Félagsbréf - 01.08.1959, Qupperneq 24

Félagsbréf - 01.08.1959, Qupperneq 24
SIGURÐUR BENEDIKTSSON GRÖNDAL: LJÓSBROT í HÚMI 1. Fuglarnir hafa ekkert sungið það sem af er dagsins. Ég hefi að minnsta kosti ekkert heyrt til þeirra. En sú kyrrð og ofsalegi hiti. Þarna liggja kettlingarnir mínir, litlu ang- arnir, marflatir og teygja úr löppunum. Þeir hafa ólmazt og eru nú dauð- þreyttir. Það gljáir á þriflega skrokkana. Hitinn hefur undarleg, lamandi áhrif á mig. Það liggur eitthvað sálrænt dularmagn í loftinu; það setur að mér geig. Ég fer til og leik mér við kettlingana. Lítið puntstrá er gott til þess að kitla þá með: „Svona, skammirnar, nei, þetta dugar ekki; þessi kátína og ofsi þrátt fyrir hitann.“ Og nú hlaupa þeir upp á brjóst mitt, framan í mig; þeir klóra mig. Ég stend upp, en þá hanga þeir í mér. Ég hristi þá af mér: „Svei! Burt með ykkur!“ Strax fæ ég samvizkubit, því hræðslan er svo augljós í svip þeirra. Ég geng spölkorn frá þeim og leggst aftur niður. Grasið bærist ekki; einstaka strá svignar, þegar fiðrildi sezt á það. Ég velti mér við og ligg á grúfu við mosaþembu. Þar er kvikt af lífi, sægur lítilla skordýra er á ferli, fram og aftur. Ég tek eftir stórri könguló, sem fer hratt yfir, og ég velti mér á hliðina til þess að fylgja henni eftir með augunum, en þa tek ég eftir nokkrum smárablómum. Ég velti mér til þeirra, anda djúp1 að mér og drekk angan þeirra, dreg andann hægt og þungt, hvað eftir annað. Um leiö og ég rís upp, slít ég stærsta blómið með legg, og ber það að vitum mér, og fram á varir mínar koma orðin — angan hennar- Um leið og þessi orð koma fram á varir mér, hljómar stef fyrir eyrum mér. Ég þekki þegar hljómbrotið. Það er úr hljómkviðu Beethovens. Ég raula stefið og rölti af stað, eins og í leiðslu. Ég hefi gengið drjúgan spöl og er kominn niður undir mýrarfláka, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.