Skólavarðan - 01.05.2013, Síða 47

Skólavarðan - 01.05.2013, Síða 47
Skólavarðan 1. tbl 2013 viðtalviðtal 45 eitt af skilgreindum markmiðum þekkingarsetra er að stuðla að auknu samstarfi og samþættingu menntunar, rannsókna, fræðstarfs og atvinnuþróunar. Kynning á rannSÓKnum Í náttÚruFræðum Eldri nemendahópar geta fengið kynningu á þeim rannsóknum sem í gangi eru hverju sinni, auk skoðunarferðar um rannsóknaaðstöðuna. Ís­ lenskir og erlendir meistara­ og doktorsnemar í líffræði sem hafa unnið að rannsóknum fyrir lokaverkefni sín í Þekkingarsetrinu á síðastliðnum árum skipta tugum, og sumir eru orðnir starfsmenn setursins, Náttúrustofunnar eða Rannsóknaseturs HÍ. Áhugavert er fyrir framhaldsskólanemendur að fá tækifæri til að hitta þessa líffræðinema og fræðast um eðli og fram­ kvæmd rannsókna þeirra, háskólanámið og möguleg störf að því loknu. Eitt af skilgreindum markmiðum þekkingarsetra er að stuðla að auknu samstarfi og samþættingu menntunar, rannsókna, fræðastarfs og atvinnuþróunar. Liður í þessu hjá Þekkingarsetri Suðurnesja er að bjóða nemendum af öllum skólastig­ um í heimsókn með það fyrir augum að vekja áhuga nemenda á náttúrufræðum, strax á unga aldri, og möguleikunum sem skapast með námi á því sviði. Höfundur er forstöðumaður Þekkingar­ seturs Suðurnesja. Texti og myndir: Hanna María Kristjánsdóttir. Á náttúrugripasýningunni má sjá fjöldann allan af áhugaverðum dýrum. 11 –1 3. J Ú N Í 2 01 3 AÐ RI R KE NN AR AR : „Fantasían er mikilvægari en þekkingin“ – Albert Einstein – með TRÚÐATRÍÓINU úr Jesú litla, Bergi Þór Ingólfssyni, Halldóru Geirharðsdóttur og Kristjönu Stefánsdóttur. Sögur, spuni, rödd, hreyng og hryn. Finnum ævintýrið í hversdagsleikanum Skráning han á www.kramhusid.is og í síma 551 5103 Hafdís Árnadóttir kennari Upphitun og dansspuni Ólöf Ingólfsdóttir kennari og danshöfundur Daglegt líf er endalaus uppspretta fyrir dans Kæri kennari – misstir þú af ævintýralegu námskeiði Kramhússins sumarið 2012 ..? Vegna mikillar ánægju verður námskeiðið haldið aftur, dagana 11-13. júní 2013. Fyrir kennara á öllum stigum. Kennt verður í Kramhúsinu frá kl. 9-17 alla þrjá dagana. Verð 42.800 krónur. (Endurmenntunarsjóður og sveitafélög veita styrki) Tryggið ykkur pláss sem fyrst – takmarkaður öldi sem kemst að. SUÐURLANDSBRAUT 24 | 108 REYKJAVÍK SÍMI 516 0100 | WWW.HEIMILIOGSKOLI.IS HEIMILI OG SKÓLI ÓSKA EFTIR TILNEFNINGUM TIL FORELDRAVERÐLAUNA 2013 Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra verða aent miðvikudaginn 15. maí 2013, kl. 14.00, við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu. Tilnefningar sendist á rafrænan há með því að fylla út eyðublað á heimiliogskoli.is. Síðasti skiladagur tilnefninga er 1. maí 2013.

x

Skólavarðan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.