Félagsbréf - 01.02.1959, Side 46
44
PÉLAGSBRÉF
sína með ýmsum skemmtilegum vísunt
og ljóðbrotum, sem Guðmundur Sigurðs-
son ltefur snúið haganlega á íslenzku.
Kjartan Ólafsson er annálaður fyrir
málakunnáttu sína. Talar hann og les
ntörg erlend tungumál, en ekki hefur
þessi málalærdómur dregið úr þeirri
alúð, sent hann hefur lagt við íslenzk-
una í bókum sínum. Málfar hans er
mjög mergjað og stillinn sterkur. Eykttr
þetta stórum kosti hókarinnar. Virðist
sem ltann ltafi reynt að tileinka sér forn-
an, íslenzkan frásagnarhátt og stundutn
finnst ntér stíllinn tninna á frásögu Jóns
Indíafara. Kjartan getur brugðið upp á-
hrifamikilli og skýrri mynd tneð fáum,
sterkum dráttum, og myndi ntargur ann-
ar þurfa langt mál, til þess að segja
jafn mikið. Ekki er þó laust við að stíll
höfttndar sé dálítið tilgerðarlegur á
stundum. Stafar þetta af því að hann
notar of oft einstaka orðatiltæki, sent
ltonum finnst vera hnyttin eða sniðug,
eins og „tvist og bast“, og „eigi er það'
vitað með vísindum“ o. s. frv. Það er
sannarlega ekki nema gott eitt og virð-
ingarvert að' taka upp notkun á .ýmsum
hnyttnum og litsterkum orðum og orð-
tökum íslenzkum, sem nærri eru orðin
gleymd í slíkum frásögnunt í dag, en ef
þau eru notuð um of gerir það stílinn
klúsaðan.
Enda þótt ritstíll höfundar í þessari
hók sé með miklum ágætum, þá er
heildarbygging ltennar ekki jafn sterk
og örugg. 1 því efni finnst ntér bókin
dálítið losaraleg, ekki næg alúð lögð við
þann þátt vinnubragðanna, og ntér finnst
höfundur stundum eyða of mikluiti tíma
í að segja frá, ltvenær hann ltafi komið
á þennan og þennan staðinn, og ltvenær
ltann hafi lagt upp frá öð'rum stað; þá
ltafi hann eytt einu kvöldi við' drykkju
með kunningjutn eða heilli nótt við
dans og suinbl á einhverjum nætur-
klúbbnutn. Slíkt er ágæt hreinskilni en
skiptir litlu máli, þegar því fylgir engiit
frekari Iýsing á atburðum, og hefði vel
ntátt sleppa.
Síðasti liluti bókarinnar, þar sem höf-
undurinn segir frá heitnsókn sinni og
viðræðum við göntlu tnannætuna í Si-
bundoy, er að mínum dómi hezt ritaði
kafli hókarinnar og jafnframt hreinasta
listaverk, ekki að'eins vegna efnis frá-
sögunnar, sem sannarlega er mergjað,
svo ekki sé dýpra í árina tekið, heldur
sökiun þess, hve lifandi og stór lýsing
höfundaiins er; samt keinur hann henni
fyrir í ekki lengra máli en sem rúmast
á 6 venjulegum bókarsíðum, og endur-
sögnin af lýsingum kerlingarinnar gefur
lesandanum glögga hugmynd um lifnað-
arhætti villtu indíánanna og mannætanna,
sem enn ráfa um víðfeðina frumskóga
þessara töfralanda. Það fer mjög vel á
því Iijá höfundi að enda frásögur sínar
frá Eldóradó á þessum fróðlega og
snilldar vel ritaða þætti, sem sýnir vel
hve vafasamt það getur verið af hvítum
mönnum að reyna að þröngva liinni svo
nefndu siðmenningu sinni upp á frmn-
stæðar þjóðir, ekki sízt þegar það er
gert undir því yfirskini að þeir séu
heiðnir og þurfi á sáluhjálp að' lialda,
sjálfum sér og sínum til andlegra heilla.
ÞórSur Einarsson.
Loftur GuSmnndsson:
GANGRIMLAHJÓUlt
Almenna bókafélagiS 1958.
Heiinsádeilan, ádeila á heim nútímans
og framtíðarinnar, er langt frá því að