Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2014, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2014, Blaðsíða 40
+3° -2° 19 1 11.05 15.34 12 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 11 3 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 4 4 5 3 10 6 8 -2 8 12 1 20 5 1 4 -2 4 5 13 2 0 13 1 21 5 -3 8 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 9.8 -2 5.4 -4 4.7 -10 4.2 -4 5.7 -3 4.3 -4 5.0 -14 2.0 -3 13.8 -2 13.3 -3 4.2 -7 13.2 -3 9.8 -5 2.7 -5 0.9 -8 1.5 -13 18.4 -3 8.4 -3 3.3 -7 2.8 -12 17.7 -2 12.1 0 4.4 -5 8.8 -1 8.0 -6 7.0 -7 2.0 -9 6.0 -8 10.0 -6 8.0 -6 3.0 -11 5.0 -6 17.2 -3 7.1 -3 0.4 -6 3.0 -6 10.5 -3 4.5 -5 3.3 -11 7.0 -5 upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni Jólasnjór Það er að ýmsu að hyggja á aðventunni. mynd sigtryggur ariMyndin Veðrið Þriðjudagur 9. desember Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur 4-1 4 -4 1-4 80 4-1 102 5-2 7-1 173 4 -3 10.8 -4 7.9 -4 2.0 -10 4.9 -9 13.0 -3 10.0 -3 2.8 -6 3.9 -7 10.2 -2 3.0 -3 5.8 -11 6.7 -3 6.6 -2 6.7 -1 3.2 -8 2.7 -9 17.0 0 11.0 2 11.0 -3 15.0 2 14.3 1 12.0 1 9.3 -4 5.3 -1 Vaxandi suðaustanátt og með snjókomu eða slyddu síðdegis, fyrst suðvestantil. Suðaustan 20–28 m/s sunnan og vestan til í kvöld. Suðaust- an 20–28 norðan og austan til í nótt, en snýst í mun hægari suðvestanátt sunnan og vestan til. Slydda eða snjókoma í nótt, en mikil slydda eða rigning suðaustanlands. Suðvestan 8–15 m/s um hádegi á morgun og él, en léttir til norðaustanlands. Vindasamt Vaxandi suðaustanátt, 13–18 m/s og fer að snjóa síðdegis, 20–28 m/s og slydda eða rigning í kvöld og hlánar. Snýst í suðvestan 8–13 upp úr miðnætti með éljum. Heldur hægari síðdegis á morgun og vægt frost. Eyþór afmælisbarn n Tónlistar- og fyrrverandi bæjar- stjórnarmaðurinn eyþór arnalds hélt upp á fimmtugsafmælið um helgina á Selfossi með pomp og prakt. Eyþór átti raunar afmæli fyrir nokkru síðan, eða í nóvember, en nýtti aðra helgi aðventu til há- tíðarhaldanna. Í veisluna mættu að sjálfsögðu ýmsir vel þekktir einstaklingar, þar á meðal þau Frið- rika Hjördís Geirs- dóttir fjölmiðla- kona sem er betur þekkt sem Rikka og Skúli Mogensen, eigandi WOW air- flugfélagsins. Vikublað 9.–11. desember 2014 96. tölublað 104. árgangur Leiðbeinandi verð 429 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Fiskbúðin Hafrún Skipholti 70 • 105 Reykjavík Sími: 552-0003 / 895-5636 Fagur, Fagur Fiskur úr sjó Ég er best þekktur! „Ég skorast aldrei undan áskorunum“ snædís ylfa reynir að komast í hundasleðaleiðangur Þ etta er fjögurra daga hunda- sleðaleiðangur, yfir 300 kíló- metra svæði,“ segir Snædís Ylfa Ólafsdóttir, sem keppist nú við að komast í ævintýralegan leiðangur yfir norðurhluta Skandi- navíu. Hún hefur skráð sig í keppni á vegum Fjällräven og er eini Ís- lendingurinn sem tekur þátt. Tveir aðilar í keppninni, sigurvegarinn í kosningu og annar aðili sem fyrir- tækið velur sjálft, fá að taka þátt í þessu mikla ferðalagi, sem heitir Fjällräven Polar. Snædís er 27 ára og stundar nám í landfræði við Háskóla Íslands. Hún er lærður kjólaklæðskeri og segist yfir leitt vera í ævintýraleit. „Þetta var skyndiákvörðun. Ég rakst á auglýs- inguna og hugsaði með mér að þetta væri eitthvað sem ætti að gera. Þetta er svo ótrúlega öðruvísi,“ segir hún og segist aldrei hafa stigið á hunda- sleða hvað þá farið í ferðalag sem þetta. „Þetta er fyrir venjulegt fólk, til að sýna fram á að allir geti lagt í svona ferðalög, ef þeir hafa réttan búnað.“ Snædís segist vera mjög spennt fyrir þessari áskorun og von- ast til þess að komast í ferðalagið. „Ég skorast aldrei undan áskorunum,“ segir hún og segist að auki vilja vera góð fyrirmynd. „Ég vil vera góð fyrir- mynd, sérstaklega fyrir systkinabörn mín og sýna fólki að allt er mögulegt ef viljinn er fyrir hendi. Mér finnst mjög leiðinlegt þegar fólk er fast í því að það geti ekki eitthvað, það er ekk- ert sem á að stoppa okkur.“ Hún er sem stendur ofarlega í keppninni, og segist vonast til að ná að koma sér framar eða verða valin af dómnefndinni. Hægt er að taka þátt í kosningunni á vef Fjällräven Polar en kosningunni lýkur þann 12. des- ember. Þar má hlusta á Snædísi fara með kvæði um sjálfa sig og Ísland. n astasigrun@dv.is áskorun „Þetta er fyrir venjulegt fólk,“ segir Snædís.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.