Félagsbréf - 01.02.1959, Page 6

Félagsbréf - 01.02.1959, Page 6
SIGURÐUR A. MAGNÚSSON b 1 ó m blóm sumarsins liggja visin við stíginn einsog minningarnar sem við slitum upp með rótum til að fá frið en við kvíðum næsta sumri því kannski lifna þær aftur með sterkri angan einsog þessi blóm og þá kemur í ljós að við náðum ekki rótunum sem hafa hríslast um hverja æð líkamans þegar við slitum blóm ástarinnar til að fá frið

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.