Bændablaðið - 26.03.2015, Blaðsíða 55

Bændablaðið - 26.03.2015, Blaðsíða 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 26. mars 2015 Til sölu Seglbátur (Wayvfarer) með segli og kerru í góðu lagi. Verðhugmynd 500.000 kr. Uppl. í símum 895-7704 og 696-5878. Grand Cheorokee, árg. '96, ekinn 141 þús., breyttur fyrir 38" dekk. Ný 35" negld dekk, nýleg 38" míkroskorin dekk. Verð 900 þús. Uppl. í síma 699-4461. Allt silfur fyrir þjóðbúning og silki í pils, fóður og skotthúfa. Mikill afsláttur. Uppl. í síma 899-6982 eftir kl. 18. Til sölu 300 l hitakútur og 9 kw hitatúpa. Uppl. í síma 893-1242. Til sölu sjö hesta hesthús með hlöðu og fjárhúsi á ágætum stað í Breiðholti, Akureyri. Eignin skiptist í fjárhús, sem í dag er notað sem geymsla, svo eru básar fyrir sjö hross og ágæt hlaða þar sem möguleiki er á fleiri básum. Ágætt gerði. Uppl. í síma 899-6264. Heyrúllur til sölu í Húnaþingi vestra, 5000 krónur rúllan. Uppl. í síma 848- 1992. Sumarhúsalóðir í Grímsnesi. Eignalóðir. Ekið út af Kiðjabergsvegi við Höskuldslæk. Stærðir frá 7000 fm. upp í 16000 fm. Uppl. í símum 867- 3569 og 777-5115. Timbur í fjárhúsgólf 32 x 100 mm. Verð kr. 245 lm með vsk. 38 x 100 mm. Verð kr. 290 lm með vsk. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. W e c k m a n þ a k - o g veggstál. Dæmi um verð; 0,5 mm galv. Verð kr. 1.190 m2 0,6 mm.galv. Verð kr. 1.560 m2 0,45mm litað. Verð kr. 1.570 m2 0,5 mm litað. Verð kr. 1750 m2 Afgreiðslufrestur 4 - 6 vikur H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Fjárhúsmottur tilboð Verð kr. 9.350 stk. með virðisaukaskatti. Þykkari gerðin H. Hauksson ehf., Sími 588- 1130. Skammtasprautur – Inngjafasprautur. E igum t i l Henke Sass skammtasprautur og inngjafasprautur. Eigum einnig varahluti í flestar sprautur frá Henke Sass. Landstólpi ehf. Sími 480-5600. Til sölu úrval tjáplantna af öllum stærðum á góðu verði. Sitkagreni, Ösp og Birki. Tilvalið til landgræðslu. Upp. í síma 897-9724. Til sölu 8000 l haugtankur frá Vélboða, árg. '96. Verð kr. 1.200.000 + vsk. eða tilboð. Uppl. í síma 864-2077. Til sölu Hobart iðnaðarkjötsög á hjólum, þriggjafasa mótor, lítið notuð, lítur vel út. Einnig Arctic Cat 1000 vélsleði, keyrður 1.900 km., nýtt gler og speglar. Uppl. í síma 849-6748. Til sölu er sexhjól, Polaris Sportsman, árg. ́ 07, ekið 6200 km. Verð 880 þús. + vsk. Uppl. í síma 899-1674. Tilboð: Aluzink þakstál, 0,5 mm. Verð kr. 1.250 m2 með vsk. Afgreiðslufrestur 4-6 vikur. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Hey í böggum og rúllum til sölu. Staðsett á Suðurlandi. Nánari uppl. í síma 696-4437, Bjössi. Til sölu MF 390, árg.´87, afturhjóladrifinn. Notkun 5.200 vst. Almennt í góðu lagi, afturdekk orðin léleg, framdekk o.fl. nýlegt. Vélin er í Þingeyjarsýslu. Ásett verð er 1.350 þús. + vsk. Uppl. gefur Bjarni í síma 898-0424. Íslenski herrabúningurinn og smóking, báðir á meðalmann, seljast á hálfvirði. Uppl. í síma 482-1746. Stálrör. Til sölu 420 lengdarmetrar af 14 tommu; 355 mm stálrörum. Rörin eru með 7,3 mm veggþykkt. Lengd hvers rörs er 12 m. Gott aðveituefni fyrir smávirkjun. Uppl. í síma 862- 8405. Óska eftir Jæja, Jón bóndi. Þarftu ekki að losa þig við dekk af stærðinni 8.20 x 20 og eða 7.50 x 20. Mig vantar vel notuð en nothæf dekk undir heyvagn sem er af góðum ættum frænda minna (4 stk. ). Þú mátt gjarnan senda mér póst á netfangið mitt bjarndal@mi.is eða hringja í síma 820-0090. Það er sama hvar á landinu dekkin eru ég mæti með kaffibrauð og sæki feng minn. Eitt er betra en ekki neitt. Kveðjur, Bóndasonur. Óska eftir 1. þjóðbúningasilfri, beltispörum og millum, gamla gerðin. 2.Kambgarni, ullar útsaumsgarni 3. Knipplborði, bretti. Uppl. veitir Hanna í síma 695-1260. Óska eftir hornum af nautgripum gefins eða gegn vægu gjaldi. Er í síma 691-2474, Gummi. Óska eftir að kaupa suðupott til iðnaðar, allar stærðir koma til greina. Uppl. í símum 483-3548 og 892-0367. Óska eftir keramik rennibekk, má vera bilaður. Uppl. í síma 898-0345. Kaupi allar tegundir af vínylplötum. Borga toppverð. Sérstaklega íslenskar. Vantar 45 snúninga ís lenskar. Staðgre ið i l íka vínylplötusöfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða á olisigur@gmail.com. Léttur plastprammi, 10 feta langur, óskast. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma: 456-3105 eftir kl. 19:00. Ég óska eftir hlutum sem hafa tengingu við sjómennsku Íslendinga í gegnum aldirnar. Uppl. gefur Árni Þór í síma 821-7547. Hægt er að senda myndir eða fyrirspurnir á arni.thor.s@ gmail.com Handbremsubarka í Nissan Terrano, árg.´93, 6cl. bsk. Einnig parkljós að framan báðum megin og á báða stuðara að framan og að aftan. Uppl. í símum 859-3955 og 438-1213. Óska eftir gömlum Ferguson plógi, einnig Kverneland plógi, tvískera og þrískera. Uppl. í síma 892-0815. Óska eftir að kaupa um 20 heyrúllur, þurrt grænt og gott, helst há. Óska einnig eftir Howard taðkeðjudreifara. Uppl. í síma 864-2484. Atvinna Óska eftir ráða manneskju til starfa á ferðaþjónustubæ á Suðurlandi. Um er að ræða öll almenn störf, æskilegt er að umsækjandi hafi góða enskukunnáttu, sé tölvufær, hafi góða þjónustulund, hafi frumkvæði til verka og ánægju af eldhússtörfum. Uppl. í símum 840-1574 og 567-0045. Sjá á www.hjardarbol.is Get bætt við mig verkum í flísalögn, múrverki og trésmíði, einnig tek ég að mér hleðslu á viðarkynntum pottum sem henta vel við sumarbústaði, Viðarkynnt sánaböð, pallasmíði og ýmislegt óhefðbundið. Get gert föst verðtilboð, eða tímavinna. Uppl. í síma 842-0905. Óska eftir starfsmanni í vinnu á sveitabæ á Suðurlandi í nokkra mánuði. Á búinu er sauðfé og holdanaut og vinna við ýmis konar viðhaldsverkefni. Umsækjandi getur tekið til starfa strax. Vinsamlega hafið samband á karlpalma@islandia.is eða í síma 893-1350. Jökulsárlón ehf. Óskar eftir ábyrgri og góðri manneskju til að taka að sér umsjón með Kaffiteríunni á Jökulsárlóni. Viðkomandi þarf að sýna gott frumkvæði, ábyrgð og góða stjórnun. Vinna vel með fólki og að geta tekið sjálfstæðar ákvarðanir. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Allar nánari uppl. fást í síma 478-2222 eða á oddny@jokulsarlon. is Er 19 ára karlmaður í leit að sveitavinnu. Hef nokkra reynslu af sveitastörfum og er harðduglegur. Get hafið störf um miðjan maí og unnið fram í lok ágúst. Uppl. í síma 846-5415, Trausti. Jökulsárlón ehf. óskar eftir skipstjóra á hjólabát í sumar. Viðkomandi þarf að vera með skipstjórnarréttindi. Kostur er að hafa lokið hóp- og neyðarstjórnun. Tímabil er frá maí- september. Húsnæði er í boði. Allar uppl. á katrin@jokulsarlon.is og í síma 844-8397. Óska eftir starfsmanni í sauðburð á Vesturlandi, jafnvel lengur. Uppl. í símum 894-1343 og 895-1343. Starfskraftur óskast í sauðburð og ýmislegt fleira á Suðurlandi, matur og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 487-4791 og á selfell@simnet.is Óska eftir eftir smið og verkamanni í byggingarvinnu á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 893-5374, Björn. Óska eftir að ráða starfsmann á blandað bú (aðallega kýr) á Vesturlandi, til almennra landbúnaðastarfa. Allar uppl. í síma 893-7616, Kristinn. Starfsmann vantar á bú á Norðurlandi vestra, þarf að getað byrjað í apríl. Þarf að vera vanur sveitastörfum. Allar uppl. eru veittar á litluasgeirsa@ simnet.is eða í síma 848-0007. Óskum eftir duglegum unglingi til að leika við 6 ára tvíburastelpur í sumar. Erum á sunnanverðu Snæfellsnesi. Á bænum eru kýr, kindur, hestar, hundur og kettir. Nánari uppl. í síma 895-2394. Einkamál Hæ! Ég er 20 ára stelpa sem langar til að kynnast sveitapilti með vináttu og jafnvel meira í huga. Endilega hafið samband í síma 848-8043. Húsnæði Vegna stækkunar leitar Litla gula hænan að bændum á Suðurlandi til þess að ala upp velferðarkjúklinga fyrir fyrirtækið. Gott væri ef húsnæðið væri ekki minna en 150-200 fm. Einnig kemur til greina að taka sveitabæ á leigu undir starfsemina. Allar nánari uppl. í síma 869-6964. Búslóðageymsla Norðurlands, Ólafsfirði, geymir á eurobrettum vafið plastfilmu, 3000 kr. brettið. Uppl. midlarinn@midlarinn.is eða í síma 892-2074. Jarðir Til sölu smájörð á Vatnsleysuströnd, u.þ.b. 25 mín. akstur frá miðbæ Reykjavíkur og 10 mín. til Keflavíkur. Stórt íbúðarhús. Hentar vel sem gistiheimili. Uppl. í síma 869-5212. Við erum lítil fjölskylda sem er að leita að kúabúi til leigu með möguleika á kaupum helst á Norðurlandi en allt má skoða. Uppl. í síma 849-9571, Páll eða í síma 782-1903, Elísabet eða á pallarni86@gmail.com Til leigu Hagabeit. Rúmlega 50 ha. land til leigu f. hrossabeit í uppsveitum Árnessýslu. Uppl. í símum 618-1511 og 893-1306. Herbergi í Reykjavík, Hagamel, með aðgangi að klósetti, með húsgögnum. Hentar sem gistiaðstaða í bænum. Uppl. í síma 899-1220 eða á hlynurja@simnet.is Gisting í Reykjavík. Snotur íbúð fullbúin til leigu. Verð pr. nótt 11.000 kr. Uppl. í síma 777-0122. Veiði Hörðudalsá er tveggja stanga lax- og silungsveiðiá. Veiðisvæðið er 14 km. Veiðileyfi í Hörðudalsá eru seld í Seljalandi. Nánari uppl. á www. seljaland.is og á seljaland@seljaland. is eða í síma 894-2194. Þjónusta Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið samband í síma 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission Akureyri, netfang einar.g9@gmail.com, Einar G. Tökum að okkur allt bókhald, Vsk. uppgjör o.fl. tengt rekstri. Traust samskipti og fagþekking er okkar markmið. Kristjana, viðskiptafræðingur í síma 698-1911 og Sigríður, bókari í síma 776-9566. Við erum á facebook: https://www. facebook.com/bokarinnthinn Eldri blöð má finna hér á PDF: DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur heitt vatn > sparneytin · Stórt op > auðvelt að hlaða · Þvotta og orkuklassi A · Engin kol í mótor 12 kg Þvottavél Amerísk gæðavara B Eigum allar síur í New Holland og JCB á lager Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is Varahlutir - Viðgerðir sérhæfum okkur í JCB Hydrema Iveco New Holland og Case Vélavit Oftast ódýrastir! JCB Lausn krossgátu á bls. 47 ORG VERÐUR M VEITA EFTIRFÖR PASSA E BLEYTU-KRAP LITAST LYKT HSTYGGLEGA Ö S T U G L E G A ÖSÓTFUGL S K U ÁFORMGYLTU Æ T L U N LÁ K A S T A G L G U L B Ú A DVELJALAND U N A H SVELG MJÓLKUR- VARA I SKERGÁLA DÝRA- HLJÓÐ U R T A SAMTÖK RÍKI Í ARABÍU Í R A N BAUL Í RÖÐ TELJUM DGRÍMU-KLÆÐA KLIFUN SLANGA N Á Ð U M ERGJA AFTURENDIAFSPURN R A S S ÞÁTT-TAKANDI HVOFTUR KLUKKAKOMUMST Ú F U R STÆKKAÖRÐU A U K A RÉTTURFRÚ R A G ÚBRODDURVAFI F I UMGERÐLITUR R A M M I PÁPINÁTTA F A Ð I RE U R G OPFRÁLAG G A T KVÍSLMÍGA G R E I N SÝKJAÍSKUR B LETUR- TÁKN FLAGG R Ú N SPENDÝR A P I TVEIR EINS DRYKKUR L L FARMRÚM S A F Æ T A FÆRNIKLAKA L I S T ANGANAF I L MSNÍKILL K Á N T R Í VIÐLAGTAUMUR S T E F EKKITVEIR EINS E ITÓNLISTAR-STÍLL U R N I N ÞJÁNINGA A K JAFNINGUR V S A Ó L S A A KLEFI AFGANGUR K R Á E E S T T A ELSKA KK NAFN A 10 Varmadælur Besta loft í loft dæla sem SP í Svíþjóð hefur prófað Hvammsdal 4, 190 Vogar. Sími: 546 9500 Gsm: 892 8030. www.lofttaekni.is INVERTER SYSTEM Sparnaðar A +++
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.