Skólavarðan - 01.11.2004, Síða 28
28
FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR
SKÓLAVARÐAN 9.TBL. 4. ÁRG. 2004
Um sókn ar frest ur um styrk vegna náms- og kynn is ferða
kenn ara hópa hef ur ver ið fram lengd ur til 15. febr ú ar 2005
vegna verk falls grunn skóla kenn ara og skóla stjóra. Um sókn-
ar eyðu blöð og vinnu regl ur eru á heima síðu KÍ, ki.is.
Verk efna- og náms styrkja sjóð ur KÍ
Bók in Norð ur lönd hafa ým is legt
fram að færa fjall ar um Norð ur-
lönd í Evr ópu nýrra tíma. Hún er
gefi n út á öll um nor rænu tungu-
mál un um og fi nnsku og er ætl uð
til kennslu á fram halds skóla stigi.
Hún er kjör in til að skapa um-
ræð ur um stöðu og til gang nor-
rænn ar sam vinnu í sí breyti leg um
heimi. Bók ina er hægt að lesa á
net inu og hægt er að hlaða nið ur
pdf-út gáfu af henni til að nota
við kennslu.
Í bók inni Norð ur lönd hafa ým is legt fram að færa er efni eft ir
fi mm hand hafa bók mennta verð launa Norð ur landa ráðs: Ein ar
Má Guð munds son, Jan Kjær stad frá Nor ge, Hen rik Nordbrandt
frá Dan mörku, Eva Ström frá Sví þjóð og Kari Hotakainen frá
Finn landi. Einnig eru henni ýms ar stað reynd ir um Norð ur lönd og
nor rænt sam starf.
Bók in kost ar 70 dansk ar krón ur án virð is auka skatts. Hægt
er panta hana hjá um boðs að il um á Norð ur lönd um. Af slátt ur er
veitt ur þeg ar bók in er keypt handa heil um bekkj um.
Fram halds skól ar geta pant að ókeyp is kynn ing ar ein tak.
Hægt er að panta bók ina með því að senda tölvu póst til
unginorden@nor den.org
Sjá nán ar: www.nor den.org/ung in or den/is/index.asp
Norð ur lönd hafa ým is legt
fram að færa
Um sókn ar frest ur vegna náms- og
kynn is ferða grunn skóla kenn ara og
skóla stjóra á vor önn 2005
Hug bún að ur á ís lensku í ráðu neyti
ís lenskr ar tungu.
Mennta mála ráðu neyti hef ur nú fyrst
ráðu neyta inn leitt skrif stofu hug-
bún að á ís lensku fyr ir starfs menn
sína. Er hér um að ræða Microsoft
Offi ce hug bún að inn og Windows XP sem ný lega var þýtt á ís-
lensku. Eins og kunn ugt er beitti Þor gerð ur Katrín Gunn ars dótt ir
mennta mála ráð herra sér fyr ir álykt un rík is stjórn ar um að hug-
bún að ur á ís lensku skyldi njóta for gangs í inn kaup um hjá rík inu.
Microsoft fyr ir tæk ið brást skjótt við þess ari áskor un og er það
von mennta mála ráðu neyt is að aðr ir hug bún að ar fram leið end ur
fylgi í kjöl far ið og bjóði vöru sína á ís lensku.
Á ís lensku takk!
Slysa varna fé lag ið Lands björg og
Brúðu leik hús Helgu Steffen sen
frum sýndu í vik unni for varnar-
verk ið Númi á ferð og fl ugi
sem byggð er á bók inni Númi
og höf uð in sjö eft ir Sjón. Númi
er mætt ur ásamt Blárefi og
Gunn ari björg un ar sveit ar manni
til að fræða börn in um ýms ar
hætt ur í um hverfi nu. Sýn ing in
er ætl uð leik skóla börn um og
yngstu bekkj um grunn skóla og
far ið verð ur með hana hring inn í
kring um land ið. Sýn ing in kost ar
40 þús og tek ur 30 mín út ur. Nán ari upp lýs ing ar gefa Sig rún og
Unn ur Mar ía hjá Slysa varna fé lag inu Lands björg s: 5705900
Númi á ferð og flugi
Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær og Reykjanesbær hafa
unnið að skipulagningu ráðstefnu um karlmennsku og stráka
í grunnskóla í samvinnu við Heimili og skóla og KHÍ. Áætlað
er að ráðstefnan verði 24. febrúar nk. frá kl. 9:00- 16:30 á
Grand Hóteli í Reykjavík.
Að sögn Gunnars Einarssonar, forstöðumanns fræðslu- og
menningarsviðs Garðabæjar, hefur undirbúningur staðið lengi.
Sú ákvörðun var tekin að fjalla aðallega um stöðu drengja í
grunnskólum, þó svo að vert hefði verið að fjalla um fl eiri skólastig.
Fjölmörg erindi verða fl utt. Ráðstefnan er byggð þannig upp að
stutt erindi verða fl utt og eftir ákveðinn fjölda erinda er gert ráð
fyrir umræðum þar sem leitast er við að svara spurningum um stöðu
og aðgerðir er varða drengi í grunnskólum. Tölulegar staðreyndir,
starfshugsun og staðalmyndir, karlmennska og drengjamenning
og aðgerðir í þágu drengja verða til umfjöllunar. Auk þess verður
sagt frá reynslu af sérstökum verkefnum úr grunnskólum.
„Við viljum að þátttakendur fari heim af ráðstefnunni með
bæði fræðilega þekkingu og hagnýtar lausnir,“ sagði Gunnar.
„Auk innlendra skóla- og fræðimanna höfum við fengið til liðs við
okkur Bob Lingard, en hann er ástralskur fræðimaður sem hefur
unnið með áströlsku ríkisstjórninni að aðgerðum til að sporna við
versnandi stöðu drengja í grunnskólum.“
Nánari upplýsingar um ráðstefnuna eru á heimasíðum
undirbúningsaðila.
Ráðstefna um karlmennsku
og stráka í grunnskóla