Félagsbréf - 01.08.1959, Qupperneq 19

Félagsbréf - 01.08.1959, Qupperneq 19
FÉLAGSBRÉF 17 nærfellt 40 bindum, misjafnlega stórum. Slík eru afköstin. Og verk hans eru afar fjölbreytileg að efni og blæ, svo að hér er þess enginn kostur að gera þeim skil í fáum inngangsorðum, enda var það aldrei ætlunin. Borgarættin er aðallega um bræðurna tvo, listamanninn, sem kunni að afla sigurs, en ekki að gæta hans, og djöfla-prestinn samvizkulausa, sem einskis svífðist sér til framdráttar, en iðraðist síðar, endurfæddist sem heilagur maður. Þetta rómantíska og nokkuð andstæðukennda verk býr yfir slíkri spennu og þvílíkum ferskleika, að varla lætur ósnortinn nokkurn með ódoðnuðu til- finningalífi. Að hér hafi ekki verið um neina dægurflugu að ræða niá meðal annars ráða af því, að í fyrra (1958) kom út hjá Gyldendal 16. útgáfa Borgarættarinnar, og hafa þá verið prentuð af henni hjá því forlagi einu 88 þúsund eintök. Um það leyti, er fyrri heimsstyrjöldin geisaði, semur Gunnar emkum eins konar heimspekilegar sögur, þar sem þreytt er glím- an um gátu lífsins, gildi þess og tilgang, án þess að boðuð sé jákvæð niðurstaða eða flutt nokkur prédikun, — það eru raun- sæjar, bölsýniskenndar harmsögur og átakamiklar, Strönd lífsins, Vorgur í véum og Sœlir eru einfaldir, og er tveimur síðari sögun- Uni fundinn staður í Reykjavík samtímans. Þaðan hverfur Gunnar svo til sögulegra skáldsagna og til Fjall- kirkjunnar. Hún er töfrafullur veruleikaheimur, dagsönn skáld- skaparveröld, risin upp af reynslu höfundar, þroskasaga skálds ^rá upphafi vega, rakin með því að skynja umhverfi og tilveru ^rá hans viðhorfi. Og hér verður jafnvel hið smávægilega stór- Vaegilegt: hér er ekkert svo lítið, að það hljóti ekki inntak og gildi yndisleiki, viðkvæmni, kímni, beiskja, — lífsauðlegð í seið- Uiagnaðri stílsnilld. Fjallkirkjan er tvímælalaust eitt af öndvegis- verkum íslenzkra bókmennta allra tíma. Sögulegu skáldsögurnar eru flestar með þyngra svip eða lygn- ara straumi, bera varla með sér eins mikla skáldlega frjósemi, en eiu allt um það traust verk og merk og víða með næmri innlifun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.