Félagsbréf - 01.02.1959, Page 15

Félagsbréf - 01.02.1959, Page 15
INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON Tveir menn Eineygt skáld stóð ofarlega í brekku með augnblöðku svarta þuldi kvæðið langa um bróður simi er barst frá landi þekku með birtuþotum yfir vík og tanga. Á bak við reis lians lága minnismerki og mannfjöldinn ldýddi á söng og ræðuliöldin um skáld er hafði alltaf í orði og verki unnað landi og þjóð eftir vinnu á kvöldin. Nú var hann kominn á sínar æskuslóðir andlitið steypt úr málmi, greyptur letri. Menn voru þannig minningu lians góðir þótt máski fennti yfir allt á næsta vetri. Eineygða skáldið lauk sínu langa kvæði og labbaði burt frá staðnum, mönnum, konum; vissi að engan varðaði hvar hann stæði samt vantaði ekki föðurlandsást hjá honum. 1957 Þótt fari það aOt Þótt fari það allt fjandans til í flestra hugum, sem ég vann, skal enginn kuima á því skil að mér þyki miður. Um það saka eg engan mann. Eg er mitt skáld og smiður. 1958

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.