Skólavarðan - 01.05.2013, Síða 59

Skólavarðan - 01.05.2013, Síða 59
LÆRUM og LEIKUM með hljóðin Án efa besta efnið til að æfa algeng hljóðavíxl hjá börnum Íris Andrea Ingimundardóttir foreldri Frábært efni fyrir áhugasama foreldra sem vilja gefa börnum sínum forskot á lestrarnámið Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona og foreldri Hljóðalestin hittir í mark. Frábært kennsluefni sem eflir orðaforða, hljóðkerfi, framburð og stuðlar að auknum lesskilningi. Þetta eru allt þættir sem rannsóknir sýna að skipta miklu máli fyrir öll börn til að styrkja undirstöðuþætti fyrir lestur, stafsetningu og lesfimi. Málörvunarefni sem ég mæli hiklaust með. Ásthildur Bj. Snorradóttir talmeinafræðingur Af mörgum kostum Hljóðalestarinnar er efnið frábært til að vinna með í rími, hljóðgreiningu og stafainnlögn Kristbjörg Bjarnadóttir og Unnur Svava Sverrisdóttir Kennarar í fyrsta bekk grunnskóla Lærum og leikum með hljóðin er vandað og metnaðarfullt efni fyrir foreldra sem vilja ná árangri með börnum sínum í tal- og málþroska Anna Björnsdóttir sálfræðingur og foreldri Í Hljóðalestinni eru frábær verkefni sem í senn æfa orðaforða og undirbúning fyrir lestur. Bók sem á erindi inn á hvert heimili. Anna María Gunnarsdóttir talmeinafræðingur Höfundur: Bryndís Guðmundsdóttir Talmeinafræðingur Allt sem af vandvirkni er gert til að veita gleði og leik inn í lestrarkennsluna er af hinu góða. Hér hefur verið gefið ríkulega á garðann. Herdís Egilsdóttir rithöfundur og kennari HLJÓÐALESTIN Skemmtilegar æfingar og leikir í framburði og hljóðkerfisvitund til að æfa heima og í skólanum Myndir Höllu Sólveigar Þorgeirsdóttur og Búa Kristjánssonar eru lifandi og skemmtilegar og höfða til breiðs aldurshóps Upplýsingar og pantanir: laerumogleikum@gmail.com, www.laerumogleikum.is og á facebook LÆRUM og LEIKUM með hljóðin Borðspil fylgja öskjunum! Fyrir al lar barnafjölskyldur! Frábært ís lenskt framburðarefni ! Borðmottur fyrir föndrið og sem hljóðaspil í lestrarnáminu! Límmiðar! Upplýsingar og pantanir: laerumogleikum@gmail.com, www.laerumogleikum.is og á facebook VIÐURKENNING 2011 Höfundur: Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur Líflegar og skemmtilegar teikningar: Búi Kristjánsson og Halla Sólveig Þorgeirsdóttir Máni og Maja í flutningi Felix Bergssonar og Védísar Hervarar Árnadóttur leiða áhorfandann inn í lifandi heim hljóðanna. Frumsamin tónlist. DVD hreyfi- myndband! Frábærar bækur fyrir fagfólk og allar barnafjölskyldur, foreldra, afa og ömmur sem vilja undirbúa rétta hljóðmyndun og lestur með börnum sínum Byggir á áratuga rey nslu talmeinafræ ðings

x

Skólavarðan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.