Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 4

Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 4
Steidór Steindórsson frá Hlöðum íslenzkaði- Dr. Henry HollQd var aðeins 22 ára, nýbakaður lœknir, þegar hann ferðaðist um IMand ásmt skozka aðalsmanninum Sir George Steuart Mackensie, lœknastúdentinum Richard Bright og Ólafi Lofts- syni, túlk og leiðsögumanni. Dr. Holland varð síðar einn af kunnustu lœknum Englands. Dr. Henry Holland hélt dagbók í allri fslandsferð sinni. Hún kemur iú fyrir almenningssjónir í fyrsta sinn eftir 150 ár. Þeir félagar komu til Reykjavíkur 7. maí. Þeir dvöldust í höfuðstaðn- ím um hríð, en hófu síðan ferðalög um Suður- og Vesturland. Þeir ikoðuðu náttúruundur landsins, en kynntust jafnframt fjölda manna, eikum og iœrðum. Einkum gerði dr. Holland sér 'far um að kynnast )jóðinni, og skrifar hann nákvœmlega um það alit í dagbók sína. Eru ýsingar hans nœsta fróðlegar nútíma manni, og er dagbókin bœði iráðskemmtilegur lestur og ómetanleg heimild um þjóðina í upphafi 9. aldar, háttu hennar og menningu. Bókin er um 270 bls., prýdd jölda mynda, sem þeir félagar teiknuðu af landi og þjóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.