Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 39

Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 39
kélagsbréf 37 i'Jraslið á eftir þeim.... gleyma ekki neinu.... svona getur hann verið andstyggilegur. Hann heldur hún sé bara einsog hvert annað gægsni. .. . Símastúlkunni hrá ónotalega við þegar lykillinn ásamt númersplötunni skall á símaborðinu og Bretarnir tveir sem komu í dyrnar rétt í þessu og höfðu lokið við kvöldsjússinn sinn á barnum, vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar þeir sáu litla manninn standa á öðrum fæti á miðju gólfi í ganginum og æpa hástöfum: • .. .Hvert annað. ... hvert annað. .. . gægsni!!! Dyravörðurinn snaraðisl inn og litli maðurinn veitti ekkert viðnám, hann 'ar ljúfur einsog lamb þegar hann var leiddur út á götu og virtist ekkerl finna til undan járnkrúmjunum sem læstust um herðarnar á honum. Dyravörðurinn stóð samt á gangstéttinni til öryggis þar til litli maðurinn ''ar horfinn útí myrkrið. Febrúar 1960.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.