Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 9

Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 9
FÉLAGSB RÉF i og einmitt á þeim sviS'um, þar sem mest rei'S á, að Þjóðleikhúsið hefði áhrif til hins betra. Um það atriSið, sem horjir að leikritahöfundunum, segir Lárus Sigur- björnsson: „Æ ofan í œ tekur það (Þjóðlcikhúsiðj vanþroskuð verk og sýnir hrá og óunnin á leiksviSi sínu, þar sem samvinna viS höfund og gagnlegar tœknilegar leiSbeiningar, áSur en verki'S var flutt opinberlega, hefSi gelaS gert gœfumuninn. ÞaS má ekki sýna íslenzk leikrit fyrir for- dildar sakir, en meSan leikritun vor er í lœgSinni, er ÞjóSleikhúsinu nauS synlegra aS ala upp leikritahöfunda en reka leikskóla. Því hvaS stoSar' þaS íslenzka leiklist aS eignast meistara í aS túlka enska lorda, ameríska bófa eSa franska kvennamenn, ef sömu leikendur fá ekki tœkifœri til og kunna ekki aS leika sitt eigiS þjóSlíf?“ Stundum liefur veriS um þaS rœtt, hvernig ÞjóSleikliúsiS eigi aS fara aS því aS ala upp leikritahöfunda. YrSi þaS áreiSanlega bezt gert meS því aS veita tilvonandi höfundum sem nánastan aSgang aS starfsemi leik- hússins, cefingum og sýningum, auk þess sem þyrfti aS gefa þeim kost á leiSbeiningum fcerustu manna, í þessari grein. Er þetta mikiS nauSsynjamál, eins og bezt sést á því, aS vér eigum engan góSan leikritahöfund í hópi yngri manna og ekki sjáanleg nein viSlcitni til úrbóta. Erum vér e.t.v. verr á vegi staddir í þessu efni nú en nokkru sinni áSur á þessari öld. ÍM'oskulo.vsi eðn livað — ? Ekki er sjáanlegt, aS ÞjóSleikhúsiS hafi haft mikil áhrif í þá átt aS þroska leiksmekk Islendinga, þrátt fyrir virSingarverSa viSleitni. Hér í höjuSstaSnum gengur Delerium bubonis heilan vetur og gœti sennilega gengiS mörg ár, ej leikarar nenntu aS túlka þaS verk svo lengi, en Shake- speare gamli hrökklast af sviSinu viS lítinn orSstír eftir 3 eSa 4 kvöld. AnnaS er eftir því. En af hverju stafar þetta? Sjálfsagt aS einhverju leyti af vanþroska leikliúsgesta, en varla áS öllu leyti. ÁstœSuna verSur aS finna, a.ni.k. aS svo miklu leyti, sem hún er hjá leikhúsunum sjálfum. Eiga ís- lenzkir leikstjórar og leikendur æriS verkefni fyrir höndum aS læra aS jlytja harmleika þannig, aS íslenzkir leikhúsgestir óski aS vera viSstaddir. Hér mái nema. staSar, þó aS eitthvaS sé ótaliS. Margir ágallanna eru sjálf- sagt eSlilegir og standa til bóta innan skamms. ÞjóSleikhúsiS stökk ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.