Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 12

Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 12
10 FÉLAGSBRÉF benda á þdft, sem þó liggur í augum uppi, d8 þau skilyr&i sem kapítalistar setja jyrir andlegu frelsi cru að eðli nákvœmlega hliSstæS . . . þeim skil- yr&um er kommúnistar sctja fyrir andlegu frelsi, — aS því sé ekki beitt til aS kollvarpa hinu ríkjandi hagkerji eða draga úr viðgangi þess.“ Þá höfum vér þaS. Kommúnistar haja sem sagt ekki ritfrelsi í lySrœSis- ríkjum, blöS þeirra eru auSvitaS bönnuS þar. ÞjóSviljinn er vitanlega bann- aSur á íslandi, Land og Folk í Danmörku. Sjálfur verSur Hannes Sigfússon aS sjálfsögSu aS fara austur fyrir tjald til aS fá sínar and-kapítalisku grein- ar birtar, hliSstœtt því, sem starfsbræSur hans í kommúnistaríkjum verSa aS gera, ef þeir skrifa eitthvaS, sem stjórninni fellur ekki í geS. ÞaS œtti aS minnsta kosti aS vera svo, ef kenningar Hannesar Sigfússonar vœru réttar. Ilin tíinnbundna kúgun. Hannes Sigfússon jullyr&ir á einum staS, aS hin andlega kúgun í kommún- istískum ríkjum sé aSeins tímabundin. Vér fáum raunar ekki séS, hver rök hann fœrir fyrir því, sennilega eitthvaS lík og þeir, sem fullyrt hafa slíkl sí&ustu 30—40 árin. Og þrátt fyrir þessar miklu fullyrSingar, gerum vér ráS fyrir, aS vestrœnum rithöfundum jinnist lítt árennilegt aS fórna frelsi sínu á altari kommúnismans í von um, aS þeir hljóti þaS ajtur úr náSai- hendi einhverra eftirmanna Krústjofjs, ef einhvern tíma skyldi liggja þannig á þeim, aS þeir hœtti á slíkt Vér munum ekki elta ólar viS ritsmíS þessa öllu lengur. Af miklu meira er aS laka, og þaS sem meira er, í greininni er víst tjaldaS því, sem til er — HiS ágœta skáld hefur hætt sér út á braut, sem hann fœr ekki fótaS sig á, og úr því aS hann getur þaS ekki, hvernig færi þá fyrir þeim, sem minni hœfileika hafa. Grein hans sýnir aSeins þaS, sem oss var kunnugt jafn- skjótt og kommúnistar neyddust til aS stöSva hina andlegu „þíSu“ ársins 1955, — hiS gífurlega andlega gjaldþrot kommúnismans í dag, — þaS gjaldþrot, sem þeir hafa undanfariS reynt aS breiSa yfir méS spútnikum. Hannes Sigfússon ásakar á einum staS vestrœna rithöfunda fyrir ósam- kvœmni, segir aS þeir fordæmi kúgun austan járntjalds, en forSist aS minn- ast á hliSstœSa alburSi, sem gerist vestan þess, og nefnir Alsír, Kýpur, Kenýa, SuSur-Afríku o.fl. í því sambandi. Hann man þá ekki, — eSa vill ckki muna, — aS bæSi einstakir vestrœnir rithöfundar, samtök þeirra og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.