Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2014, Blaðsíða 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 9.–11. desember 2014
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is
Fáðu meira
með netáskrift DV
Pantaðu á askrift@dv.is eða í síma 512 7080
Tilboð 1
✗ 50% afsláttur í þrjá mánuði
✗ Aðeins 895 kr. mánuðurinn
✗ Fullur aðgangur að greinum
og PDF-útgáfu DV
Tilboð 2
✗ 50% afsláttur í þrjá mánuði
✗ Aðeins 495 kr. mánuðurinn fyrir
fullan aðgang að greinum á DV.is
Prentáskrift
✗ FRÍTT út mánuðinn
Ef þú kaupir áskrift að prentútgáfu DV núna
færðu hana frítt út mánuðinn.
✗ Ótakmarkaður
aðgangur að vef DV
✗ Ótakmarkaður aðgangur
að Suðurnesjavef DV
✗ Prentútgáfa DV
aðgengileg á rafrænu formi
✗ Prentútgáfa DV send heim
Vefáskrift
Hvítur leikur
og vinnur!
Staðan kom upp í skák Ís-
landsvinarins Simon Williams
gegn hollenska stórmeistar-
anum Loek Van Wely í atskák-
arhluta stórmótsins London
Chess Classic sem fram fer
þessa dagana. Simon hefur
hressilegan skákstíl og veigrar
sér ekki við að fórna liði þegar
svo ber undir. Þegar hér er
komið sögu hefur hann fórnað
tveimur peðum og bætir nú
enn meiri olíu á eldinn!
16. Bh7+! Kxh7
17. Bxf6 Dxf6
18. Hxh5+ Dh6
19. Hxh6+ gxh6
20. Dd3+ og hvítur vann
auðveldlega
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Paul Rosolie guggnaði á síðustu stundu og lét draga sig út
Ekki étinn af risaslöngu
Fimmtudagur 13. febrúar
16.30 Ástareldur (Sturm der
Liebe)
17.20 Kóala bræður (2:13)
17.30 Jesús og Jósefína (11:24)
17.50 Vasaljós (10:10)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Dýraspítalinn (6:10)
(Djursjukhuset)
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Andri á Færeyjaflandri
888 (5:6) Eddu-verð-
launahafinn Andri Freyr
siglir til Færeyja og kynnist
náfrændum okkar og
vinum, lífsháttum þeirra,
viðhorfum, siðum og venj-
um. Umsjón: Andri Freyr
Viðarsson.
20.40 Frú Brown 7,5 (Mrs. Brown
Boys Chrismas Special)
Jólin ganga í garð á heimili
Mrs. Brown eins og hjá öðru
góðu fólki. Margverðlaun-
aðir gamanþættir um kjaft-
foru húsmóðurina Agnesi
Brown í Dublin. Höfundur
og aðalleikari er Brendan
O'Carroll, en þættirnir hafa
m.a. hlotið hin vinsælu
BAFTA-verðlaun.
21.15 Studíó A 888 (6:6)
Íslenskar hljómsveitir og
tónlistarmenn flytja ný lög
í myndveri RÚV. Í þessum
þætti koma Valdimar,
GusGus, Margrét Eir og
Páll Rósinkrans og Leoncie
fram. Umsjónarmaður er
Ólafur Páll Gunnarsson
og upptöku stjórnar Helgi
Jóhannesson.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Glæpahneigð 8,2 (11:24)
(Criminal Minds) Bandarísk
þáttaröð um sérsveit
lögreglumanna sem
hefur þann starfa að rýna
í persónuleika hættulegra
glæpamanna. Meðal
leikenda eru Joe Mantegna,
Thomas Gibson og Shemar
Moore. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
23.05 Downton Abbey e (8:8)
Breskur myndaflokkur
sem gerist upp úr fyrri
heimsstyrjöld og segir frá
Crawley-fjölskyldunni og
þjónustufólki hennar.
00.15 Erfingjarnir e (7:10)
(Arvingerne)
01.15 Erfingjarnir e (8:10)
(Arvingerne)
02.15 Kastljós e
02.40 Fréttir e
02.55 Dagskrárlok
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
12:20 Ensku mörkin
- úrvalsdeild (15:40)
13:15 Premier League 2014/2015
(Newcastle - Chelsea)
14:55 Messan
16:10 Football League Show
16:40 Premier League
2014/2015 (Hull - WBA)
18:20 Premier League
(Southampton - Man. Utd.)
20:00 Premier League World
20:30 Premier League
(Stoke - Arsenal)
22:10 Premier League
(QPR - Burnley)
23:50 Premier League World
18:25 Strákarnir
18:55 Friends (19:24)
19:20 2 Broke Girls (12:24)
19:45 Modern Family (13:24)
20:10 Two and a Half Men (13:16)
20:35 Go On (16:22)
21:00 The Americans (3:13)
21:50 E.R. (20:22)
22:35 The Untold History of The
United States (7:10)
23:35 Touch of Frost (1:4)
01:20 Go On (16:22)
01:45 The Americans (3:13)
02:30 E.R. (20:22)
03:15 The Untold History of The
United States (7:10)
11:25 Tooth Fairy 2
12:55 Joyful Noise
14:50 Ruby Sparks
16:35 Tooth Fairy 2
18:10 Joyful Noise
20:10 Ruby Sparks
22:00 Faces In The Crowd
23:55 Ironclad
01:55 One In the Chamber
03:25 Faces In The Crowd
18:15 Last Man Standing (18:18)
18:40 Are You There, Chelsea?
(5:12)
19:00 Hart of Dixie (19:22)
19:45 Save With Jamie (1:6)
20:30 Baby Daddy (14:21)
20:55 The Gates (2:13)
21:40 Flash (8:23)
22:25 Arrow (7:23)
23:05 Wilfred (10:13)
23:30 Originals (17:22)
00:15 Supernatural (22:22)
01:00 Hart of Dixie (19:22)
01:45 Save With Jamie (1:6)
02:35 Baby Daddy (14:21)
03:00 The Gates (2:13)
03:45 Flash (8:23)
04:30 Arrow (7:23)
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Wonder Years (12:23)
08:25 Around the World in 80
Plates (6:10)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (92:175)
10:15 60 mínútur (41:52)
11:00 Woof: A Horizon Guide
to Dogs
11:50 Harry's Law (17:22)
12:35 Nágrannar
13:00 Serious Moonlight
14:30 iCarly (13:25)
14:55 The Middle (10:24)
15:20 Mike & Molly (10:23)
15:45 Back in the Game (11:13)
16:10 The New Normal (15:22)
16:35 New Girl (13:23)
17:00 Bold and the Beautiful
17:20 Nágrannar
17:45 The Simpsons (8:22)
18:10 Jóladagatal Skoppu og
Skrítlu (11:24)
18:23 Veður
Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag.
19:16 Veður
19:25 Fóstbræ ður
20:00 Marry Me 6,6 (6:18) Gam-
anþættir um parið Annie
og Jake sem eru alltaf í
þann mund að taka stóra
skrefið sambandinu en það
kemur alltaf eitthvað uppá
hjá þeim sem setur strik í
reikninginn.
20:25 Eldhúsið hans Eyþórs
(2:9) Vandaður íslenskur
sjónvarpsþáttur í umsjón
Eyþórs Rúnarssonar, mat-
reiðslumeistara. Í hverjum
þætti heimsækir hann
sannkallaða sælkera sem
allir eiga það sameiginlegt
að elska mat og framreiðslu
og töfraðir verða fram dýr-
indis réttir sem gleðja bæði
augu og bragðlauka.
20:55 NCIS (18:24) Stórgóðir og
léttir spennuþættir sem
fjalla um Leroy Jethro Gibbs
og félaga hans rannsóknar-
deild bandaríska sjóhersins
sem þurfa nú að glíma við
eru orðin bæði flóknari og
hættulegri.
21:45 Ice Fyrri hluti hörku-
spennandi framhalds-
myndar í tveimur hlutum
sem gerist í náinni framtíð
og ísöld blasir við heiminum
nema að gripið verði til
róttækra aðgerða.
23:20 Crimes That Shook
Britain (4:6) Heimildar-
þáttarröð um glæpi sem
skóku Bretland. í hverjum
þætti verður farið yfir eitt
mál og það skoðað frá
öllum hliðum.
00:10 Hreinn Skjöldur (2:7)
00:40 Shameless (7:12)
01:35 NCIS: New Orleans (3:22)
02:20 Louie (9:14)
03:05 The Mesmerist
04:45 Tenure
08:00 Everybody Loves
Raymond (16:23)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Talk
09:45 Pepsi MAX tónlist
14:00 The Voice (20:25)
15:30 The Voice (21:25)
16:15 The Biggest Loser (24:27)
17:00 The Biggest Loser (25:27)
17:45 Dr. Phil
18:30 The Tonight Show
19:10 The Talk
19:50 America's Funniest
Home Videos (17:44)
20:10 Parks & Recreation 8,6
(3:22) Geggjaðir gaman-
þættir með Amy Pohler í
aðalhlutverki.
20:35 Growing Up Fisher (13:13)
Bandarískir grínþættir
sem fjalla um hinn tólf ára
gamla Henry og daglegt
líf á meðan foreldrar hans
standa í skilnaði. Fjöl-
skylda Henry er langt frá
því að vera hefðbundin og
samanstendur af tveimur
börnum, mömmu sem er
ósátt við að eldast, blind-
um pabba og skemmtileg-
um blindrahundi.
21:00 Scandal (7:22) Fjórða
þáttaröðin af Scandal.
Vandaðir þættir um
spillingu og yfirhylmingu á
æðstu stöðum.
21:45 How To Get Away With
Murder 8,2 (2:15) Viola
Davis leikur lögfræðing sem
rekur lögmannsstofu með
fimm fyrrum nemendum
sínum. Hún rekur þau áfram
af miklu harðfylgi og oftar
en ekki brýtur hún lög og
reglur til að ná sínu fram.
Hörkuspennandi þættir frá
Shonda Rhimes, framleið-
anda Greys Anatomy.
22:30 The Tonight Show
23:15 Law & Order: SVU 8,1
(17:24) Bandarískir
sakamálaþættir um
kynferðisglæpadeild innan
lögreglunnar í New York borg.
00:00 The Affair (1:10)
00:50 Hannibal (11:13)
01:35 Scandal (7:22)
02:20 How To Get Away With
Murder (2:15)
03:05 The Tonight Show
03:55 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
07:00-09:15 Meistaradeildin
- Meistaramörk
09:15 Þýski handboltinn
10:45 UEFA Champions League
(Chelsea - Sporting)
12:25 UEFA Champions League
(Barcelona - PSG)
14:05 UEFA Champions League
(Roma - Man. City)
15:45 Meistaradeildin
- Meistaramörk
16:30 Þýski handboltinn
(Flensburg - Fuchse Berlin)
17:55 UEFA Europa League
(Besiktas - Tottenham)
20:00 UEFA Europa League
(Everton - Krasnodar)
22:05 UEFA Europa League
(Besiktas - Tottenham)
23:45 UEFA Europa League
(Everton - Krasnodar)
E
ins og frægt er orðið ætl
aði Paul Rosolie að láta risa
slöngu éta sig lifandi og
sýna átti tilraunina á sjón
varpsstöðinni Discovery
Channel. Ástæðuna fyrir tilraun
inni sagði Rosolie vera að hann vildi
skynja á eigin skinni hve kraftmik
il þessi stærsta slanga í heimi væri.
Hann slapp lifandi frá slöngunni og
er því til frásagnar um hvað gerðist,
en þetta fór ekki alveg eins og hann
hafði séð fyrir sér. Í frumskógum
Amazon fann hann slöngu sem hon
um fannst tilvalin og því var ekki eftir
neinu að bíða en að ganga til verks.
Hann klæddi sig í hlífðarbúning, sett
á sig hjálm og smurði sig allan með
svínablóði til að slangan rynni á
blóðlyktina og teldi hann vera væn
anlegan hádegismat. Slangan byrj
aði á því að hringa sig þétt utan um
Rosolie og lýsti hann því síðar að
hann hefði á tímabili ekki fundið fyr
ir handleggjunum, og hjartsláttur
hans fór upp í 180 slög á mínútu. Í
kjölfarið gerði slangan tilraun til að
koma honum upp í sig og þá fóru að
renna á hann tvær grímur. „Ég heyrði
hana hvæsa og rymja þegar skoltur
inn á henni greip um hjálminn. Svo
náði hún handleggnum á mér, ég
fann mikinn sársauka og blóðið fór
að renna. Beinin í handleggum voru
orðin mjög spennt og ég hafði á til
finningunni að þau færu að brotna.
Á þeim tímapunkti gafst ég upp og
lét draga mig út.“ Rosolie tekur fram
að slöngunni hafi ekki orðið meint af
tilrauninni. n
Smurði sig með
blóði Paul Rosolie
guggnaði á síðustu
stundu og lét draga
sig út úr slöngunni.