Félagsbréf - 01.05.1960, Page 14

Félagsbréf - 01.05.1960, Page 14
12 FÉLAGSBRÉ'P SNORRI HJARTARSON: Þoka Or greniskóginum í hlíðinni rís grátt andlit þokunnar og horfir á mig horfir á mig sljótt hvítum brostnum augum sem sjá ekki neitt og sjá allt því.allt verður að engu fyrir ásýnd þokunnar Tveir skuggar leiðumst við um horfinn heim ó hvert?

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.