Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 55

Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 55
nWBOGl GUÐMUNDSSON: Félag lil eflingar norrænum fræðum I stefnuskrá Félags til eflingar norrænum fræðum (The Societv for the Advancement of Scandinavian Study) er stofnað var fyrir tæpum 50 árum ' 26.—27. maí 1911) í Chicago, segir svo m.a.: nigangur þessa félags skal vera að glæöa rannsóknir á tungumálum, bók- nienntum og menningu Norðurlandaíþjóða og stuðla að iðkun slíkra fræða í Anieríku. Þessu markmiði hyggst félagið ná með árlegum fundum, þar sem iyrirlestrar verða fluttir og ræddir, með útgáfu fræðirita og annarri starf- senú eftir ástæðum. Fyrsta hefti tímarits félagsins: Scandinavian Studies and Notes (ritið heitir nú Scandinavian Studies), kom út þegar í júní árið' 1911, og 'v,oru félagsmenn ])á orðnir áttatíu alls. Meðal þeirra var próf. Lee M. Hollander, sem nú er forseti félagsins. En sex aðalfrumkvöðlarnir, er efndu H1 stofnfundarins í Chicago, eru allir fallnir frá, hinn síðasti Georg T. Flom ‘f- janúar þetta ár. — Reyndist hann og Albert Morey Sturtevant, annar hinna sex upphafsmanna, mestir athafna- og atkvæðamenn í þeim málum, er félagið hefur látið sig varöa. Var Flom t.d. ritstjóri fyrrnefndis tímarits iyrstu tíu árin, en Sturtevant úr því samfleytt í 36 ár. Hafa í tímariti þessu ’ sei'i nú kemur út fjórum sinnum á ári) birzt margar ágætar ritgerðir, fjöldi ntdóma og fréttir hvers konar um starfsemi félagsins og ástand og horfur 1 þeirn málum, er það beitir sér fyrir. Má þar nefna t.d. rannsókn sem þeir Uösta Franzen og Hedin Bronneh hafa gert á nokkurra ára fresti tæpa tvo aratugi á kennslu Norðurlandamála og þátttöku í námi þeirra við bandarísk- ar menntastofnanir. Þó að allvel horfði í þeim efnum á elzta skeiði félags- lns> krfppti þegar að í heimsstyrjöldinni fyrri. Og á þeim tíma, sem síðan er liðinn, hefur þeim menntastofnunum smám saman fækkað, er einhvers ^onar tilsögn veittu í umræddum fræðum. í-n nú virðist heldur vera að rofa til aftur, og leyfi ég mér í því sambandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.