Þjóðmál - 01.03.2009, Qupperneq 54

Þjóðmál - 01.03.2009, Qupperneq 54
52 Þjóðmál VOR 2009 ráði heldur fyrir tilviljun . Það væru helzt blaða menn eða einhverjir slíkir sem kæmu hreyfi ngu á hlutina, þegar það gerðist, með því að komast á snoð ir um þá og upplýsa almenn ing um þá .14 Muis var sérstaklega fenginn frá Alþjóðabankanum til þess að taka til í stjórnkerfi Evrópusambands ins en lenti hvarvetna á veggjum í störfum sínum . Enginn vilji reyndist fyrir því að taka nokkurt tillit til ráðlegginga hans eða athuga semda . Að lokum lét hann af störfum árið 2004 eftir alls árangurslaust starf . Lokaorð Hæglega mætti rita langa ritgerð og vafalaust bók og jafnvel bókaflokk um það hversu rotið, spillt og ólýðræðislegt stjórnkerfi Evrópusambandsins er . Ljóst er að af nógu er að taka í þeim efnum . 14 „Auditor urges EU culture change“, Bbc .co .uk 8 . desember 2003 . Seint verður sagt að sambandið sé einhvers konar fyrirmynd þegar kemur að góðri stjórnsýslu eins og sumir virðist halda í einfeldni sinni . Mun nær væri að segja að þar væri á ferðinni víti til að varast . Það er ljóst að margt má betur fara hér á Íslandi þegar kemur að stjórnsýslu landsins en það er deginum ljósara að það verður ekki fært í betra horf ef Íslandi verður komið inn í Evrópusambandið . Staðan myndi aðeins versna yrði slíkt skref tekið . Það fer bezt á því að við Íslendingar höldum í sjálfstæði okkar og fullveldi yfir eigin málum og auðlindum okkar í stað þess að framselja það vald í hendurnar á öðrum sem seint munu ráðstafa því með sérstöku tilliti til okkar hagsmuna og aðstæðna – eða tilliti yfir höfuð . Við höfum reynt það áður hvernig það er að láta aðra sjá um okkar mál og sú reynsla verður seint talin jákvæð . Við getum átt okkar slæmu og góðu daga en á meðan við höldum örlögum okkar í eigin höndum eru okkur allir vegir færir . Rósa Guðbjartsdóttir bæjarfulltrúi í Hafnar­firði spyr að því í grein í Frétta blaðinu í dag [4 . mars] hvort frjálshyggjan hafi lagt Bretland og Hafnarfjörð í rúst . Tilefnið er að Lúðvík Geirsson bæjar­ stjóri í Hafnarfirði lýsti því yfir á bæjar­ stjórnarfundi nýlega að slæm fjárhagsstaða og skuldasöfnun bæjarins væri frjáls hyggjustefnu Sjálfstæðisflokksins að kenna . Rósa segir að eftir sex ára stjórnartíð í Hafnarfirði hafi Sam­ fylkingunni að öllum líkindum tekist að setja heimsmet í skuldaaukningu . Lúðvík og félagar hans í Samfylkingunni í Hafnarfirði gerðu sömu mistök og svo margir aðrir á undanförnum árum . Þeir létu glepjast af ódýru erlendu lánsfé og höfðu ekki borð fyrir báru . Hvernig átti Sjálfstæðisflokkurinn að koma í veg fyrir að kratar í Hafnarfirði tækju erlend lán? Þessi mistök voru ekki aðeins gerð í Hafnarfirði þótt þar hafi menn alveg gleymt að hafa botn í bæjarsjóði og tappa í nýju sundlauginni . Eins og Rósa bendir á þá hafa jafnaðarmenn stjórnað í Bretlandi undanfarin áratug og óvíst að breska ríkið hafi bolmagn til að taka meira af fjármálakerfinu upp á arma sína en þegar er orðið . Þegar frá líður munu menn sjá að seðla­ prentun ríkisins, ríkisábyrgðir á húsnæðislánum og ríkistryggingar á inni stæðum eru rótin að þeim vanda sem menn glíma nú við um allan heim . Úr Vef­Þjóðviljanum 4. mars 2009. _____________________ Þetta er allt Sjálfstæðisflokknum að kenna!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.