Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 18

Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 18
16 FÉLAGSBRÉF En þessi hamingja tók enda: Þeir svanir flugu er sólin hneig og sukku í skóganna rökkur en augu brunnu og úlfur þaut og ormar kringum mig smugu. 1 djúpu rjóðri er reimt og dimmt, 'það rýkur hrímþoka um blómin og lykur spor alls sem HSiS er í loSnum myrkheima gróðri. En skáldið losnar úr 'hinu „djúpa rjóðri“, og tvö síðustu erindin eru borin uppi af fagnandi sigurvissu: meS nýjum styrk skal ég strengi slá og stirna langnættið eldum. Og hin horfna hamingja skal gista hann aftur, óskakraftur hans endur- vakna, nýtt líf hefjast. Ilér er skáldið að segja sína eigin sögu, knýja hana fram í skáldlegum sýnum, sem hver rekur aðra. En farið er fljótt yfir sögu eins og í Völuspá, og hér eins og þar er fyrsti og síðasti kaflinn bjartur, miðkaflinn skuggalegur, nema í Völuspá er hin bjarta framtíS. spádómur, en í kvæði Snorra er hið endurvaknaða líf orðinn veruleiki, þegar kvæðið er ort, sbr. fyrri hluta næst síðasta erindis: f vængjum felldum ég vafinn lá, iþær viðjar binda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.