Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2014, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2014, Blaðsíða 33
Menning Sjónvarp 33Vikublað 9.–11. desember 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 9. desember 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) 17.20 Hrúturinn Hreinn (2:20) (Shaun the Sheep) 17.30 Jesús og Jósefína (9:24) 17.50 Músahús Mikka (7:26) 18.13 Millý spyr (5:65) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Melissa og Joey (13:21) 18.50 Rétt viðbrögð í skyndihjálp (Bruni) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Djöflaeyjan 888 Þáttur um leiklist, kvikmyndir, myndlist og hönnun. Ritstjóri er Brynja Þorgeirsdóttir og aðrir umsjónarmenn Vera Sölva- dóttir, Goddur, Sigríður Pétursdóttir og Kolbrún Vaka Helgadóttir. 20.35 Castle 8,3 (8:24) Banda- rísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. 21.20 Allslaus (Uden Penge) Áhugaverður danskur heim- ildarþáttur um fjölskyldu sem lifir í allsnægtum og líður engan skort. Í tilrauna- skyni er fjölskyldan beðin um að afhenda greiðslukort og peninga og gefin þau fyrirmæli að bjarga sér til daglegra nauðsynja, án peninga. 21.50 Landakort (Kirkjukór Akraneskirkju) Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Hamingjudalur 8,7 (5:6) (Happy Valley) Vönduð bresk spennuþáttröð um líf og störf lögreglukonunnar Catherine Cawood. Þegar morðingi meintur dóttur hennar lendir aftur í kasti við lögin kemur það í hlut Cawood að hafa hendur í hári hans. Aðalhlutverk: Sarah Lancashire. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 1864 e (8:8) Þættir byggðir á sannsögulegum atburðum ársins 1864 þegar kom til stríðsátaka milli Dana og Prússa, einu blóðugasta stríði sem Danir hafa tekið þátt í. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 00.15 Kastljós e 00.40 Fréttir e 00.55 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 13:50 NBA (Chicago - Cleveland) 15:50 Spænski boltinn (Real Madrid - Celta) 17:30 Spænsku mörkin 14/15 18:00 Þýsku mörkin 18:30 Meistaradeild Evrópu 19:00 Meistaradeildin 19:30 UEFA Champions League 2014 (Liverpool - Basel) 21:45 Meistaradeildin 22:30 UEFA Champions League (Galatasaray - Arsenal) 00:20 UEFA Champions League (Juventus - Atletico Madrid) 07:00 Premier League 08:40 Messan 11:35 Premier League World 12:05 Premier League 13:45 Premier League (Newcastle - Chelsea) 15:25 Messan 16:40 Premier League (Man. City - Everton) 18:20 Premier League (Southampton - Man. Utd.) 20:00 Ensku mörkin (15:40) 20:55 Messan 22:10 Premier League (Liverpool - Southampton) 23:50 Premier League (QPR - Burnley) 01:30 Football League Show 17:25 Strákarnir 17:55 Friends (2:23) 18:20 2 Broke Girls (10:24) 18:45 Modern Family (11:24) 19:10 Two and a Half Men (11:16) 19:35 Veggfóður 20:20 Tossarnir 21:00 The Americans (1:13) 22:10 Grimm (5:22) 22:55 The Blacklist (2:22) 23:35 Chuck (1:19) 00:20 Cold Case (9:23) 01:05 Veggfóður 01:50 Tossarnir 02:30 The Americans (1:13) 03:40 Grimm (5:22) 04:20 The Blacklist (2:22) 11:45 One Direction: This is Us 13:20 Everything Must Go 15:00 One Fine Day 16:50 One Direction: This is Us 18:25 Everything Must Go 20:05 One Fine Day 22:00 Kiss of Death 23:40 Project X 01:10 Broken City 03:00 Kiss of Death 18:15 Jamie's 30 Minute Meals (40:40) 18:40 Baby Daddy (13:21) 19:00 Wipeout 19:45 Welcome To the Family (8:9) 20:10 One Born Every Minutes UK (1:14) 21:00 Pretty little liars (4:25) 21:45 Treme (7:11) 22:45 Southland (5:10) 23:25 The Gates (1:13) 00:10 Flash (7:23) 00:55 Sleepy Hollow (7:18) 01:35 Wipeout 02:20 Welcome To the Family (8:9) 02:45 One Born Every Minutes UK (1:14) 03:35 Pretty little liars (4:25) 04:15 Treme (7:11) 05:15 Southland (5:10) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (14:23) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 15:30 Survivor (9:15) 16:15 Franklin & Bash (10:10) 16:55 Gordon’s Home Cooking Seasonal Selection (1:3) 17:45 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Trophy Wife (14:22) 20:10 Jane the Virgin 7,3 (3:13) Ung, heiðarleg og sam- viskusöm stelpa fer á spít- ala til að fá eina sprautu og fer þá óvart í velheppnaða frjósemisaðgerð. Andrea Navedo hefur skapað sér stóran sess sem sterkur nýliði í gríni og uppistandi og fær nú stóra tækifærið í sjónvarpi í þessum nýju og fersku gamanþáttum. 21:00 The Good Wife 8,3 (4:22) Þesssir margverðlaunuðu þættir njóta mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins. Það er þokkadís- in Julianna Marguilies sem fer með aðalhlutverk í þátt- unum sem hin geðþekka eiginkona Alicia sem nú hefur ákveðið að yfirgefa sína gömlu lögfræðistofu og stofna nýja ásamt fyrr- um samstarfsmanni sínum. Þetta er sjötta serían af þessum vönduðu þáttum þar sem valdatafl, rétt- lætisbarátta og forboðinni ást eru í aðalhlutverkum. 21:45 Elementary (3:24) Sher- lock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. 22:30 The Tonight Show 23:15 Madam Secretary 7,2 (5:22) Téa Leoni leikur Eliza- beth McCord, fyrrum starfs- mann leynilögreglunnar og háskólaprófessor, sem verð- ur óvænt og fyrirvaralaust skipuð sem næsti utanrík- isráðherra Bandaríkjanna. Hún er ákveðin, einbeitt og vill hafa áhrif á heims- málin en oft eru alþjóðleg stjórnmál snúin og spillt. Nú reynir á eiginleika hennar til að hugsa út fyrir kassann og leita lausna sem oft eru óhefðbundnar og óvana- legar. 00:00 Unforgettable (11:13) 00:45 The Good Wife (4:22) 01:30 Elementary (3:24) 02:15 The Tonight Show 03:05 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (10:23) 08:30 Gossip Girl (15:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (28:50) 10:15 The Middle (6:24) 10:40 Go On (21:22) 11:00 Flipping Out (1:10) 11:50 Covert Affairs (1:16) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (4:39) 13:45 The Mentalist (18:22) 14:30 Hawthorne (10:10) 15:15 Xiaolin Showdown 15:40 Scooby-Doo! 16:05 Sjáðu (368:400) 16:30 New Girl (11:23) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Simpson -fjölskyldan (14:22) 18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (9:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:16 Veður 19:25 Um land allt (8:12) 20:00 2 Broke Girls 7,0 (2:22) Bráðskemmtileg gaman- þáttaröð um stöllurnar Max og Caroline sem eru stað- ráðnar í að aláta drauma sína rætast. 20:30 Á fullu gazi (5:6) 21:00 Modern Family (9:24) 21:25 Stalker (10:20) 22:10 The Strain 7,8 (9:13) Dulmagnaðir spennuþættir sem fá hárin til að rísa. Farþegaflugvél lendir á JFK flugvellinum í New York en fljótlega kemur í ljós að ekki er allt með felldu. Svo virðist sem ekkert lífsmark sé um borð. Farsóttasér- fræðingurinn Dr. Ephraim Goodweather og lið hans er sent á vettvang en um borð finnast aðeins fjórir einstaklingar með lífsmarki. Í kjölfarið fara undarlegir hlutir að gerast og Good- weather og samstarfsfólk hans þurfa að berjast fyrir framtíð mannkynsins. 23:00 Daily Show: Global Edition 23:25 Bones 8,1 (5:24) Níunda þáttaröðin af þessum stór- skemmtilegu þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Brennan, réttarmeinafræðings, sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. 00:15 Getting on (5:6) 00:45 Compliance Dramatísk mynd frá 2012 sem byggð er á sannsögulegum at- burðum sem áttu sér stað á skyndibitastað í Ohio. 02:15 Gambit 03:45 Warrior S taðfest hefur ver- ið að Benedict Cumberbatch muni leika Doctor Strange í sam- nefndri kvikmynd. Myndin er gerð eftir Marvel-teikni- myndasögunum og bætist því í hóp hinna fjölmörgu Marvel-kvikmynda. Orðrómur hefur verið á sveimi um leikarann og hlutverkið síðan í október, en ekkert var staðfest fyrr en nú. Scott Derrickson, sem leikstýrði endur- gerðinni á The Day The Earth Stood Still, mun leikstýra kvikmyndinni. Handritið er meðal annars skrifað af Jon Spaihts sem skrifaði handritið að Prometheus. Doctor Strange segir frá skurðlækni sem slasast illa í bílslysi og getur ekki stund- að vinnu sína lengur. Eft- ir erfiða tíma hittir hann græðara í Himalaya-fjöll- unum sem kennir honum að nota andlega og yfirnátt- úrulega krafta. Fer hann svo að berjast við vonda galdra- menn og illmenni. Möguleiki er að Doctor Strange muni sjást í annarri Marvel-mynd áður en titil- mynd hans verður frum- sýnd. En hvernig sem því líður mun myndin verða frumsýnd 18. júlí 2016. n Cumberbatch er Doctor Strange Handritshöfundur Prometheus skrifar handritið Benedict Cumberbatch sagði stuttu eftir að hann sló í gegn sem Sherlock að hann hefði verið talinn næsta stóra stjarna í tíu ár á undan. MYND REUTERS Sálin í kokinu um þetta vera: ég á heima hjá mér taubrúðu af Ópinu eftir Munch, þegar maður ýtir á magann þá öskrar hún. Þetta minnir mann á það að maður hefur enga stjórn á því hvert verkin manns fara. Ed- vard Munch hefði aldrei getað ímyndað sér að ópið hans yrði kitsch-varningur, það er fáránlegt að hugsa það. Maður ræður ekki hvernig það sem maður gerir er túlkað, en það er líka svo frábært. Maður þarf að treysta.“ Nokkur umræða skapaðist á dögunum þegar bókmenntarýn- ir Víðsjár tók upp á því að túlka ljóðabókina út frá vitneskju hans um samband og sambandsslit Kristínar. Nokkrir kollegar hennar tóku til varnar á samfélagsmiðlum og gagnrýndu gagnrýnandann harkalega, en Kristín hefur sjálf ekki tjáð sig um rýnina. Kok virðist vissulega fást við togstreitu í sam- skiptum og persónurnar sem tak- ast á eru „ég“ og „þú,“ „hann“ og „hún.“ Það er að kannski auðvelt að grípa til þess túlkunarramma, en það má færa rök fyrir því al- mennt að ef maður einblíni á það sem maður veit um listamanninn sjálfan geri það upplifun á verkinu einfaldlega fátæklegri. Snýst ekki um að fá klapp á bakið En veltir þú sjálf þér þá ekki upp úr þeirri gagnrýni sem þú færð? „Það er kannski svolítið viðkvæmt að fara inn á þetta núna. En nei, þetta er bara partur af þessu. Allir starf- andi listamenn fá misjafnar við- tökur og það er bara þannig. Svo fyrir mitt leyti, þá skapa ég ekki út af viðtökunum. Ég er alltaf að gera þessa hluti sem viðbragð við ein- hverju í mínu lífi. Ég held það hafi verið Louise Bourgeois sem sagði: „listin er trygging mín fyrir því að halda geðheilsunni.“ Þetta er eitt- hvað sem er miklu frumstæðara í manni og miklu minna egóískt en fólk ímyndar sér. Leiðin til að geta lifað lífi sínu eins og lista- menn gera er að gefa frá sér hluti, þá verða til afurðir og þannig get- um við einhvern veginn tekið þátt í þessu samfélagi og velt ein- hverju áfram. En frumforsendan er miklu persónulegri, bara til að ég lifi það af að vera manneskja þá þarf ég að skapa. Þetta snýst ekki það mikið um að fá klapp á bakið heldur miklu frekar að fylgja innri sannfæringu, stundum leiðir þessi sannfæring að einhverju sem fell- ur í kramið, stundum ekki. Það vandasama er að missa ekki sjón- ar á þessari sannfæringu til þess eins að falla í kramið.“ Sjálf segist Kristín ekki taka þátt í menningarumræðunni af viti nema þegar hún neyðist til að mæta í viðtöl til að kynna verk sín, en það sé erfitt fyrir intróverta eins og hana. Hún segist hins vegar telja fleiri raddir mega heyrast og veltir fyrir sér hvort vettvangurinn fyrir umræðuna þurfi að stækka. „Það sem mér finnst náttúrlega bagalegast af öllu er að mynd- listarumræðan hefur alveg horf- ið, sérstaklega eftir hrunið. Það er ofsalega lítið pláss sem fer í um- fjöllun um myndlist. Tilvistarrými myndlistarmanna virðist mér alltaf vera að minnka og minnka, það er sorglegt af því að mynd- listin kennir okkur svo margt. Ég lærði eiginlega að hugsa um heiminn frá myndlistarsjónar- miði, en það er eitthvað sem mér finnst dýrmætt: getan til að hugsa abstrakt og marglaga en ekki bara fígúratíft og línulega.“ n „Þetta er eitthvað „genre“ sem ég hef óvart fest mig: niðurdrep- andi ljóð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.