Þjóðmál - 01.03.2009, Síða 32

Þjóðmál - 01.03.2009, Síða 32
30 Þjóðmál VOR 2009 Jón Sigurðsson Hvað er „faglegt“ við þetta? Auðvitað er það styrkur hverju sam félagi að geta leitað hæfileika, þekkingar og reynslu um heim allan til ábyrgðar mikilla embætta og verkefna . Fyrir okkur Íslend­ inga er þetta hluti þeirrar opnunar og hnatt­ væðingar sem þjóðin hefur hingað til viljað stefna að . Og þetta er um leið vottur þess að við viljum ekki liggja í heimóttar skap eða minnimáttarkennd . Þess vegna mætti fagna þeirri ákvörðun rík is stjórnar innar að fá virtan Norðmann til stjórnunar starfa í Seðlabankanum . En það er ekki fleira að fagna í málefnum Seðlabankans um þessar mundir . Aðdragandinn að ráðningu Norð manns­ ins var alveg skelfilegur – og verður von­ andi aldrei endurtekinn . Það er ráð gáta hvernig þetta gat átt sér stað . Og það er ráðgáta hvernig Jóhanna forsætisráðherra og Steingrímur fjármálaráðherra gátu sett sig í þessi ósköp . Hvað gerðist ? Pólitískur flokksforingi hitti útlendan pólitískan foringja á flokksfundi og bað hann vinsamlegast að útvega Íslend ing­ um seðlabankastjóra . Útlendi stjórn mála­ foringinn litaðist um í höfuðborg heima­ landsins og fann fyrrverandi að stoða r­ ráðherra og náinn trúnaðarmann í forystu norska Jafnaðarmannaflokksins . Svo voru þessi pólitísku skilaboð send til Íslands . Bingó . Norðmaðurinn er settur seðla­ bankastjóri í Reykjavík . Hvað er ,,faglegt“ við þetta? Hvað í þessu getur nokkru sinni ,,rétt­ lætt” eða ,,útskýrt” þá ráðstöfun að hrekja íslensku peningamálasérfræðingana Eirík Guðnason og Ingimund Friðriksson úr störfum? Er það virkilega allur munurinn að Norðmaðurinn er krati en Davíð Odds son hægrisinnaður? Er það annars stigs pólitík að vera aðstoðarráðherra og náinn trúnaðarmaður flokksformanns – en forystuferill Davíðs þá einhvers konar fyrsta stigs pólitík? Skiptir slíkt máli í seðla banka störfum? Segjum að Davíð hafi áður komið sér í vanda sem seðlabankastjóri með afskiptum og yfirlýsingum . Segjum að þeir Davíð, Eiríkur og Ingimundur sæti því að hrunið varð á þeirra vakt . Segjum meira að segja að þeir beri beina ábyrgð á einhverjum skilgreindum mistökum – og væri þá ágætt að þjóðin fengi að heyra eitthvað um það . En hvernig í ósköpunum á að halda því fram að ráðning Norðmannsins verði trúverðug eða geti með nokkru móti orðið trúverðug eftir þennan aðdraganda?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.