Þjóðmál - 01.03.2011, Blaðsíða 30

Þjóðmál - 01.03.2011, Blaðsíða 30
28 Þjóðmál VOR 2011 Seðlabankastjóri klúðrar sölunni á Sjóvá Fyrirtækið Sjóvá­Almennar tryggingar hf . sætti sér­ stöku eftirliti Fjármálaeftirlits­ ins (FME) á árunum 2008 og 2009 samkvæmt 90 . gr . laga nr . 60/1994 um vátryggingastarfsemi, þar sem félagið uppfyllti ekki skilyrði lág marks ­ gjaldþols . Samkvæmt drögum að efna hag­ sreikningi frá 28 . febrúar 2009 var eigið fé félagsins neikvætt um 13,5 milljarða kr . (ma .kr .) en þurfti að lágmarki að vera já­ kvætt um 2 ma .kr . Var því ljóst að leggja þyrfti félaginu til nýtt eigið fé að fjárhæð 15,5 ma .kr . til að uppfylla grunnskilyrði um vátryggingarekstur . Að öðrum kosti yrði félagið gjaldþrota . Fjármálaráðuneytið lagði fram tæpa 12 milljarða króna til að Sjóvá gæti haldið áfram . Síðan var stefnt að sölu fyrirtækisins í opnu ferli . Seðlabanki Íslands stöðvaði ferlið . Már Guðmundsson seðlabankastjóri sat fyrir svörum í viðskiptanefnd Alþingis 28 . janúar 2011 um söluferli Sjóvár . Bar Már við trúnaði og neitaði að svara flestum spurn ingum sem nefndarmenn beindu til hans . Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálf stæðisflokksins, sat nefndarfundinn með Má . Sigurður Kári sagði að fundinum með Má mætti líkja við hálf gerða leik sýn ingu . „Þarna voru engar upp lýsingar veittar sem máli skipta . Ekki mátti skilja seðla banka stjór ann öðru vísi en svo að þingið þurfi að leita til dóm stóla til að fá upplýsingar um þessa sölu, sem er ein stærsta einkavæðing sögunnar . Þetta söluferli hefur verið eins langt frá því að vera opið og gagnsætt og hugsast getur,“ sagði Sigurður Kári við Morgunblaðið . Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyf ­ ingarinnar, á einnig sæti í nefndinni . Hún sagði við Morgunblaðið eftir fundinn með Má: „Af hálfu seðlabankastjóra fóru fyrstu 40 mínútur fundarins í það að upp lýsa fundar menn um þagnarskyldu Seðla bank­ ans . Már sagði að ferlið yrði opið og gagn­ sætt þegar yfir lyki . Persónulega þykir mér mikilvægt að svona söluferli séu opin og gagn sæ meðan á þeim stendur . Þessi fund ur var súrrealískur .“ Skúli Helgason, einn fulltrúa Sam fylk ing­ arinnar í viðskiptanefnd, leit fundinn með Má öðrum augum og sagði við Morgunblað- ið: „Þetta var mjög gagnlegur fundur og upp lýsandi . Við fengum bæði upplýs ingar ÞJÓÐMÁL • ÚTTEKT •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.