Félagsbréf - 01.05.1960, Síða 39

Félagsbréf - 01.05.1960, Síða 39
kélagsbréf 37 i'Jraslið á eftir þeim.... gleyma ekki neinu.... svona getur hann verið andstyggilegur. Hann heldur hún sé bara einsog hvert annað gægsni. .. . Símastúlkunni hrá ónotalega við þegar lykillinn ásamt númersplötunni skall á símaborðinu og Bretarnir tveir sem komu í dyrnar rétt í þessu og höfðu lokið við kvöldsjússinn sinn á barnum, vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar þeir sáu litla manninn standa á öðrum fæti á miðju gólfi í ganginum og æpa hástöfum: • .. .Hvert annað. ... hvert annað. .. . gægsni!!! Dyravörðurinn snaraðisl inn og litli maðurinn veitti ekkert viðnám, hann 'ar ljúfur einsog lamb þegar hann var leiddur út á götu og virtist ekkerl finna til undan járnkrúmjunum sem læstust um herðarnar á honum. Dyravörðurinn stóð samt á gangstéttinni til öryggis þar til litli maðurinn ''ar horfinn útí myrkrið. Febrúar 1960.

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.