Félagsbréf - 01.05.1960, Side 7

Félagsbréf - 01.05.1960, Side 7
RITSTJÓRNARGREINAR ÍO úra I>jóAleikliú«. ÞjóSleikhúsiS er 10 ára um þessar mundir. Ejnt verSur til hátíSarhalda á ajmœlinu eSa þar í kring: sýning á íslenzku leikriti, í Skálholti eftir GuS- und Kamban, sýning á erlendu leikriti, Hjónaspili ejtir Thornton Wilder, og jluttar verSa óperurnar Rígóletto eftir Verdi og Selda brúSurin eftir Smetana sem er gestaleikur meS erlendum leikkröftum. Einhvern veginn scekir þaS á oss viS athugun þessarar hátíSarskrár, aS nokkuS skorti liér á þann glœsibrag hátíSleika og framtíSardrauma, sem jylgdi opnun ÞjóSleikhússins jyrir 10 árurn. Þá voru sýnd þrjú íslenzk leikrit, Nýársnóttin eftir IndriSa Einarsson, Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson og íslandsklukkan eftir Halldór Kiljan Laxness, sem var þá nýtt á leiksviSi. Á 10 ára afmœlinu er ekkert nýtt á sviSi ÞjóSleikhússins, og af þeim fjórurn vcrkum, sem sýnd verSa, er aSeins eitt íslenzkt. Auk þess eru erlertdir leikkrajtar nokkuS umsvifamiklir á hátíS hins íslenzka leikhúss. Er þetta þá táknrœnt jyrir 10 ára starf ÞjóSleikhússins? — Ofmœlt vœri aS svara því afdráttarlaust játandi, en skýr neitun vœri þó enn fjœr lagi. ÞjóSleikhúsiS hefur valiS sér stefnu allmiklu ruvr erlendri leikmennt en íslenzkri, aS svo miklu leyli sem hægt er aS tala. um stefnu í starjsemi þess. I'að seni vckl lioi'fir. ViSeigandi væ.ri á þessum tímamólum aS líta örlítiS á hinn 10 ára jeril, hugleiSa, hvaS ÞjóSleikhúsiS hefur bezt unniS og hvaS oss finnst. lielzt á skorta. Því gelur enginn neitaS, aS ÞjóSleikhúsiS hefur veitt flestum liöfuSstaSar-

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.