Félagsbréf - 01.02.1959, Qupperneq 7
Ritst j órnar gr einar
í slendingar eru bókhneigð þjóS og haja ávallt veriS,
síSan lestrarkurmátta jór aS tí&kast hér meSal almennings. Almennri
lestrarkunnáttu og góSum skáldum eigum vér þaS aS þakka, a& vér
bárum gæju til aS var&veita tunguna, en án hennar vœrum vér ekki
sjáljstœS þjóS.
Ekki er ástœSa til aS œtla, aS bókhneigS sé á neinu undanhaldi
í landinu, nema síSur sé. Hér koma út jleiri bœkur árlega aS tiltölu
en í nokkru öSru landi veraldar, og í bókmenntum þolum vér allvel
samanburS viS aSrar þjóSir, þótt fámennir séum.
Nú vœri eSlilegt, aS meS bókaþjóS, sem á bókmenntum svo mikib
aS þakka sem vér Islendingar, vœri reynt aS hlynna aS bókaútgáju
og hvers konar bókarmennt eftir megni. Svo er þó eigi nema aS hálfu.
Um bókaútgáfuna er þá sögu aS segja, aS óvíSa mun jafnerfitt aS
gefa út bœkur og hér. Á fólksfœ&in auSvitaS nokkra sök á því, en þó
aS undarlegt megi virSast, er hún ekki aSalatriSiS — svo er bókhneigS
þessarar fámennu þjóSar fyrir aS þakka — heldur miklu fremur upp
a síSkastiS ráSstafanir hins opinbera, sem miSa í þá átt, aS engu er
líkara en unniS sé markvíst aS því aS leggja steina í götu íslenzkrar
bókaútgáfu.
Hér eru svo tilfinnanlegir tollar á bókapappír, aS fur&u sœtir, tollar
sem hleypa verSi hverrar bókar fram um tugi króna. Ekki er kunnugt
um rök fyrir þessum tollum önnur en þau, aS ríkiS þarf á fé aS halda.
En er þá alls ókleift aS afla þessa fjár á annan veg en kreista þaS út
ur févana bókmenntum þjóöarinnar, því aS þessir tollar jafngilda því,
aS svo sé gert. Bókaframlei&slan á nánast engu fé úr aS spila fram
yfir þarfir, iivaS þ á aS hún hafi bolmagn til aS standa aS einhverju
leyti undir eySslu ríkissjóSs. Til aS geta mœtt þessum tollum verSur
aS bjóSa bókhneigSum almenningi upp á slík kjör í bókakaupum, aS
hrein vandrœSi eru, en flest eSa öll íslenzk útgáfufyrirtœki berjast
svo í bökkum, aS þau geta ekki greitt skáldum sínum viSunanleg
ritlaun.