Þjóðmál - 01.03.2009, Qupperneq 74

Þjóðmál - 01.03.2009, Qupperneq 74
72 Þjóðmál VOR 2009 póst ur frá Lindu, þáverandi fjár mála stjóra Baugs hf, þar sem gerðar voru at huga semdir vegna skuldastöðu á liðnum „lán til fram­ kvæmdastjóra“ . Skuldastaðan nam rúm lega 500 milljónum króna og sundur greindist svo: Gaumur ehf . 265 milljónir Fjárfar ehf . 218 milljónir Jón Ásgeir Jóhannesson 25 milljónir Kristín Jóhannesdóttir 3 milljónir Jóhannes Jónsson 17 milljónir Jón Ásgeir var spurður af lögreglu hver hefðu verið viðbrögð hans við athugasemdum fjármálastjórans . En þá sveik minnið hann: „Jón Ásgeir segist ekki muna eftir þessu .“ Jón Ásgeir var einnig spurður hvort Gaumur ehf ., einkahlutafélag hans, hefði lagt fram einhverjar tryggingar fyrir greiðslu lánanna frá almenningshlutafélaginu Baugi . Orðrétt segir í lögregluskýrslu: „Jón Ásgeir kveðst telja að svo hafi ekki verið . . . Þar sem félagið sé mjög eignasterkt hafi það verið traustur skuldari . . . Það hafi aldrei verið neinn vafi meðal stjórnenda Baugs hf ., stjórn og endurskoðenda Baugs hf ., að Gaumur væri borgunarmaður fyrir þessum viðskiptalánum .“ Haaaa? Er það algengt í almenningshlutafélögum á Ís landi að lána forstjóra sínum hundruð milljóna króna án trygginga gegn fullyrðingu forstjór ans um að hann sé „eignamaður og traustur skuldari“? Allir stjórnarmenn almenningshluta­ félags ins Baugs neita því harðlega í yfirheyrslum hjá lögreglu að hafa vitað um þessa lánastarfsemi Jóns Ásgeirs, forstjóra Baugs hf ., til sjálfs sín . Þorgeir Baldursson, fyrrverandi stjórn­ armaður í Baugi hf .: „Aðspurður segir Þorgeir það alveg klárt mál að Jón Ásgeir hafi ekki haft heimild til að ráðstafa fjármunum Baugs hf . með því að lána félagi í hans eigu .“ Óskar Magnússon, fyrrverandi stjórnar­ for maður Baugs hf .: „Óskar kveðst ekki kannast við neinar heimildir til lánveitinga til eigenda eða stjórnenda félagsins þann tíma sem hann starfaði sem stjórnarformaður félagsins .“ Guðfinna Bjarnadóttir, fyrrverandi stjórn armaður: „ . . . þessar lánveitingar voru ekki bornar undir stjórn Baugs hf . á þeim tíma þegar þær voru veittar .“ Jóhanna Wagfjörð, þáverandi fjármála­ stjóri Baugs hf ., greindi frá því við yfir­ heyrslur að fljótlega eftir að hún hóf störf hefðu henni orðið ljósar ólögmætar lánveitingar til ýmissa stjórnenda og hluthafa Baugs hf . Hún hefði þá strax gert yfirmönnum sínum grein fyrir því, gert athugasemdir við þessi lán og óskað eftir því að fá að innheimta þau . Yfirmenn hennar, Tryggvi Jónsson og Jón Ásgeir Jóhannesson, hefðu hins vegar ekki heimilað það . Eins og alkunnugt er kvað Hæstiréttur Íslands upp úr um það í Baugsmálinu að þetta athæfi Jóns Ásgeirs væri fullkomlega löglegt og eðlileg viðskipti . Forstjórar almenningshlutafélaga á Íslandi geta sem sagt lánað sjálfum sér og einka hlutafélögum sínum ótakmarkað fé úr sjóðum almenningshlutafélaganna – án heimildar stjórnar félagsins, án undir ritaðra lánapappíra sem tilgreina afborgunar skilmála, án trygginga, án vaxta og án heimildar eða vitneskju hluthafa fé­ lagsins . Og byggt þannig upp viðskiptaveldi sín hratt og örugglega með peningum hluthafa al menningshlutafélaga . Og þegar Ísland hefur verið „gleypt“ er farið í útrás – og þegar „lánalínur“ lokast, bólan springur og skýjaborgin hrynur er það íslenska þjóðin, almenningur, sem tekur á sig skaðann .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.