Jón á Bægisá


Jón á Bægisá - 30.09.2004, Síða 112

Jón á Bægisá - 30.09.2004, Síða 112
Andreas F. Kelletat aufsetzen" (hindra einhvern eða sjá við). Einstaka orðabækur nútímamáls segja þann skilning vera að „fyrnast" þegar talað er um „einen Aufruhr, den Aufstand dámpfen (eindámmen)" (slá á uppþot). Við þessa merkingu - sem helst á við í samhengi ljóðsins „(1905)“ - færir Wilhelm Grimm okkur í öðru bindi „Þýsku orðabókarinnar“ (1860) fjölda dæma: - „den widersacher dampf und tritt den feind zu grund“ - wolan, wolan mein freund, so musz man denn nur dámpfen / den rauch der bittern zeit (Logau) - seinen feind soll man nicht lassen grosz werden, sondern ihn dámpfen, weil er noch klein ist (Olearius) — Pompejus dámpfte den aufstand mit blutiger strenge (Schlosser, Weltgeschichte) Það sem veldur því að lesandi hinar þýsku þýðingar „(1905)“ skuli yfirleitt hugsa um þessa fyrnandi merkingu orðsins „dámpfen" eru rímtengslin við „kámpfen", tengsl sem orðabók Grimms hefur mörg dæmi um: - mit dir, einem solchen lauser kempfen? / wie wol ich dich gar leicht wolt dempfen - umsonst, je hitziger ihr kámpft, / je minder wird sein trotz gedámpft Þetta litla dæmi sýnir ólíka sögulega dýpt fmnskrar og þýskrar tungu og bókmennta. Einstök þýsk orð og orðasambönd eru svo mjög hlaðin sögu- lega (oft neikvætt) að samsvarandi finnsk orð geta ekki haft sömu merk- ingu. Meira að segja hið óheflaða „Sau“ býr yfir slíkri sögulegri dýpt á þýsku. Grófleiki þess kom í veg fyrir að það var tekið upp í rit- og bók- menntamálið svo að notkun þess er yfirleitt minnisverð undantekning. Ég hugsa til ljóðs eftir Paul Celan: „DU LIEGST im grofien Gelausche". Eins og ljóð Turtiainens er það jólakvæði (eins og fram kemur í 7. línu „Es kommt ein Tisch mit Gaben“) og það fjallar um byltingardag, um morðin á Karli Liebknecht og Rósu Luxemburg í janúar 1919: ,,[...]Der Mann ward zum Sieb, die Frau / mufite schwimmen, die Sau / fur sich, fur keinen, fur jeden - / [...]“ („Maðurinn varð að sigti, konan/varð að synda, gyltan/fyrir sig, fyrir engan, fyrir alla — /“) segir Celan. Og hann er að vitna í dómsskjölin frá Berlín - eins og túlkandi hans Peter Szondi hefur sagt: „[...] einer der Mörder, der Jáger Runge, berichtete, úber Rosa Luxem- burg habe es geheifien: Die alte Sau schwimmt schon“ („...einn morð- ingjanna, hermaðurinn Runge, skýrði frá því að menn hafi sagt um Rósu Luxemburg: Gamlagyltan syndirþegar') (Szondi 1972: 119). Orðið „Brei“ á einnig heima í þessari samsætukeðju; við endurlesturinn heyrir maður orðasambandið „jemanden zu Brei zu schlagen“ (berja ein- hvern í graut/buff). Rétt eins og í dæminu um „dámpfen / kámpfen“ á við 110 á .íffic^/áá — Tímarit pýðenda nr. 8 / 2004
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.