Félagsbréf - 01.05.1960, Side 43

Félagsbréf - 01.05.1960, Side 43
Í'ÉLAGSBRÉF 41 Hvergi við himintjöld heiðstjarna kvikar. Máninn með skarðan skjöld við skýrönd blikar. Rauð blöðin rökkurþeyr af rósum strýkur. Klukkunnar dynur deyr, og degi lýkur Un við þín óskamál og arinhlýju. Hlj óðnaða söngva um sál lál svífa að nýju. Vettugi virða skal hvorl vonin svíkur. Kvöldskuggar drúpa um dal. og degi lýkur. Ljós dvín á kolu-kveik. Kulnar nú óðum flöktandi birta bleik í brunnum glóðum. Hlýtt er þitt hvílurúm; þinn harmur víkur djúpt inní draumlaust húm, og degi lýkur. (Þýð. Helga Hálfdanarsonar). ^ iðlag jiess bergmálar langa stund í göngum eyrans, er það hefur einu sinni hljóniað jiar. Einhver yðar mun eflaust fiska upp fyrstu ljóðlínurnar í hinu litríka ígulkeri Keats, Gríska skrautkerinu, sökum þess að a.llt frá !'V1' hánn heyrði |>að í fyrsta skipti á harnsaldri hefur |)að haldið ofur- hfilli eind af huga hans hreyfingarlausri: Þú þagnarinnar fálát fósturmær! Þú festarbrúður kyrrðartímans hljóð

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.