Þjóðmál - 01.03.2011, Blaðsíða 90

Þjóðmál - 01.03.2011, Blaðsíða 90
88 Þjóðmál VOR 2011 Bók bresku blaðamannanna snýst að veru legu leyti um hvernig staðið var að sam vinnu starfsmanna blaðanna fimm um birt ingu skjalanna . Þá er einnig sagt frá tækni legum og ritstjórnarlegum álitaefnum við meðferð hins mikla fjölda skeyta . Blaðamennirnir segja einnig sögu Ass­ ange . Hún leiðir lesendur til Íslands . Blaða ­ mennirnir segja að rekja megi komu Ass­ ange hingað til bankahrunsins . Kristinn Hrafns son, sem þá var fréttamaður hjá RÚV, segist fyrst hafa heyrt um WikiLeaks í byrjun ágúst 2009, þegar hann fékk vís­ bend ingu um að vefsíðan hefði birt lánabók Kaup þings . Þetta varð til þess að Assange og Daniel Domscheit­Berg fengu boð um að koma til Reykjavíkur . Þar hefðu þeir varpað fram hugmynd um Ísland yrði „miðstöð útgáfu í heiminum“ eins og segir í hinni íslensku þýðingu, og þeir hafi hvatt „þessa litlu þjóð til að setja lög um málfrelsi“ . Blaða mennirnir segja: „Íslenskur þingmaður, Birgitta Jónsdóttir, var fremst í flokki við að semja þingsályktun sem baráttumennirnir kölluðu MMI, Modern Media Initiative, sem samþykkt var samhljóða af íslenska þinginu . Tillagan var saumuð saman af Assange, hollenska hakk ar an um og kaupsýslumanninum Ropp Gonggrijp og þremur Íslendingum Birgittu, Smára [McCarthy, kerfisfræðingi] og Herberti Snorra syni . Kallað var eftir lögum til að vernda heimildarmenn, málfrelsi og upplýsingafrelsi . Birgitta er 43 ára, andkapítalisti, aðgerðasinni, skáld og listamaður, óvenjulega rómantísk persóna á þinginu í Reykjavík . „Þeir voru að kynna hugmynd sem þeir kölluðu „Sviss bætanna“,“ segir hún, „sem var sú að taka hug myndina um skattaparadís og breyta henni í gagnsæisparadís“ . Daniel Domscheit­Berg (DB) segir að Herbert Snorrason, stjórnleysingi og nem­ andi í sögu og rússnesku við Háskóla Íslands, hafi haft samband við þá Assange síðsumars 2009, skömmu eftir að sagt var frá lánabók Kaupþings . Herbert ætlaði með félögum sínum að efna til ráðstefnu um stafrænt frelsi á vegum FSFI (Félags um stafrænt frelsi á Íslandi) . Á vefsíðu félagsins segir að eitt helsta viðfangsefni félagsins sé „hvernig útfæra megi höfundarrétt í hinum stafræna heimi þannig að höfundar fái notið réttar síns til fulls án þess að þrengt sé að stafrænu frelsi almennings“ . Á vefsíðunni er einnig að finna frétt um ráðstefnu á vegum FSFI sem haldin var 1 . desember 2009 í Háskólanum í Reykjavík . Þar segir að Daniel Schmitt frá WikiLeaks sé meðal ræðumanna . Þetta var dulnefni Daniels Domscheit­Bergs á þessum árum enda starfaði hann sem ráðgjafi stórnot enda í tölvumálum á þessum tíma og vildi draga skil á milli þeirra starfa og aðildar sinnar að WikiLeaks . DB segir að hann hafi strax tekið boðinu um tala á FSFI­ráðstefnunni með þökkum, Assange, hinn óútreiknanlegi, hafi hikað, enda tæki hann aldrei slíkum boðum fyrr en á síðustu stundu . DB segir að kannski hafi Assange látið til leiðast þegar hann hafi heyrt frá sér að hvergi væru fleiri aðlaðandi konur en á Íslandi . Þeir hafi flogið til Íslands í nóvember 2009 og búið í gistiheimilinu Baldursbrá (Laufásvegi 41) . DB segist hafa Daniel Domscheit­Berg kynnir bók sína, Inside WikiLeaks, þar sem hann segir frá „hættulegustu“ vefsíðu heims og kynnum sínum af Julian Assange .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.