Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 7

Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 7
RITSTJÓRNARGREINAR ÍO úra I>jóAleikliú«. ÞjóSleikhúsiS er 10 ára um þessar mundir. Ejnt verSur til hátíSarhalda á ajmœlinu eSa þar í kring: sýning á íslenzku leikriti, í Skálholti eftir GuS- und Kamban, sýning á erlendu leikriti, Hjónaspili ejtir Thornton Wilder, og jluttar verSa óperurnar Rígóletto eftir Verdi og Selda brúSurin eftir Smetana sem er gestaleikur meS erlendum leikkröftum. Einhvern veginn scekir þaS á oss viS athugun þessarar hátíSarskrár, aS nokkuS skorti liér á þann glœsibrag hátíSleika og framtíSardrauma, sem jylgdi opnun ÞjóSleikhússins jyrir 10 árurn. Þá voru sýnd þrjú íslenzk leikrit, Nýársnóttin eftir IndriSa Einarsson, Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson og íslandsklukkan eftir Halldór Kiljan Laxness, sem var þá nýtt á leiksviSi. Á 10 ára afmœlinu er ekkert nýtt á sviSi ÞjóSleikhússins, og af þeim fjórurn vcrkum, sem sýnd verSa, er aSeins eitt íslenzkt. Auk þess eru erlertdir leikkrajtar nokkuS umsvifamiklir á hátíS hins íslenzka leikhúss. Er þetta þá táknrœnt jyrir 10 ára starf ÞjóSleikhússins? — Ofmœlt vœri aS svara því afdráttarlaust játandi, en skýr neitun vœri þó enn fjœr lagi. ÞjóSleikhúsiS hefur valiS sér stefnu allmiklu ruvr erlendri leikmennt en íslenzkri, aS svo miklu leyli sem hægt er aS tala. um stefnu í starjsemi þess. I'að seni vckl lioi'fir. ViSeigandi væ.ri á þessum tímamólum aS líta örlítiS á hinn 10 ára jeril, hugleiSa, hvaS ÞjóSleikhúsiS hefur bezt unniS og hvaS oss finnst. lielzt á skorta. Því gelur enginn neitaS, aS ÞjóSleikhúsiS hefur veitt flestum liöfuSstaSar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.