu farangurinn og gerðu upptækan allan þann bún- að sem hefði geta nýst við að gera gat í girðinguna. Þá fylgdu lögreglu- bílar hópnum alla leiðina í gegn- um Serbíu, Búlgaríu og Grikkland. Þegar rútan var komin til Búlgaríu kom inn í rútuna opinber aðili og hélt tölu yfir þátttakendum um hugsanlegar afleiðingar aðgerðinn- ar. Það er því ljóst að þýsk lögreglu- yfirvöld höfðu rætt við kollega sína og varað þá við hópnum. Þátttakendur í listgjörningi á lista yfir hryðjuverkamenn Hópurinn var stöðvaður um 300 metra frá landamærunum. Á móti þeim tóku vígbúnir verðir, varð- hundar og lögregluþyrla sveimaði yfir svæðinu. Hundrað íbúar Evrópusambandsins fengu ekki einu sinni að komast í sjónfæri við eigin landamæri. „Við bjuggumst við því að okkur tækist að minnsta kosti að gera gat í girðinguna, bara sem táknrænan gjörning og ná ein- hverjum myndum,“ segir Cesy. Hún og skipuleggjendurnir hafa verið gagnrýndir af öðrum þátttak- endum fyrir að hafa fyrst og fremst viljað ná athygli fjölmiðla, þeir hafi ekki verið með í rútuferðinni og einungis mætt á staðinn fyrir loka- hluta aðgerðarinnar. „Fólk frá mið- stöðinni reyndi að tala verðina til en þeir vildu auðvitað ekki hleypa okk- ur í gegn, þá lýstu þau því einfald- lega yfir að aðgerðinni væri lokið. Þá voru hundrað manns við mót- mælin, en engar áætlanir og engar varaáætlanir. Þetta var svekkjandi fyrir mörg okkar sem höfðum ferð- ast með rútunum,“ segir Michael, annar þátttakandi í aðgerðinni sem DV ræddi við. „Að mínu mati var of mikil áhersla lögð á fjölmiðla- athyglina í þetta skiptið og ekki næg áhersla á að skipuleggja aðgerðina sjálfa við landamærin. En þetta var bara fyrsta skrefið. Í það minnsta varpaði aðgerðin ljósi á hvers lags hindranir mæta manni og hvernig yfirvöld bregðast við slíkum aðgerð- um,“ segir Bryndís. Í yfirlýsingu frá þátttakendunum segir að nokkrir þeirra hafi mætt óvenjulega miklu eftirliti þegar þeir hafi ferðast milli landa í kjölfarið. „Í augnablikinu erum við að reyna að komast að því hvaða upplýs- ingar um okkur hafa verið geymdar, hvort okkur hefur verið bætt á lista yfir mögulega hryðjuverkamenn eða eitthvað slíkt,“ segir Michael. Hópurinn krefst svara á því hvaða upplýsingar fóru milli lögregluemb- ætta og hvort upplýsingar um þátt- takendur séu geymdar. Þingmenn vinstriflokksins á þýska þinginu, Die Linke, hafa einnig krafist þess að málið verði rannsakað. „Þetta sýnir einfaldlega hvað það þarf lítið til að yfirvöld rísi upp og reyni að leggja stein í götu aðgerða- sinna. Hópurinn skilgreindi sig sem „baráttuhóp gegn ómennsku“ en það þótti nóg til að við værum stimpluð sem hættulegar mann- eskjur sem væru líklegar til að fremja glæpi,“ segir Bryndís. Michael tekur fram að þrátt fyrir að þátttakend- urnir telji sig hafa orðið fyrir kúgun af hendi yfirvalda sé þó ómögulegt að bera það saman við þjáningar flóttamannanna. „Þetta er auðvitað bara brotabrot af því sem þeir þurfa að takast á við,“ bætir Bryndís við. Æðsta form listarinnar er pólitík Þó að hópurinn hafi ekki gert gat í girðinguna eða rifið niður Evrópumúrinn er ljóst að aðgerðin – eða listaverkið, eftir því hvernig við lítum á það – náði að varpa óþægi- legu ljósi á þennan hátíðisdag Þjóð- verja. Hvert er gildi slíkrar minn- ingarathafnar ef hryllingurinn er endurtekinn annars staðar á sama tíma? Með því að stela – eða fá lán- að, eftir því hvernig við lítum á það – minnisvarðanum tókst hópnum að vekja athygli og sterk viðbrögð: bæði hneykslun og hrós. Myndmálið er sterkt: með því að draga fram hlið- stæður milli Berlínarmúrsins sáluga og núverandi landamæra Evrópu- sambandsins, milli þeirra 136 sem létust við landamæri austurs og vesturs og þeirra þúsunda sem deyja árlega við virkisveggi Evrópu tókst þeim að setja hátíðarhöldin í skýrt samhengi við samtímann. Ef tilfærslu minnisvarðans var ætlað að draga fram staðreyndina, neyddi seinni hluti hennar svo borgara og stjórnvöld á vissan hátt til að taka afstöðu. Merkingin er skýr: enginn múr er ófellanlegur og það þarf einfaldlega nógu marga til að krefjast þess að hann sé rifinn niður – eins og gerðist í Berlín undir lok níunda áratugarins. Það er ekki nema 30 tíma rútuferð frá Berlín að landamærunum. Það er í raun ekk- ert táknrænt við þessa aðgerð. Hót- unin er raunveruleg. Hún bend- ir á hversu auðvelt sé að fella niður þessa múra ef viljinn er fyrir hendi. En á sama hátt og hótunin var raunveruleg hafa afleiðingarnar reynst raunverulegar. Miðstöðin virtist hafa talið að engir eftirmálar yrðu af aðgerðunum þar sem aðeins væri um list að ræða, og fyrir það væri ekki hægt að ákæra. En eins og þátttakendurnir, leikhúsgestirn- ir í rútunum, hafa fengið að upplifa túlkuðu lögregluyfirvöld það ekki þannig. Cesy Leonard samsinnir því að innan orðræðusviðs listarinnar geti fólk leyft sér að sjá fyrir sér rót- tækari breytingar en innan hinna hefðbundnu stofanana stjórnmál- anna. Þetta segir hún nauðsynlegt: „að skapa sýn fyrir samfélagið fyrir næstu 50 eða 100 árin, það er auð- vitað pólitík. Við þurfum slíka fram- tíðarsýn, sem er ómögulegt að móta sér í hefðbundnum stjórnmálum, þar myndi fólk álíta þig brjálaðan.“ Cesy segir enn fremur: „Við vilj- um að áhorfandinn fái innblástur og hugsi meira um málið, ögri fyr- irframgefnum mörkum. Ég held að listin hafi mun meira frelsi til þess en stjórnmálin. Grikkirnir sögðu reyndar að æðsta form listarinnar væri stjórnmál.“ n „25 líf glötuðust og það birtist ekki ein lítil frétt í dag- blöðunum, þetta fór fram hjá öllum. Fórnarlömb morgundagsins Ungir flóttamenn í Melilla í Marokkó, síðasta stoppi áður en þeir leggja á sig lífshættulegt ferða- lag yfir Miðjarðarhafið til að komast til Evrópu, halda á minnisvarða um eitt fórnarlamba Berlínarmúrsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.