Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2014, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2014, Blaðsíða 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 2.–4. desember 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport SKÍFAN • HAGKAUP • EYMUNDSSON PENNINN •ÚTV. SAGA • RÁÐTAK • HEIMKAUP SÖLUAÐILAR: Hvítur leikur og vinnur! Staðan kom upp í skák sænska stórmeistarans Nils Grandelius (2573) gegn úkraínska ofurstórmeistar- anum Pavel Eljanov (2719) í 5. umferð opna meistara- mótsins sem fram fer í Katar um þessar mundir. Grandelius hefur farið hamförum í mótinu og lagt hvern snill- inginn á fætur öðrum. Raunar hefur hann sigrað þrjá liðs- menn úkraínska landsliðsins í upphafi mótsins! 27. Hxg7+! Molar niður varnir svarta kóngsins! …Kxg7 28. exf6+ Dxf6 29. Hg1+ Kh8 30. Hg5 og hvítur vann skömmu síðar enda fátt um varnir hjá svörtum. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Þættirnir byggja á samnefndri bókaseríu Drama og rómantík í Outlander Fimmtudagur 4. desember 16.30 Ástareldur 17.20 Kóala bræður (1:13) 17.30 Jesús og Jósefína (4:24) (Jesus & Josefine) Danskt jóladagatal. Ævintýrum Jósefínu eru fá takmörk sett eftir að hún finnur tímavél sem hjálpar henni að ferðast allt aftur til unglingsára Jesú. 17.50 Vasaljós (9:10) 18.15 Táknmálsfréttir (95) 18.25 Dýraspítalinn (5:10) (Djursjukhuset) Sænsk þáttaröð. Sofiu Rågenklint þykir vænt um dýrin og í þáttunum slæst hún í lið með dýralæknum og sinnir dýrum sem á því þurfa að halda. 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Geðveik jól 2014 (1:2) Starfsfólk átta fyrirtækja rækta geðheilsuna með því að framleiða jólalag og myndband og keppa um titilinn "geðveikasta jóla- lagið 2014". Almenningur getur valið sitt uppáhalds- lag og lagt góðum málef- um lið sem fyrirtækin hafa valið sér. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.05 Studíó A (5:6) Íslenskar hljómsveitir og tónlist- armenn flytja ný lög í myndveri RÚV. Í þessum þætti koma Nýdönsk, Dimma, Kvika og Beebee and the Bluebirds fram. Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson og upptöku stjórnar Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.50 Rétt viðbrögð í skyndi- hjálp 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Glæpahneigð 8,2 (10:24) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Downton Abbey 8,8 (7:8) (Downton Abbey) Breskur myndaflokkur sem gerist upp úr fyrri heimsstyrjöld og segir frá Crawley-fjölskyldunni og þjónustufólki hennar. Meðal leikenda eru Maggie Smith, Hugh Bonneville, Shirley MacLaine, Elizabeth McGovern, Jessica Brown- Findlay, Laura Carmichael og Michelle Dockery. e. 00.05 Erfingjarnir (6:10) (Arvin- gerne) Dönsk þáttaröð um systkini sem hittast eftir margra ára aðskilnað. Í aðal- hlutverkum: Trine Dyrholm, Jesper Christensen, Maria Bach Hansen og Carsten Björnlund. Þess má geta að ný sería hefur göngu sína á RÚV þann 4. janúar. e. 01.00 Kastljós 01.30 Fréttir 01.45 Dagskrárlok (93) Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07:00 Premier League 2014/2015 11:10 Premier League 2014/2015 12:50 Football League Show 2014/15 13:20 Premier League 2014/2015 20:00 Premier League World 2014 20:30 Ensku mörkin - úrvals- deild (14:40). 21:25 Premier League 2014/2015 00:45 Ensku mörkin - úrvals- deild (14:40) 16:55 Strákarnir 17:25 Friends (18:24) 17:50 2 Broke Girls (5:24) 18:15 Modern Family (6:24) 18:40 Two and a Half Men (6:16) 19:05 Go On (15:22) 19:30 The Mentalist (18:22) 20:15 E.R. (19:22) 21:00 The Untold History of The United States (6:10) 22:00 A Touch of Frost. 23:45 Go On (15:22) 00:10 The Mentalist (18:22) 00:55 E.R. (19:22) 01:40 The Untold History of The United States (6:10) 02:40 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 10:30 What to Expect When You are Expecting 12:20 To Rome With Love 14:10 There's Something About Mary 16:10 What to Expect When You are Expecting 18:00 To Rome With Love 19:55 There's Something About Mary 22:00 Magic MIke 01:20 Kill List 02:55 Magic MIke 17:50 Top 20 Funniest (9:18) 19:00 Last Man Standing (18:18) 19:25 Are You There, Chelsea? (5:12) 19:50 Wilfred (10:13) 20:15 X-factor UK (29:34) 21:40 Originals (17:22) Magnaðir spennuþættir sem fjalla um Mikaelsons fjölskylduna en meðlimir hennar eru jafn- framt þeir fyrstu af hinum svokölluðu súpervampírum en þær geta lifað í dagsljósi. Þættirnir eru frá fram- leiðendum The Vampire Diaries. 22:25 Supernatural (22:22) 23:10 Grimm (20:22) 23:55 Last Man Standing (18:18) 00:20 Are You There, Chelsea? 00:45 Constantine (5:13) 01:30 Wilfred (10:13) 01:55 X-factor UK (29:34) 03:20 Originals (17:22) 04:05 Supernatural (22:22) 04:50 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Tasmanía 07:21 Svampur Sveinsson 07:40 iCarly (12:25) 08:00 Wonder Years (7:23) 08:25 Around the World in 80 Plates (5:10) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (89:175) 10:15 60 mínútur (40:52) 11:00 Atlas 4D 11:50 Harry's Law (16:22) 12:35 Nágrannar 13:00 The American President 14:50 iCarly (12:25) 15:15 Litlu Tommi og Jenni 15:40 Back in the Game (10:13) 16:05 The New Normal (14:22) 16:30 New Girl (8:23) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 The Simpsons (6:22) 18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (4:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:16 Veður 19:25 Fóstbræður 20:00 Marry Me 6,7 (5:18) Gam- anþættir um parið Annie og Jake sem eru alltaf í þann mund að taka stóra skrefið sambandinu en það kemur alltaf eitthvað uppá hjá þeim sem setur strik í reikninginn. 20:25 Sælkerinn Eyþór (1:9) 20:55 Masterchef USA (19:19) Stórskemmtilegur mat- reiðluþáttur með Gordon Ramsey í forgrunni þar sem áhugakokkar keppast við að vinna bragðlauka dómnefndarinnar yfir á sitt band. Ýmsar þrautir eru lagðar fram í elda- mennskunni og þar reynir á hugmyndaflug, úrræði og færni þátttakenda. Að lokum eru það þó alltaf dómararnir sem kveða upp sinn dóm og ákveða hverjir fá að halda áfram og eiga möguleika á að standa uppi sem Meistarakokkurinn. 21:40 NCIS 8,0 (17:24) Stórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans rannsóknar- deild bandaríska sjóhersins sem þurfa nú að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 22:30 Person of Interest (9:22) Fjórða þáttaröðin um fyrrverandi leigumorðingja hjá CIA og dularfullan vísindamann sem leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. 23:20 Hreinn Skjöldur (1:7) Ís- lenskur gamanþáttur með Steinda, Sögu Garðars og Pétri Jóhanni í aðalhlut- verkum. 23:50 Rizzoli & Isles (3:18) 00:35 Homeland (9:12) 01:25 Shameless (6:12) 02:15 Louie (8:14) 02:40 NCIS: New Orleans (2:22) 03:25 October Sky 05:10 Fóstbræður 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (11:23) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 14:00 The Voice (18:25) 15:30 The Voice (19:25) 16:15 The Biggest Loser (22:27) 17:00 The Biggest Loser (23:27) 17:45 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 America's Funniest Home Videos (16:44) 20:15 Parks & Recreation (2:22) 20:40 Growing Up Fisher 7,6 (12:13) Bandarískir grín- þættir sem fjalla um hinn tólf ára gamla Henry og daglegt líf á meðan foreldr- ar hans standa í skilnaði. Fjölskylda Henry er langt frá því að vera hefðbundin og samanstendur af tveim- ur börnum, mömmu sem er ósátt við að eldast, blind- um pabba og skemmtileg- um blindrahundi. 21:00 Scandal (6:22) Fjórða þáttaröðin af Scandal er byrjuð með Olivia Pope (Kerry Washington) í farar- broddi. Scandal – þáttar- aðirnar eru byggðar á starfi hinnar bandarísku Judy Smith, almannatengla- ráðgjafa, sem starfaði meðal annars fyrir Monicu Lewinsky en hún leggur allt í sölurnar til að vernda og fegra ímynd hástéttarinnar í Washington. Vandaðir þættir um spillingu og yfirhylmingu á æðstu stöðum. 21:45 How To Get Away With Murder 8,3 (1:13) Viola Davis leikur lögfræðing sem rekur lögmannsstofu með fimm fyrrum nemendum sínum. Hún rekur þau áfram af miklu harðfylgi og oftar en ekki brýtur hún lög og reglur til að ná sínu fram. Hörkuspennandi þættir frá Shonda Rhimes, framleið- anda Greys Anatomy. 22:30 The Tonight Show 23:15 Law & Order: SVU (16:24) Bandarískir sakamálaþætt- ir um kynferðisglæpadeild innan lögreglunnar í New York borg. 00:00 Fargo (10:10) Fargo eru bandarískir sjónvarps- þættir sem eru skrifaðir af Noah Hawlay og eru undir áhrifum samnefndrar kvikmyndar Coen bræðra frá árinu 1996 en þeir eru jafnframt framleiðendur þáttanna. 00:50 Hannibal (10:13) Önnur þáttaröðin um lífsnautna- segginn Hannibal Lecter. Rithöfundurinn Thomas Harris gerði hann ódauð- legan í bókum sínum og kvikmyndir sem gerðar hafa verið, hafa almennt fengið frábærar viðtökur. 01:35 Scandal (6:22) 02:20 How To Get Away With Murder (1:13) 03:05 The Tonight Show 03:55 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 12:00 UEFA Champions League 2014 13:40 UEFA Europa League 2014/20 15:20 Undankeppni EM 2016 17:00 UEFA Champions League 2014 18:40 Spænski boltinn 14/15 20:20 Þýsku mörkin 20:50 Spænski boltinn 14/15 22:30 UFC Unleashed 2014 Þáttur frá UFC. 23:15 Undankeppni EM 2016 O utlander er bresk/amerísk sjónvarspsþáttaröð byggð á samnefndri bókaseríu eftir Diönu Babaldon. Þættirn- ir flokkast sem drama, rómantík og vísindaskáldskapur og fjalla um Claire Randall, gifta hjúkr- unarkonu sem árið 1945 fer á dular- fullan hátt aftur í tímann til ársins 1743 þar sem borgarastyrjöld ríkir. Randall lendir í ýmsum ævintýrum og neyðist til að giftast stríðsmann- inum Jamie Fraser. Hjarta hennar á hins vegar eiginmaður hennar sem bíður hennar heima fyrir. Þættirnir eru framleiddir af Ronald D. Moore. Fyrsti þátturinn var sýndur vestanhafs í ágúst en tök- ur eru hafnar á nýrri seríu. Seinni serían byggist að mestu á bókinni Dragonfly í Amber, annarri bók í seríu Gabaldon. Með aðalhlutverkið fer írska leikkonan og fyrirsætan Caitriona Balfe en með önnur hlutverk fara Sam Heughan, Graham McTavish úr Hobbitanum og Tobias Menzies úr The Game of Thrones. Outland- er-þættirnir fá afar góða einkunn á IMDb eða 8,8 og eru sýndir hér á landi á Stöð 2. n indiana@dv.is Outlander Þættirnir fá góða einkunn á IMDb-kvikmyndavefnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.