Félagsbréf - 01.02.1959, Page 36

Félagsbréf - 01.02.1959, Page 36
34 PÉLAGSBRÉF BYITING Við sem liéldum að til væri bylting hinna fátæku og smáu sannleikans og réttlætisins draumur okkar varð martröð og angist milljóna spyrjið ekki um sannleikann: hinir dánu munu rísa úr gröfum sínum og kasta beinum í vegfarendur og réttlætið leitar afdreps í fangelsum: Sjá engin hylting nema bylting öldunnar sem rís og fellur á hafinu nema bylting vindsins í korni þúsund akra bylting hvíslandi regnsins í lilustir moldarinnar bylting sólarinnar bylting stjarnanna nema bylting mannsins í hjarta mannsins.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.