Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 54

Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 54
52 FÉLAGSBRÉF skoðunar að menntunin sé að öllu leyti ábyrg fyrir þeirri miklu veilu, sem er orsökin fyrir þessum aðskilnaði á þekkingu hugans og þekkingu hjartans, enda þótt hún verði að bera sinn hluta þeirrar byrðar. Ég á öllu frekar við það, að einungis fyrir tilstilli menntunarinnar muni reynast mögulegt að græða þetta sár og brúa þetta bil. Þörfin á því að endurskoða sambandið millum lista og menntunar hefur aldrei verið meiri en nú, þegar öll athygli vor virðist beinast að sambandinu millum menntunarinnar og raunvísindanna. Það þjóðfélag, sem hefur svo gjörsamlega týnt niður eigin- leikanum til að sjá heiminn af tilfinningu og getur horft upp á það i hljóði að möguleikanum til gjörsamlegrar útrýmingar mannkynsins með atómvopnum sé beitt í diplómatískri refskák, getur fyrr en það grunar þurft á þúsundum vísindamanna að halda til hvers konar framleiðslustarfa. En jafnvel enn fyrr þarf það á því að halda að læra að skynja. ÞórBur Einarsson íslcnzkaZi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.