Félagsbréf - 01.08.1959, Qupperneq 44

Félagsbréf - 01.08.1959, Qupperneq 44
42 FÉLAGSBRÉF heim, og hugleiðir, hokinn í herðum og skælbrosandi, að kvöldvinnan sé, eins og gráu hárin, fylgifiskur velgengninnar. Af þessari lýsingu mun öllum, er skyn bera á stjórnmálavísindi, Ijóst, að hjá því fer tæpast, að skrifstofulið margfaldist, er fram líða stundir. Enn hefur samt ekki verið getið, hversu vænta megi, að langur tími líði frá því að A er ráðinn og til þess dags er H kemst á föst laun. Óramagni skýrslna og talna hefur verið safnað, og á rannsókn þeirra er lögmál Parkinsons grundað. Hér er ekki rúm fyrir nákvæmar skýringar, en les- andanum þykir kannski skemmtilegt að frétta, að rannsóknin hófst í skýrslum brezka sjóhersins. Þær urðu fyrir valinu af því að starfsbyrðar sjóhersins eru auðmældari en til dæmis störf verzlunarmálaráðuneytisins. Það er bara um að ræða skipafjölda og burðarmagn. Hér skulu til- færðar nokkrar tölur til skýringar: Árið 1914 voru í sjóhemum 146,000 sjóliðar — liðsforingjar og óbreyttir, 3249 embættismenn og skrifstofu- menn í höfn og 57,000 verkamenn í höfn. 1928 voru aðeins 100,000 sjóliðar og aðeins 62,439 verkamenn, en þá voru í höfn 4558 embættis- menn og skrifstofumenn. Herskipamagnið var árið 1928 aðeins brot af því, sem verið hafði 1914 — færri en 20 orustuskip undir merkjum flot- ans í stað 62. Á sama tíma fjölgar embættismönnum sjóherráðsins úr 2000 í 3569, enda var þess þá getið, að þeir mynduðu „mikilfenglegan sjóher á landi“. Þessar tölur verða skýrar settar fram í töfluformi: Skýrsla um brezka flotann. Ár Aukningeða Flokkun 1914 1928 rýrnun í' Orustuskip 62 20 + 67.74 Sjóliðar í brezka flotanum , 146.000 100.000 -L31.5 Hafnarverkamenn . 57.000 62.439 + 9.54 Embættis- og skrifstofumenn í höfn ., 3.249 4.558 +40.28 Embættismenn sjóherráðs 2.000 3.569 +78.45 Þegar þessi skýrsla birtist, beindist gagnrýnin einkum að hlutfallinu milli fjölda vopnfærra manna og embættismanna. En vér miðum ekki að neinum slíkum samanburði. Það, sem oss ber að veita athygli er, að 2000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.