Bændablaðið - 26.03.2015, Blaðsíða 35

Bændablaðið - 26.03.2015, Blaðsíða 35
35Bændablaðið | Fimmtudagur 26. mars 2015 Dreifing: FUGLAFÆLUR VINDKNÚNAR Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 − Næsta blað kemur út 16. apríl − Fagráðstefna Landssamtaka sauðfjárbænda 27. mars 2015 á Hótel Sögu Beitarstjórnun og sníkju- dýravarnir á sauðfjárbúum - sóknarfæri í aukningu afurða Dagskrá Fundarstjórar: Emma Eyþórsdóttir og Atli Már Traustason 14:30–14:40 Setning og inngangur. Eyþór Einarsson, RML. 14:40–15:40 “Using nutritional and grazing management practices to combat worms in sheep” [Nýting beitarstjórnunar og fóðrunar til að lágmarka ormasmit í sauðfé]. Rhidian Jones, sérfræðingur hjá SAC Consulting, Skotlandi 15:40–16:00 Kaffihlé 16:00–16:30 Nýting ræktaðs lands og beitarstjórnunar til að bæta afurðir sauðfjár við íslenskar aðstæður. Jóhannes Sveinbjörnsson, LbhÍ. 16:30–17:00. Smitleiðir og varnir gegn hnísla- og ormasýkingum. Hákon Hansson, dýralæknir, Breiðdalsvík. 17:00–17:30. Fyrirspurnir og umræður. Í lok ráðstefnunnar fer fram árleg verðlaunaafhending sæðingstöðvanna fyrir besta lambaföður og besta reynda kynbótahrút ársins 2014. Þá verður einnig stutt athöfn vegna uppfærslu Fjárvís.is – skýrsluhaldskerfis sauðfjárræktarinnar. Nýja uppfærslan hefur verið í þróun undanfarin misseri hjá tölvudeild BÍ undir vinnuheitinu LAMB, en þegar hún tekur formlega af þeirri eldri, tekur hún líka við nafninu Fjárvís. Ráðstefnan er öllum opin. Hún er haldin í tengslum við aðalfund LS sem haldinn verður 26.–27. mars á Hótel Sögu. Tónar og trix gefa út geisladisk „Þetta verður léttur og skemmtilegur geisladiskur með lögum sem flestir ættu að þekkja. Við verðum með tvenna útgáfutónleika í vor, annars vegar í Þorlákshöfn og hins vegar í Gamla bíói í Reykjavík. Það verða þrettán lög á disknum og nokkrir flottir gestasöngvarar og gestahljóðfæraleikarar,“ segir Ása Berglind Hjálmarsdóttir, stjórnandi sönghópsins Tónar og Trix í Þorlákshöfn, en hópurinn er skipaður eldri borgurum og hefur verið starfandi frá 2007. Meðal gestasöngvara eru Kristjana Stefánsdóttir og Jónas Sigurðsson, sem er úr Þorlákshöfn. Búið er að taka upp diskinn en hluti af því ferli fór fram í Reykjavík en söngurinn var nýlega tekinn upp í Þorlákskirkju. /MHH Ása Berglind Hjálmarsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.