Þjóðmál - 01.03.2011, Blaðsíða 6

Þjóðmál - 01.03.2011, Blaðsíða 6
4 Þjóðmál VOR 2011 orsakaði hrun bankanna heldur þjónkun við hið nýja auðvald sem hér skaut rótum – bólu­auðvaldið . Þótt Samfylkingin gengi lengst – og væri réttnefnd Baugsflokkurinn – voru allir stjórn mála flokkarnir sekir um þjónkun við bólu­auðvaldið . Það lét líka pening­ ana tala, bar óspart fé á ístöðulitla stjórn­ málamenn og flokka þeirra sem dönsuðu síðan eftir þess pípum, sbr . fyrir lit lega framgöngu vinstri grænna í fjöl miðla­ málinu . Sjálfstæðisflokkurinn missti fót ­ anna í ríkisstjórnarsamstarfinu við Sam fylk ­ inguna . Þá afvegaleiddist for ysta flokks ins til samskonar þjónkunar við bólu­auð valdið og Samfylkingin stóð fyrir . Flokk urinn þáði jafnvel háa fjár styrki frá spilltasta bólu­ auðvaldinu og for ystu menn flokksins virtust trúa eins og nýju neti fagurgala hins veru­ leikafirrta bólu­auðvalds um að allt léki í lyndi þótt rotnunar þefurinn fyllti vitin . Þá sveik flokkurinn grundvallarstefnu sína um að reyna að hafa taumhald á ríkisútgjöldum, en það er önnur saga . Uppgjör Sjálfstæðisflokksins við hrun­tímann felst í því að horfast í augu við hvað fór úrskeiðis í stjórnarsamvinnunni við Samfylkinguna í öðru ráðuneyti Geirs H . Haarde (2007–2009) . En þá verður að hafa í huga að þegar þar var komið sögu gátu stjórnvöld ósköp lítið gert til að stöðva helreið bankanna . Mistök forystu manna Sjálfstæðisflokksins fólust fyrst og fremst í því að gera sér ekki grein fyrir vand anum; sannir íhaldsmenn, trúir sínum grund­ vallarprinsippum, hefðu ekki látið berast með straumnum . Það fer illa fyrir öllum stjórn málamönum og ­flokkum sem standa ekki vörð um grundvallarviðhorf sín . Einnig verða sjálfstæðismenn að viður­ kenna að einkavæðing bankanna tókst ekki sem skyldi . Bankarnir voru því miður seldir mönnum sem ekki voru trausts verðir . Hitt er svo annað mál að stærstu leikendurnir í bankakerfinu í hrunsögunni (Bjarni Ár­ manns son, Hreiðar Már Sigurðsson, Sigur­ jón Þ . Árnason, Sigurður Einarsson o .s .frv .) hefðu eftir sem áður verið þar fyrirferðar­ miklir og vafalaust notað þau tækifæri sem gáfust til að byggja brjálæðislegar spilaborgir sínar með Jóni Ásgeiri og klíku hans . Hrunið orsakaðist af því að bankarnir voru rændir innan frá . Þetta gerðist þrátt fyrir mjög viðamiklar alþjóðlegar reglur og eftirlitskerfi – og jafnt í löndum þar sem hægri og vinstri stjórnir voru við völd . Það var ekki 10% fjármagnsskattur eða 30% kaupmáttaraukning almennings sem orsakaði hrun íslensku bankanna heldur vitfirringsleg útlánastefna sem gekk þvert á viðteknar hugmyndir siðaðs fólks um heilbrigða bankastarfsemi . Áhættufíkn bankanna hlaust öðrum þræði af ofgnótt lánsfjár á alþjóð legum fjármálamarkaði . Ekki í nokkru landi – nema Íslandi – er bankahrunið kennt við hægri stefnu í stjórnmálum . Það er að vísu í öllum lönd­ um fámennur hópur svo kall aðra and­ kapítal ista sem kennir frelsi og „fjár magns­ eig endum“ um allt sem aflaga fer í vest­ ræn um samfélögum en alls staðar – nema á Íslandi – eru slík sjónarmið á ysta jaðri stjórn mála umræðunnar . Það er því ekki að undra að illa hafi tekist til á Íslandi eftir hrunið fyrst viðspyrnan var reist á lygi – lyginni um það að hægri stefna Sjálfstæðisflokksins, ásamt lélegri stjórnsýslu, hefði orsakað hrun bankanna . Sú lygi – sem bæði ríkisútvarpið og Baugsmiðlarnir hafa reynt að festa í sessi – hefur mótað mjög almenningsálitið undanfarin misseri . Afleið­ ingin er ekki aðeins vitleysan hlægilega í Reykjavík, þar sem „þorpsfíflið“ (e . the village idiot) var kosið til æðstu metorða, heldur versta ríkisstjórn í manna minnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.