Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2014, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2014, Blaðsíða 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 2.–4. desember 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Laugavegi 176 Glerártorgi lindesign.is Bókajól Bókapúði 11.840 kr með ðurfyllingu Will Smith mun ekki snúa aftur Independence Day 2 í vinnslu Miðvikudagur 3. desember 15.40 Lottóhópurinn (3:5) (The Syndicate) 16.40 Disneystundin (44:52) 16.41 Finnbogi og Felix (4:10) (Disney Phineas and Ferb) 17.03 Sígildar teiknimyndir (14:30) (Classic Cartoon I) 17.10 Herkúles (4:10) (Disney Hercules) 17.30 Jesús og Jósefína (3:24) (Jesus & Josefine) Danskt jóladagatal. Ævintýrum Jósefínu eru fá takmörk sett eftir að hún finnur tímavél sem hjálpar henni að ferðast allt aftur til unglingsára Jesú. 17.50 Jólastundarkorn 17.59 Jólastundarkorn 18.10 Táknmálsfréttir (94) 18.20 Nigellissima (3:6) (Nigellissima) Nigella Lawson sýnir okkur hversu auðvelt það getur verið að laða fram töfra ítalskrar matargerðar. e. 18.54 Víkingalottó (14:52) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Forkeppni HM í handbolta kvenna (Ísland-Makedón- ía) Bein útsending frá leik Íslands og Makedóníu í forkeppni HM í handbolta kvenna sem fram fer í Laugardalshöll. 21.10 Kiljan (11) Bókaþáttur Egils Helgasonar. Stjórn upptöku: Ragnheiður Thorsteinsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Óskalögin 2004 - 2013 (5:5) Í síðasta þætti af Óskalögum þjóðarinnar voru flutt fimm lög sem þjóðin valdi sem uppá- haldslög áratugarins 2004- 2014. Í þáttarbrotinu verður eitt þessara laga flutt. 22.25 Sandstríð (Sand Wars) Heimildarmynd um baráttuna um sand jarðar. Sandur er orðinn einn af grunnþáttum nútímafram- leiðslu og gengur hratt á sandbirgðir heims eins og aðrar auðlindir. Sandmafíur ryðjast í auknum mæli á strendur og árfarvegi víðs vegar um heiminn í því skyni að selja sandinn hæstbjóðendum. 23.20 Höllin xx (9:10) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, fjöl- miðlafulltrúinn Kasper Juul, og sjónvarpsfréttakonan Katrine Fønsmark. e. 00.20 Fréttir 00.35 Dagskrárlok (92) Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 10:45 Premier League 2014/2015 15:45 Premier League World 2014/ 16:15 Premier League 2014/2015 19:35 Premier League 2014/2015 (Chelsea - Tottenham) Bein útsending frá leik Chelsea og Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni. 21:45 Premier League 2014/2015 18:05 Strákarnir 18:40 Friends (18:24) 19:05 2 Broke Girls (4:24) 19:30 Modern Family (5:24) 19:55 Two and a Half Men (5:16) 20:20 Léttir sprettir 20:40 Heimsókn 21:00 The Mentalist (17:22) 21:45 Cold Case (9:23) 22:30 Chuck (1:19) 23:15 E.R. (18:22) 00:00 The Untold History of The United States (5:10) 01:00 Léttir sprettir 01:20 Heimsókn 01:40 The Mentalist (17:22) 02:25 Cold Case (9:23) 03:10 Chuck (1:19) 03:50 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 12:20 The Clique 13:50 I Don't Know How She Does It 15:20 Margin Call 17:05 The Clique 18:35 I Don't Know How She Does It 20:10 Margin Call 22:00 Sherlock Holmes: A Game of Shadows 00:10 Company of Heroes 01:50 This Means War 03:40 Sherlock Holmes: A Game of Shadows 18:15 Last Man Standing (17:18) 18:40 Are You There, Chelsea? 19:00 Hart of Dixie (18:22) 19:45 Jamie's 30 Minute Meals (40:40) Frábærir mat- reiðsluþættir með meistara Jamie Oliver þar sem hann sýnir okkur á sinn einstaka hátt hvernig á að útbúa glæsta og gómsæta máltíð á aðeins 30 mínútum. 20:10 Baby Daddy (13:21) 20:35 The Gates (1:13) 21:20 Flash (7:23) 22:10 Sleepy Hollow (7:18) 22:55 Wilfred (9:13) 23:20 Originals (16:22) 00:05 Supernatural (21:22) 00:50 Hart of Dixie (18:22) 01:35 Jamie's 30 Minute Meals (40:40) 02:05 Baby Daddy (13:21) 02:30 The Gates (1:13) 03:15 Flash (7:23) 04:00 Sleepy Hollow (7:18) 04:45 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 Victorious 08:05 Wonder Years (6:23) 08:30 I Hate My Teenage Daughter (5:13) 08:55 Mindy Project (5:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (88:175) 10:15 Spurningabomban (1:21) 11:05 Mad Men (5:13) 11:50 Grey's Anatomy (18:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Gatan mín 13:20 Dallas 14:05 Fairly Legal (3:13) 14:50 The Goldbergs (1:23) 15:15 Victorious 15:40 Grallararnir 16:05 Hello Ladies (6:8) 16:35 New Girl (7:23) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 The Simpsons (5:22) 18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (3:24) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:16 Veður 19:25 Bad Teacher (13:13) 19:50 The Middle (5:24) Fjórða þáttaröðin af þess- um stórskemmtilegu þáttum um hið sanna líf millistéttafólksins. Það er aldrei lognmolla hjá Heck-fjölskyldunni þar sem ofurhúsmóðurin Frankie hefur í mörg horn að líta. 20:15 Heimsókn (11:28) Sindri Sindrason snýr aftur og lítur inn hjá íslenskum fagurkerum, bæði heima og erlendis. 20:40 The Dead Mothers Club 21:50 Bones 8,1 (5:24) Níunda þáttaröðin af þessum stór- skemmtilegu þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Brennan, réttarmeinafræðings, sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. Brennan vinnur náið með rannsóknarlögreglumann- inum Seeley Booth sem kunnugt er 22:40 Getting on 7,5 (5:6) Skemmtilegir gamanþættir með kaldhæðnislegu ívafi sem gerast á sjúkrahúsi sem má muna sinn fífil fegurri með starfsfólki sem mætti leggja aðeins meiri metnað í vinnu sína. 23:10 NCIS (16:24) Stórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans rannsóknar- deild bandaríska sjóhersins sem þurfa nú að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 23:55 Person of Interest (8:22) Fjórða þáttaröðin um fyrrverandi leigumorðingja hjá CIA og dularfullan vísindamann sem leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. 00:40 Crimes That Shook Britain (3:6) 01:30 Arthur Newman 03:10 Spring Breakers 04:45 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (10:23) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 15:20 Jane the Virgin (2:13) 16:05 An Idiot Abroad (1:3) 16:55 Parks & Recreation (1:22) 17:20 Growing Up Fisher (11:13) 17:45 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 30 Rock (11:13) Liz Lemon og félagar í 30 Rockefeller snúa loks aftur með frá- bæra þáttaröð sem hlotið hefur fjölda verðlauna. Liz fær þær fréttir að hún geti átt von á barni frá ættleiðingarstofunni hvað á hverju. 20:10 Survivor (9:15) 21:00 Madam Secretary 7,2 (5:13) Téa Leoni leikur Eliza- beth McCord, fyrrum starfs- mann leynilögreglunnar og háskólaprófessor, sem verður óvænt og fyrirvara- laust skipuð sem næsti utanríkisráðherra Bandaríkj- anna. Hún er ákveðin, einbeitt og vill hafa áhrif á heimsmálin en oft eru alþjóðleg stjórnmál snúin og spillt. Nú reynir á eiginleika hennar til að hugsa út fyrir kassann og leita lausna sem oft eru óhefðbundnar og óvanalegar. 21:45 Unforgettable (11:13) Bandarískir sakamálaþætt- ir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Carri og Al rannsaka morð á starfs- manni hjónabandsmið- lunar og komast að því að fórnarlambið bjó yfir mörgum leyndarmálum. 22:30 The Tonight Show 7,8 Spjallþáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. 23:15 Scandal (5:22) Fjórða þáttaröðin af Scandal er byrjuð með Olivia Pope (Kerry Washington) í farar- broddi. Scandal – þáttar- aðirnar eru byggðar á starfi hinnar bandarísku Judy Smith, almannatengla- ráðgjafa, sem starfaði meðal annars fyrir Monicu Lewinsky en hún leggur allt í sölurnar til að vernda og fegra ímynd hástéttarinnar í Washington. Vandaðir þættir um spillingu og yfirhylmingu á æðstu stöðum. 00:00 Extant (13:13) 00:45 Madam Secretary (5:13) 01:30 Unforgettable (11:13) 02:15 The Tonight Show 03:05 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 13:00 UEFA Champions League 2014 16:20 Spænski boltinn 14/15 18:00 Spænsku mörkin 14/15 18:30 Þýski handboltinn 2014/15 19:50 Þýsku mörkin 20:20 Undankeppni EM 2016 22:00 NBA 23:10 Dominos deildin 2015 Á kveðið hefur verið að gera framhald af kvikmyndinni Independence Day og munu tökur hefjast í maí á næsta ári. Talið er að Rolan Emmerich, leikstjóri fyrri myndarinnar, muni einnig leikstýra þessari. Will Smith mun hins vegar ekki vera með í þetta skiptið en Bill Pullman og Jeff Goldblum eru taldir líklegir til að snúa aftur. Sögusagnir voru á kreiki um að myndin yrði önnur af tveim- ur framhaldsmyndum, en kvik- myndaverið Fox, sem framleiðir myndina hefur ekki tjáð sig neitt um það. Mögulegt er að yfirmenn kvikmyndaversins vilji sjá hvern- ig næstu mynd vegni áður en þeir fara að byrja á þeirri þriðju. Independence Day var gefin út árið 1996 og mun sú nýja verða frumsýnd 20 árum seinna, eða 2016. Sett dagsetning er 24. júní, en ekki er ólíklegt að frumsýn- ingardagur verði færður aftur til 4. júlí. n helgadis@dv.is Allison Williams er Peter Pan Amma ánægð með hlutverkið Þ ótt margir þekki leikkonuna Allison Williams sem hina fallegu en stífu Marnie í sjónvarpsþáttunum Girls munu í framtíðinni flestir muna eftir henni sem Peter Pan. Leikkonan hefur tekið að sér þetta goðsagnakennda hlutverk í útsetn- ingu NBC á leikritinu. Þrátt fyrir að hlutverkið gæti ekki verið ólíkara hlutverki Marnie reynir Allison ekkert sérstaklega að aðskilja sig persónunni í sjónvarps- þáttunum vinsælu sem eru skrif- aðir af Lenu Dunham sem einnig leikur aðal hlutverkið. „Fyrsta manneskjan sem ég hringdi í til að segja að ég hefði fengið hlutverk- ið var Lena. Hún öskraði svo hátt í símann að ég missti heyrnina,“ sagði Allison í nýlegu viðtali. Williams, sem er dóttir Brians Williams fréttalesara NBC, segist hafa alist upp við söguna af Peter Pan. „Amma lék leikritið með mér. Hún var Wendy, afi var kapteinn Krókur og auðvitað var ég Peter. Hún saumaði skuggann á mig. Hún er svo ánægð með að ég hafi feng- ið hlutverkið og hefur þegar komið í stúdíóið og séð mig fljúga.“ Á meðal annarra leikara í Peter Pan eru Christopher Walken og Minnie Driver. n Jeff Goldblum Hann mun mjög sennilega vera í framhaldi Independence Day. Fjölhæf Leikkonan er þekktust sem hin stífa Marnie í Girls.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.