Þjóðmál - 01.03.2011, Blaðsíða 53

Þjóðmál - 01.03.2011, Blaðsíða 53
 Þjóðmál VOR 2011 51 ný lendur, skrifaði félagsfræðingurinn William Graham Sumner ritgerð undir heitinu: „Spánn sigrar Bandaríkin .“ Þar benti hann á, að Bandaríkin hefðu verið stofnuð til að stunda frjáls viðskipti, ekki landvinninga . Með því að leggja með vopnavaldi undir sig spænskar nýlendur væru Bandaríkjamenn að taka Spánverja sér til fyrirmyndar .6 Í andmælum sínum við nýlendustefnu bentu frjálshyggjumenn á, að tvær leiðir væru til að útvega sér gæði frá öðrum . Önnur væri að greiða umsamið verð fyrir þau . Hitt væri að sölsa þau undir sig með ofbeldi . Frjálshyggjumenn vildu versla við suðrænar þjóðir, ekki stjórna þeim . Hitt er annað mál, að Bretar lögðu af sjálfsdáðum niður heimsveldi sitt . Þeir veittu nýlendum sínum sjálfstæði . Eflaust voru margar þjóðir betur komnar undir stjórn Breta en annarra, eins og Orwell segir raunar í smásögunni: „Ég vissi ekki svo mikið sem að breska keisaradæmið liggur á banasænginni, hvað þá að ég vissi, að það er að skömminni til skárra en hin ungu einveldi, sem eru í uppsiglingu .“ Besta dæmið um þetta er Hong Kong á síðari hluta tuttugustu aldar . Íbúar þar vildu miklu frekar vera undir stjórn Breta en Kínverja, þótt ekki væri það látið eftir þeim .7 3 . Smásögu Orwells má nálgast úr annarri átt og nútímalegri . Sögumaður fær samviskubit af því að skjóta fílinn . Hvers vegna? Fíllinn í sögunni hefur ekki aðeins troðið niður bambuskofa, drepið kú, ráðist á ávaxtabúð og velt um sorpvagni, heldur líka orðið manni að bana á hroðalegan hátt . Er fíllinn þá ekki réttdræpur? Þótt hann sé orðinn spakur á ný, getur æði runnið á hann aftur . Orwell veitir vísbendingu um eitt hugsanlegt svar, þegar hann lýsir hugrenningum sögumanns . „Á þeim árum var ég ekkert klígjugjarn gagnvart því að drepa dýr, en ég hafði aldrei skotið fíl og aldrei langað til þess . (Það er einhvern veginn erfiðara að fá sig til að drepa stór dýr .)“ Fíll er ein af þeim skepnum, sem hafa iðulega verið nefnd „þokkafull risadýr“ (e . charismatic megafauna) . Margir sömu menn og eitra fyrir rottum og taka inn lyf gegn sýklum, mega ekki til þess hugsa að George Orwell, einn áhrifamesti rithöfundur tuttugustu aldar .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.