Skólavarðan - 01.11.2004, Qupperneq 2

Skólavarðan - 01.11.2004, Qupperneq 2
Heimilisfræði Lífsleikni – neytandafræðsla. Brynhildur Briem. Lýðheilsustöðvar um hollt mataræði og hreyfingu. Stefanía Valdís Stefánsdóttir. Námskeið fyrir starfsfólk mötuneyta. Stefanía Valdís Stefánsdóttir. Staða manneldismála, nýjustu rannsóknir á því sviði og ráðleggingar. Íslenska Bragur - og listin að yrkja. Þórður Helgason og Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Bragfræðinámskeið Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Barna- og unglingabókmenntir í skólanum. Þuríður Jóna Jóhannsdóttir. Lifandi frásagnir í skólum. Baldur Hafstað. Lesið til að læra – námskeið um lestur og lesskilning á mið- og unglingastigi. Málfar - texti - málstefna. Umræða um texta - frágangur texta. Móðurmálskennsla í efri bekkjum grunnskóla. Málfar - texti - málstefna. Umræða um texta - frágangur texta Námskeið um H.C. Andersen og ævintýrin hans. Kristján Jóhann Jónsson. Orðhlutaleið í stafsetningarkennslu. Baldur Sigurðsson. Orðhlutaleið í stafsetningarkennslu. Baldur Sigurðsson. Íþróttir Námskeið í skyndihjálp. Hafþór B. Guðmundsson. Kennslufræði og mat Efst á baugi: Stefnur og straumar í kennslufræðum. Ingvar Sigurgeirsson. Einstaklingsmiðað nám – og kennsla í blönduðum bekk. Lilja M. Jónsdóttir, Ingvar Sigurgeirsson Greining og mat á skólanámskrá. Ingvar Sigurgeirsson. Hvað er góð kennsla? Ingvar Sigurgeirsson. Kennslufræði samfélagsgreina. Lilja M. Jónsdóttir. Leikir sem kennsluaðferð. Ingvar Sigurgeirsson. Listin að spyrja. Ingvar Sigurgeirsson. Litróf kennsluaðferða. Ingvar Sigurgeirsson. Námsmat. Ingvar Sigurgeirsson. Námsmat. Jóhanna Karlsdóttir og Meyvant Þórólfsson. Skipulagning árangursríkra námskeiða. Ingvar Sigurgeirsson. Sjálfsmat í grunnskólum. Steinunn Helga Lárusdóttir. Sjálfsmat leikskóla. Steinunn Helga Lárusdóttir. Umsjónarkennarinn. Lilja M. Jónsdóttir. Listir og handverk Hönnun glerhluta. Brynjar Ólafsson. Leiklist í kennslu gefur marga möguleika. Ása Helga Ragnarsdóttir. Þæfing úr íslenskri ull. Hallfríður Tryggvadóttir. Lífsleikni Lífsmennt. Erla Björk Steinarsdóttir Lífsleikni – neytandafræðsla. Brynhildur Briem. Námsráðgjöf/ýmislegt Hamskipti á heimleið. – Að skilja vinnuna eftir í vinnunni. Anna Sigurðardóttir. Prófkvíðanámskeið. Anna Sigurðardóttir Náttúrufræði Bylgjur, ljós og hljóð. Haukur Arason. Erfðir- og þróun. Hrefna Sigurjónsdóttir Eðlisvísindin og mannkynssagan. Haukur Arason. Eðlisvísindin á heimilum og í samfélaginu. Haukur Arason. Inngangur að eðlis- og jarðvísindum. Haukur Arason. Landmótunar- og haffræði. Eggert Lárusson. Námskeið í þróunarfræði. Hrefna Sigurjónsdóttir. Vistfræði og umhverfisfræði. Hrefna Sigurjónsdóttir. Þróun mannsins og þróunarlíffræði. Hrefna Sigurjónsdóttir. Samfélagsfræði Kennsla samfélagsgreina. Lilja M. Jónsdóttir. Menningarlegur margbreytileiki í skólastarfi. Hanna Ragnarsdóttir Sérkennsla Aspergersheilkenni. Sigrún Hjartardóttir og Edvald Sæmundsen. Heilkenni sem geta valdið þroskahömlun. Ingólfur Einarsson og Tryggvi Sigurðsson. Heilkenni sem geta valdið þroskahömlun. Tryggvi Sigurðsson og Jóna G. Ingólfsdóttir. Sértæk málþroskaröskun-hvað er til ráða? Hólmfríður Árnadóttir. Sértæk málþroskaröskun-hvað er til ráða? Hólmfríður Árnadóttir. Tölvur í starfi með fötluðum. Sigurður Fjalar Jónsson. Stærðfræði Að læra að reikna. Guðbjörg Pálsdóttir og Jónína Vala Kristinsdóttir. Að kenna stærðfræði á miðstigi. Guðný Helga Gunnarsdóttir. Efnisþættir í stærðfræði. Meyvant Þórólfsson. Stærðfræði á grunnskólastigi. Guðbjörg Pálsdóttir, Jónína Vala Kristinsdóttirr, Guðný Helga Gunnarsdóttir. Unglingar og stærðfræðin. Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir. Tónlist Námskeið fyrir tónmenntakennara: Tónlist og hreyfing. Helga Rut Guðmundsdóttir. Tónlist í skólastofunni. Kristín Valsdóttir. I. Tónlist með ungabörnum (3-10 mánaða). Helga Rut Guðmundsdóttir. II. Tónlist með smáfólki (1 árs - 2 1/2 árs). Helga Rut Guðmundsdóttir. III. Tónlist með börnum -systkinahópar (0 - 4 ára). Helga Rut Guðmundsdóttir. I Tónlist með ungabörnum (3-10 mánaða). Helga Rut Guðmundsdóttir. Tölvu- og upplýsingatækni Námskeið í gerð kennsluvefs til stuðnings í stað- eða fjarnámi. Kristín Helga Guðmundsdóttir. Sjónræn framsetning - aukinn árangur Framhaldsnámskeið. Hróbjartur. Tölvur í almennu skólastarfi. Kristín Helga Guðmundsdóttir. Word og Excel fyrir lengra komna. Kristín Helga Guðmundsdóttir. Uppeldisfræði Áföll í nemandahópnum. Gunnar E. Finnbogason. Yngri barna svið Byrgjum brunninn - ritun ,læsi. Hlín Helga Pálsdóttir, Helga Sigurmund., Ragnheiður Hermannsd. og Steinunn Torfadóttir. ÉG - vil læra að lesa. Rannveig A. Jóhannsdóttir. Fjölmenningarleg kennsla: CLIM – aðferðin. Hanna Ragnarsdóttir. Hljóm-2. Ingibjörg Símonardóttir og Jóhanna Einarsdóttir. Hamskipti á heimleið. – Að skilja vinnuna eftir í vinnunni. Anna Sigurðardóttir. Fyrstu skrefin á netinu. Kristín Helga Guðmundsdóttir. Tölvur í leik og starfi. Tölvunámskeið fyrir leikskólakennara. Kristín Helga Guðmundsdóttir og Anna Magnea Hreinsdóttir Komdu og skoðaðu. Gunnhildur Óskarsdóttir og Ragnheiður Hermannsdóttir. Leikskóli á 21. öldinni. Þórdís Þórðardóttir. Leikur úti í náttúrunni.Kristín Norðdahl. Lífsmennt. Erla Björk Steinarsdóttir. Læsi og ritun - málörvun í leikskóla. Ýmsir kennarar. Náttúrufræði og listir í leik- og grunnskóla. Ýmsir kennarar. Persónubrúður. Hanna Ragnarsdóttir. Stærðfræði og kubbar. Ýmsir kennarar Stærðfræði og leikur. Ýmsir kennarar. Snemmtæk íhlutun. Tryggvi Sigurðsson og Jóna G. Ingólfsdóttir. Snemmtæk íhlutun, Steinunn Torfadóttir, Samstarf leikskóla og grunnskóla. Ýmsir kennarar. Það er leikur að læra - hreyfiþroski - leikir - hreyfiþjálfun – leikrænar þrautir. Anton Bjarnason. Símenntun vor 2005 Hafið samaband við Símenntunarstofnun Kennaraháskólans og fáið námskeið sérsniðin að ykkar þörfum. Nánari upplýsingar í símum: 563 3800, 563 3980, 563 4884 og 563 3861 Skoða má framboð námskeiða og fræðslufunda á vef símenntunarstofnunar eða senda inn fyrirspurnir á simennt@khi.is Símenntunarstofnun KHÍ býður skólum stofnunum, fyrirtækjum og einstaklingum upp á fjölbreytt námskeið. simennt.khi.is

x

Skólavarðan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.