Þjóðmál - 01.03.2011, Blaðsíða 59

Þjóðmál - 01.03.2011, Blaðsíða 59
 Þjóðmál VOR 2011 57 Alissa Zinovievna Rosenbaum fæddist í Pétursborg í Rússlandi 2 . febrúar 1905 . Foreldrar hennar voru gyðingar í millistétt . Apótek föður hennar var tekið eignarnámi eftir byltinguna 1917 og fjölskyldan hrökklaðist suður á Krímskaga, sem enn var undir stjórn hvítliða . Eftir að ró komst á fluttust þau þó aftur til Pétursborgar, þar sem Alissa nam sagnfræði og heimspeki á árunum 1921–24 . Þar hreifst hún einkum af heim speki Aristótelesar og Nietzsches og skáldskap Hugos, Dostoyevskys og Schillers . Rosenbaum hugði á feril sem rithöfundur og handritshöfundur, en sá ekki fram á bjarta framtíð í Ráðstjórnarríkjunum, þar sem listamenn, sem og aðrir, höfðu takmarkað frelsi til orðs og æðis . Hún flutti því til Bandaríkjanna, þar sem hún tók upp nafnið Ayn Rand . Hún náði fljótt tökum á ensku og sá sér farborða með handritaskrifum og fleiru í kvikmyndaborginni Hollywood . Árið 1936 kom út fyrsta skáldsaga hennar, Við hin lifandi (e . We the Living); drama­ tísk saga um átök einstaklingsins við ríkis­ valdið, sem hún byggði að hluta til á eigin lífi . Næstu tvo áratugina skrifaði Ayn Rand tvær stórar skáldsögur, Uppsprettuna (e . The Fountainhead), sem kom út 1943, og Undirs- töðuna (e . Atlas Shrugged), sem kom út 1957 . Í Uppsprettunni lýsir hún nokkrum mann ­ gerðum og hvernig þær takast á . Sú mann ­ gerð sem birtist í aðalsöguhetjunni, arki tekt ­ inum Howard Roark, kallar hún skapara (e . creator) . Skaparar eru frum kvöðlar í vísindum, tækni, listum, heim speki, við­ skiptum og fleiru . Þeir beita skyn semi sinni á heiminn, eru óháðir og fara sínar eigin leiðir, en skeyta ekkert um við horf og skoðanir annarra . Uppspretta sköp unar gáfunnar, að mati Rands, er hjá fólki sem leyfir sér að skynja og túlka heiminn milli liða laust . Roark er ekki beint hinn dæmigerði fyrir­ myndareinstaklingur . Hann er þrjóskur einfari, sem helgar sig vinnu og hugsjónum . En það eru einmitt rótgrónar hugmyndir um kosti og lesti sem Ayn Rand gagnrýnir . Hún dregur upp nýja sýn á manninn, á dyggðirnar, og hvernig lífinu er vel varið . Einstaklingum er stillt upp gegn múgnum . Spurningin sem fólk eins og Roark spyr sig, er „hvað vil ég?“, en ekki „hvað vilja aðrir?“ – Hann kýs að vera sjálfstæður og óháður Ásgeir Jóhannesson Grundvöllur nýrrar róttækni Ayn Rand og heimspeki hennar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.