Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2014, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2014, Blaðsíða 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 9.–11. desember 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Hefur grennt sig mikið fyrir nýtt hlutverk Óþekkjanleg Toni Collette Miðvikudagur 12. febrúar 15.45 Lottóhópurinn (4:5) 16.40 Disneystundin (45:52) 16.41 Finnbogi og Felix (5:10) 17.03 Sígildar teiknimyndir (15:30) 17.10 Herkúles (5:10) 17.30 Jesús og Jósefína (10:24) 17.50 Jólastundakorn 17.55 Jólastundakorn 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Nigellissima e (4:6) Nigella Lawson sýnir okkur hversu auðvelt það getur verið að laða fram töfra ítalskrar matargerðar. 18.54 Víkingalottó (15:52) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Neyðarvaktin 7,8 (8:22) (Chicago Fire III) Bandarísk þáttaröð um slökkvi- liðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. 20.45 Hæpið 888 (8:8) 21.15 Kiljan (12) Bókaþáttur Egils Helgasonar. Stjórn upptöku: Ragnheiður Thorsteinsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Berlínarmúrinn – Saga klofinnar borgar (The Berlin Wall - Chronicle of a Divided City) Heimildar- þáttur frá 2011 um Berlínar- múrinn, gerð í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá byggingu hans. Múrinn skipti höfuð- borg Þýskalands í tvennt, sundraði fjölskyldum og vinum, svipti ungt fólk frelsi og framtíð og hefur verið talinn ein af táknmyndum kalda stríðsins. Áhrifamikill vitnisburður um einn af merkilegri viðburðunum í mannkynssögunni á 20. öld. 23.15 Höllin e (10:10) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, fjöl- miðlafulltrúinn Kasper Juul, og sjónvarpsfréttakonan Katrine Fønsmark. 00.15 Kastljós e 00.35 Fréttir e 00.50 Dagskrárlok Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 12:00 Premier League (Aston Villa - Leicester) 13:40 Football League Show 14:10 Premier League (Totten- ham - Crystal Palace) 15:50 Messan 17:05 Premier League (Stoke - Arsenal) 18:45 Ensku mörkin (15:40) 19:40 Premier League (Man. City - Everton) 21:20 Premier League (Liverpool - Southampton) 23:00 Premier League (West Ham - Swansea) 18:00 Strákarnir 18:30 Friends (19:24) 18:55 2 Broke Girls (11:24) 19:20 Modern Family (12:24) 19:45 Two and a Half Men (12:16) 20:10 Heimsókn 20:30 Eitthvað annað (1:8) 21:00 The Americans (2:13) 21:50 Chuck (2:19) 22:35 Cold Case (10:23) 23:20 E.R. (19:22) 00:05 The Untold History of The United States (6:10) 01:05 Heimsókn 01:25 Eitthvað annað (1:8) 01:55 The Americans (2:13) 02:45 Chuck (2:19) 03:30 Cold Case (10:23) 04:15 Tónlistarmyndbönd 12:15 Another Cinderella Story 13:45 Underground: The Julian Assange Story 15:20 Austenland 17:00 Another Cinderella Story 18:35 Underground: The Julian Assange Story 20:15 Austenland 22:00 Season Of The Witch 23:35 Dark Tide 01:30 The Eagle 03:25 Season Of The Witch 17:50 Top 20 Funniest (10:18) 18:35 Community 3 19:00 Last Man Standing (1:22) 19:25 Are You There, Chelsea? (6:12) 19:50 Wilfred (11:13) 20:15 X-factor UK (31:34) 21:30 Originals (18:22) 22:15 Supernatural (1:23) 23:00 Grimm (21:22) 23:45 Constantine (6:13) 00:30 Last Man Standing (1:22) 00:55 Are You There, Chelsea? (6:12) 01:20 Wilfred (11:13) 01:45 X-factor UK (31:34) 03:00 Originals (18:22) 03:45 Supernatural (1:23) 04:30 Tónlistarmyndbönd 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (11:23) 08:30 I Hate My Teenage Daughter (6:13) 08:55 Mindy Project (6:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (91:175) 10:15 Spurningabomban (2:21) 11:00 Mad Men (6:13) 11:50 Grey's Anatomy (19:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Gatan mín 13:25 Dallas 14:10 Fairly Legal (4:13) 14:55 The Goldbergs (2:23) 15:15 Victorious 15:40 Grallararnir 16:05 Hello Ladies (7:8) 16:35 New Girl (12:23) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 The Simpsons (7:22) 18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (10:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:16 Veður 19:25 Jamie's Best Ever Christmas Hér er Jamie Oliver í essinu sínu þar sem hann ætlar að kynna fyrir okkur allar hans eftirlætis uppskriftir af jóla- og hátíðarmat. Hér er notaleg stemmingin í fyrirrúmi eins og venjulega og hann fer sínar eigin leiðir í eldhúsinu. 20:20 Heimsókn (12:28) 20:50 Forever (10:22) 21:40 Bones 8,1 (6:24) Níunda þáttaröðin af þessum stór- skemmtilegu þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Brennan, réttarmeinafræðings, sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. Brennan vinnur náið með rannsóknarlögreglumann- inum Seeley Booth sem kunnugt er 22:30 Getting on 7,5 (6:6) Skemmtilegir gamanþættir með kaldhæðnislegu ívafi sem gerast á sjúkrahúsi sem má muna sinn fífil fegurri með starfsfólki sem mætti leggja aðeins meiri metnað í vinnu sína. 23:00 NCIS (17:24) 23:50 Person of Interest (9:22) 00:35 Tomorrow When the War Began Dramatísk spennu- mynd um hóp mennta- skólakrakka sem mynda sérstök bönd og snúa bökum saman í baráttunni við óvelkomna gesti utan úr geimnum sem hyggja á alger yfirráð á jörðinni. 02:15 La Delicatesse 04:00 Largo Winch 05:45 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (15:23) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 15:20 Jane the Virgin (3:13) 16:05 An Idiot Abroad (2:3) 16:55 Parks & Recreation (2:22) 17:20 Growing Up Fisher (12:13) 17:45 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 30 Rock 8,3 (12:13) Liz Lemon og félagar í 30 Rocke- feller snúa loks aftur með frábæra þáttaröð sem hlotið hefur fjölda verðlauna. Jack ætlar að leita hamingjunnar í þetta sinn, þreyttur á erfiðu lífi í einkageiranum. 20:10 Survivor (10:15) 21:00 Madam Secretary (6:22) 21:45 Unforgettable (12:13) Bandarískir sakamálaþætt- ir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Sjónvarpsstjarna er myrt í búningsherbergi sínu og rannsóknin dregur Carrie og Al inn í óhugnanlega veröld. 22:30 The Tonight Show 23:15 Scandal 8,0 (6:22) Fjórða þáttaröðin af Scandal er byrjuð með Olivia Pope (Kerry Washington) í farar- broddi. Scandal – þáttar- aðirnar eru byggðar á starfi hinnar bandarísku Judy Smith, almannatengla- ráðgjafa, sem starfaði meðal annars fyrir Monicu Lewinsky en hún leggur allt í sölurnar til að vernda og fegra ímynd hástéttarinnar í Washington. Vandaðir þættir um spillingu og yfir- hylmingu á æðstu stöðum. 00:00 How To Get Away With Murder (1:15) Viola Davis leikur lögfræðing sem rekur lögmannsstofu með fimm fyrrum nemendum sínum. Hún rekur þau áfram af miklu harðfylgi og oftar en ekki brýtur hún lög og reglur til að ná sínu fram. Hörkuspennandi þættir frá Shonda Rhimes, framleið- anda Greys Anatomy. 00:45 Madam Secretary (6:22) 01:30 Unforgettable (12:13) 02:15 The Tonight Show 03:05 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 Meistaradeildin 07:45 Meistaradeildin 08:30 Meistaradeildin 11:25 UEFA Champions League 13:05 UEFA Champions League 14:45 UEFA Champions League 2014 (Liverpool - Basel) 16:25 Meistaradeildin 17:10 Þýsku mörkin 17:40 Þýski handboltinn 19:10 Meistaradeildin 19:30 UEFA Champions League 21:45 Meistaradeildin 22:30 UEFA Champions League 00:20 UEFA Champions League L eikkonan Toni Collette var næstum óþekkjanleg þegar ljósmyndarar náðu myndum af henni á flugvellinum í Los Ang- eles á dögunum. Collette hefur grennt sig mikið fyrir nýjasta hlutverk sitt í myndinni Miss you already þar sem hún leikur konu sem glímir við krabbamein. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Collette umturnar útliti sínu fyrir hlutverk í kvikmynd, en það var frægt á sínum tíma þegar hún þyngdi sig um tæp 20 kíló fyrir Muriel's Wedding. Þar lék hún klaufalega unga konu sem átti sér þá ósk heitasta að giftast, en lítið gekk í þeim efnum. Þegar ljósmyndarar náðu mynd- um af Collette á flugvellinum var hún frekar hversdagsleg til fara og án farða, þannig það sást enn betur hvað hún var tekin í andliti. Kvikmyndin Miss you already, í leikstjórn Catherine Hardwicke, verður frumsýnd á næsta ári, en Drew Barrymore fer með annað stórt hlut- verk í myndinni á móti Collette. n Jólatré úr málmi, sprengingar og læti F yrir sumum er desember tími peningaeyðslu og stress. Fólk stressast í gegnum Kringluna að finna þessa einu gjöf sem einhver vill. Það stressast svo í bílnum í umferðinni á leiðinni heim. Stressast næst í gegnum kökubakstur því það verður auð- vitað að baka. Fyrir mér hins vegar er desember mánuðurinn þar sem ég get loksins hlustað á jólalögin samviskulaust. Ég baka líka smákökur samvisku- laust. Svo yfirskreyti ég íbúðina og geri alla óða í kringum mig með yf- irgengilegri kátínu og tilhlökkun til hátíðarhaldanna. Ég einhvern veg- inn hef aldrei orðið stressuð fyrir jólin. Ef eitthvað er, þá er ég rólegri í desember en aðra mánuði. Á milli þess sem ég eyði frí- tíma mínum í jólagjafakaup og jólasmákökubakstur, reyni ég að horfa á sem flestar jólakvikmynd- ir. Um helgina einmitt tókst mér að horfa á tvær. A Charlie Brown Christmas og Die Hard. Hvorug þessara mynda er kannski þessi týpíska jólamynd (en það má svos- em velta fyrir sér hvernig týpísk jóla- mynd sé). En á Charlie Brown horfði ég og hún gæti fallið í kramið hjá stress- aða fólkinu. Ég hafði ekki séð teikni- myndina frá því að ég var krakki og áttaði mig á því að þetta var í fyrsta skipti sem ég skildi allt sem fram fór á milli fólks. Það sem sló mig mest var hversu bölsýnn Charlie Brown var. Skilaboð myndarinn- ar, sem gerð var árið 1965 og er að- eins um 25 mínútur að lengd, var að jólaandinn væri horfinn. Allt snerist um peninga og kaupsýslu. Í einu atriði myndarinnar eru Charlie og Linus teppaáhugamað- ur sendir fyrir bekkinn til að kaupa jólatré. Þegar á jólatréssöluna er komið sjá þeir að öll trén eru gervi- tré gerð úr málmi. En þar finna þeir nú samt eina hríslu sem Charlie ákveður að kaupa. Linus spyr hissa hvort það sé í raun enn verið að búa til jólatré úr við og finnst það ekki lýsa nútíma jólaanda. Bekkjarfélagar þeirra taka ekk- ert afskaplega vel í tréð og Charlie hrekst í burtu með hrísluna í eftir- dragi. En allt endar þetta nú vel að lokum og vinir hans skreyta tréð fyr- ir hann og sýna sannan jólaanda með samvinnu sinni. Hin jólamyndin sem ég horfði á, Die Hard, eða Á tæpasta vaði eins og RÚV kýs að kalla myndina, er tals- vert öðruvísi. Það þarf eiginlega að horfa á hana með íslenskum texta samt því þýðingarnar eru dásam- legar, þar er úr mörgu að velja. Mik- ið af því sem fram fór í myndinni er sennilega ekki prenthæft og til þess að gæta fyllsta velsæmis nefni ég aðeins eitt saklaust en skemmtilegt dæmi; „Tell me about it?“ var þýtt sem „grunaði ekki Gvend“. Margir myndu varla kalla kvik- myndina jólamynd. Hún er ekki að reyna að vera eitthvað annað en hasarmynd, engin djúp skilaboð um illsku heimsins eða neitt. Hún gerist á jólunum og það er nóg fyr- ir mig. Er annars eitthvað jólalegra en að sjá John McClane drepa ljós- hærðan og bláeygðan Þjóðverja með því að hengja hann hátt upp með keðju um hálsinn (og sjá hann lifa það af, eftir að hafa hangið þar í allavega hálftíma?). Nei, ég segi bara svona. n Stjörnufans í Suicide Squad Jared Leto er næstur í hlutverk Jókersins E f allt fer samkvæmt áætlun mun Jared Leto leika Jóker- inn í kvikmyndinni Suicide Squad, en kvikmyndin fjall- ar um illmenni DC-heimsins, þar sem Batman og Superman eiga meðal annars heima. Handrit myndarinnar er samið af Justin Marks, en hún mun fjalla um hóp skúrka og andhetja, sem settur er saman af yfirvöldum. Hópurinn á von á frelsi ef hann vinnur ákveðið verk. En ekki er allt sem sýnist og óvíst hvort þau muni lifa verkefnið af. Auk Jareds Leto munu Will Smith, Tom Hardy, Margot Robbie, Jai Courtney og Cara Del- evingne einnig leika í myndinni. Eins er mögulegt að Jesse Eisen- berg leiki Lex Luthor. Ekki er loku fyrir það skot- ið að Jókerinn sýni á sér andlitið í Batman v Superman: Dawn of Justice, en það er ekki vitað. Tök- ur á Suicide Squad munu hefjast í apríl á næsta ári og myndin kemur svo út í ágúst 2016. n helgadis@dv.is Jared Leto Leikarinn fékk Óskarsverð- laun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Dallas Buyers Club fyrr á þessu ári. Tekin í andliti Toni Collette leikur krabbameins- sjúka konu í nýrri kvikmynd. Helga Dís Björgúlfsdóttir helgadis@dv.is Pressa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.