Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 8

Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 8
6 FÉLAGSBRÉF búum og öSrum, eldri sem yngri, marga gó'öa stund innan veggja sinna. Fjölmörg ágœt leikrit hefur þaS sýnt, og góð leikmeSjerS hejur ojl sézt i sviSi þess. í söngleikaflutningi hefur jmS unniS merkt starf, sem JmS eitl er fœrt urn aS rœkja, og hefur vafalaust lagt meS því drjúgan skerf til tón- menningar í landinu. Er í þessu efni ekki nóg aS líta á þá hliS, sem snýr aS áhorfendum, því dS meS söngleikaflutningi símim hefur ÞjóSleikhúsiS fengiS nokkrum ágœtum, íslenzkum söngvurum vérSug verkefni, sem þcir hefSu annars orSiS aS vera án, ej heppnin bauS þeim ckki upp á eitthvcrt erlent óperusviS. Þá cr vafalaust fengur aS balettstarfi ÞjóSleikhússins. Leikskóla liefur þaS reki'S, en um árangur hans er eflaust of snemmt aS dœma. Ekki fer hjá því, aS ÞjóSleikhúsiS hcfur hajt rnjög örvandi áhrif á leik- áhuga íslendinga og jjölgaS leiksýningum, bœSi í höfuSstaSnum og út um land. En óvíst er, aS ga’Si leikrita eSa. fœrni leikara hafi. aukizt aS sania skapi. Loks má minna á J>aS, aS ÞjóSleikhúsiS hefur bœtt eigi lítiS starf- skilyrSi íscnzkra leikara, og œtti />aS ekki aS vera smávœgilcgt atriSi. I'að ttcm miAui* liorfir. Ef vér hverfum aS hinu, sem miSur horfir, virSist raunar af ýmsu a'S taka. Er þaS aS sumu leyti eSlilegt, Jwí aS 10 ár er stuttur tími til aS móta mikla stofnun. Einn af leikmennluSustu mönnum þjóSarinnar, Lárus Sigur- björnsson, skrifaSi í jyrrasumar gagnmcrka grein, Þjóðleikhús í deiglu, í 11 hefti J>essa tímarits. Eins og lesendur mun reka minni til, kemur f>ar fram þung gagnrýni á ÞjóSleikliúsiS og liún svo vel rökstudd, aS varla verSur neinu atriSi mótmælt, enda hefur þaS ekki veriS gert. Lárus Sigurbjörnsson sýnir jram á: í fyrsta lagi, aS íslcnzk leiklist haii ekki þroskazt neitt, síSan ÞjóSleikhúsiS tók til starfa; í öSru. lagi, aS ÞjóS- leikhúsiS hafi algerlega brugSizt hlutverki sínu viS túlkun þjóSlegra leik- rita; —- í JniSja lagi, aS leikritaval þess sé handahófskennt; — í fjórSa lagi, a'S þaS sé algerlega stefnulaust, a'ö því er snerti íslenzk leikrit; — í fimmta lagi, aS þaS hafi algerlega brugSizt skyldu sinni til aS lciSbeinu íslenzkum leikritahöfundum. Þetta er þungur dómur, þegar þess er gœtt, aS allt eru þctta aSalatriSi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.