Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 43

Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 43
Í'ÉLAGSBRÉF 41 Hvergi við himintjöld heiðstjarna kvikar. Máninn með skarðan skjöld við skýrönd blikar. Rauð blöðin rökkurþeyr af rósum strýkur. Klukkunnar dynur deyr, og degi lýkur Un við þín óskamál og arinhlýju. Hlj óðnaða söngva um sál lál svífa að nýju. Vettugi virða skal hvorl vonin svíkur. Kvöldskuggar drúpa um dal. og degi lýkur. Ljós dvín á kolu-kveik. Kulnar nú óðum flöktandi birta bleik í brunnum glóðum. Hlýtt er þitt hvílurúm; þinn harmur víkur djúpt inní draumlaust húm, og degi lýkur. (Þýð. Helga Hálfdanarsonar). ^ iðlag jiess bergmálar langa stund í göngum eyrans, er það hefur einu sinni hljóniað jiar. Einhver yðar mun eflaust fiska upp fyrstu ljóðlínurnar í hinu litríka ígulkeri Keats, Gríska skrautkerinu, sökum þess að a.llt frá !'V1' hánn heyrði |>að í fyrsta skipti á harnsaldri hefur |)að haldið ofur- hfilli eind af huga hans hreyfingarlausri: Þú þagnarinnar fálát fósturmær! Þú festarbrúður kyrrðartímans hljóð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.