Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2014, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2014, Blaðsíða 5
ÓSKABÓK SKOTVEIÐIMANNSINS Þúsundir landsmanna stunda skotveiði sér til ánægju og yndisauka. Í þessari bók, sem er sjálfstætt framhald af Skotveiði í máli og myndum sem kom út árið 2009, er komið víða við og stemmning skot veið­ innar svífur yfir vötnum. Nokkrir af snjöllustu skotveiði mönnum landsins segja sögur, rifja upp skemmtileg atvik og miðla af reynslu sinni. Einnig eru í bókinni eldri frásagnir og greinar sem sýna breytta tíma. Bókin er ríkulega myndskreytt. Vatnagörðum 14 • 104 Reykjavík Sími 563 6000 • www.litrof.is Litróf p r e n t s m i ð j Litróf Litróf p r e n t s m i ð j a Litróf p r e n t s m i ð j a Sími 563 6000 · litrof@litrof.is · www.litrof.is Þúsundir landsmanna stunda skotveiði sér til án ægju og yndisauka. Þeir njóta útiveru og félagsskapar og afla sér villibráðar sem sæmir veislum þegar vel tekst til. Í þessari bók, líkt og hinni fyrri, er komið ví ða við og stemning skotveiðinnar svífur yfir vötnu num. Snjallir skotveiðimenn rifja upp skemmtilegar sögur víða að og segja frá undirstöðum og aðfe rða­ fræðinni. Þetta er og bland í poka, því einnig er margt eldra tínt til og skyggnst aftur í söguna o g má þá glöggt sjá breytta tíma í hnotskurn. Bóki n er ríkulega myndskreytt sem fyrr og höfum við fen gið nokkra af bestu skotveiðiljósmyndurum landsin s til liðs við okkur. Skotveiðií máli og myndum 2 9 789935 922021 ISBN 978-9935-9220-2-1 Sími 563 6000 • www.litrof.is LITRÓF LITRÓF Skotveiðií máli og myndum 2 G u ð m u n d u r G u ð jó n sso n S kotveiði í máli og myndum 2 176 Einn sprækur og tilbúinn. Mynd Dúi Landmark. Aðgerð um borð. Mynd Dúi Landmark. Pétur Alan Guðmundsson á heiðagæsaslóðum. 177 132 Karri á spjalli við bergbúann. Mynd Pétur Alan Guðmundsson. 133 Margir skotveiðimenn, ekki síst byrje ndur standa óklárir á stærðum haglaskota. Í stuttum pistli ætlum v ið að reyna að útskýra mun á stærð haglaskota. Það er bæði þyngd, h leðslu, hraða og síðast en ekki síst haglastærð. Í fyrstu er rétt að hafa í huga að þe gar talað er um þyngd og hleðslu skota er átt við þyngd á höglu m en ekki púðri eins og sumir halda. Blý er algengasta efnið í höglum hé r á landi og víðar. Fram- leiðendur hafa valið blý þar sem það er heppilegast með tilliti til þyngdar, dreifingar og ákomu. Allr a síðustu ár hefur blý verið bannað sumstaðar erlendis sér í lag i þar sem veitt er í votlendi (Waterfowl Hunting). Til „Waterfowl hunting“ mætti telja andaveiði og heiðagæsaveiði hér á landi eða með öðrum orðum þar sem skotið er við vötn og ár. Í Bandaríkjunum e r blý víðast hvar leyft þar sem stundaðar eru „Upland Hunting“ ve iðar en svo gætum við kallað grágæsa- og rjúpnaveiði hérlendis. Fyrri hluta hausts í gæsaveiði eru alg eng skot 2¾“ með um 40 gramma hleðslu en þegar líður á veiði tíma, fugl verður varari um sig og skjóta þarf jafnvel á lengri færum , færa f leiri veiðimenn sig í þyngri hleðslur sem gjarnan eru kalla ðar Magnum hleðslur og velja 3“ skot og þá oftar stærri högl. Í r júpnaveiði velja menn léttari hleðslur svo sem 32, 36 eða 42 gramm a hleðslur og smærri högl. Oft er rætt um hraða skota og þykir m örgum hraði skipta megin- máli við val á skotum. Hraði getur vi ssulega skipt máli þegar veiða skal hraðfleyga fugla svo sem endur, en við gæsaveiði skiptir hraði minna máli. Gott er að hafa í huga a ð skot með léttari hleðslu, svo sem 32 eða 36 gramma, eru að öllu jö fnu mun hraðari en skot með þyngri hleðslu svo sem 42 eða 50 gram ma. Haglastærð skota vefst fyrir mörgum veiðimanninum enda ekki skrítið þar sem enginn alþjóðlegur st aðall er til. T.a.m. nota enskir framleiðendur eitt númerakerfi á með an bandarískir framleiðendur nota annað. Réttast væri að nota milli metramál. Við vonum að þessi pistill hjálpi sk otveiðimönnum við val á stærð haglaskota. Ólafur Vigfússon. Ýmislegt um haglaskot Mynd Pétur Alan Guðmundsson. 156 Aflinn sóttur. Veiðimaður er Harpa Hlín Þórðardóttir, mynd Stefán Sigurðsson. 157 Stórglæsileg bók um skotveiði í máli og myndum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.