Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 46

Félagsbréf - 01.05.1960, Blaðsíða 46
44 FÉLAGSBRÉF viðkvæmasta og næmasta eyra fa>r skynjað. En í háðum tilfellunum, og hversu mikill stigsmunur sem kann að vera hér á milli. er tilgangurimi almennur skilningur og skynjun. Þrátt fyrir það töfravald, sem beztu skáldunum hefur verið gefið, þá hlýtur ljóðagerð ætíð að teljast til mannlegrar iðju. og það sem mannkynift þarfnast mest er ekki sköpun nýrra heima, heldur endursköpun þess heims, sem vér nú þegar byggjum, í 1 jósi mannlegrar tilveru. Allar listir eiga að vera og eru helgaðar þessu verkefni. Og 'það er fyrir þessa ástæðu eina, að listin heldur áfram að vera til, enda þótt Fídías hafi þegar gert myndir sínar og Hómer hafi þegar sungið sín Ijóð. Oss hefur verið tjáð. aft sköpun heimsins hafi verið lokið á sjö dögum. en þó hafi sunnudagurimv verið hvíldardagur. En endursköpun heimsins lýkur aldrei, því að það ei verkefni hverrar kynslóðar lifandi manna að vinua hana upp á nýjan leik Því að það er alls ekki það sama að halda hinum víðfeðma. iðandi, suðandi, klingjandi, kveðandi, síkvika og ruglingslega gríska heimi kyrrum nægi lega lengi til að vér getum virt hann fyrir oss, og það að halda kyrrunv milli handanna vorum víðfeðma, iðandi, suðandi, klingjandi, kveðandi, síkvika og runglingslega heimi. Til þess þarf nýja töfra. nýja galdra. ný brögð. Hvort sem þeir vita það eða ekki, þá koma ungir menn einnar kynslóðar saman í París, en annarrar í San Francisco, sökum þess að heimurinn snýst. ljósift breytist og gömlu krukkurnar halda ekki lengur lifandi vatni. Það verður að smíða ný leirker, nýjar krukkur, sem fyrri kynslóðir mundu liafa hann- fært sem vanskapnaði, og sem ókomnar kynslóðir, þegar þær fæðast. munu afneita af öðrum ástæðum: kalla þær ljótar og leiðinlegar. Það sem mestu máli skiptir í þessu sambandi er þó sú staðreynd, að þes^í iðja er í eðli sínu ekki frábrugðin þeirri iðju. sem margar kvnslóðir hlað. - manna og sagnfræðinga hafa stundað, því að þeir þurl'a engu síður að horl • ast í augu við nýjan og síbreytilegan heim. og verða að finna nýjar leiðir til þess að lýsa honum. Það efni, sem skáldið safnar að sér til iðju sinnar. er að finna á sömu slóðum og efni það, sem sagan er rituð úr, þ.e. á ræktar- löndum atburðanna, eins og Keats nefndi það. í ljóðagerð er unnið úr þessu efni fyrir tilstilli þeirrar náðargáfu, sem yfirleitt er fyrirlitin í blaðamennsk- unni, ímyndunarafls mannsins. Aftur á móti er afkvæmi mvndbreytingar- innar, metamorfósunnar, alls ekki óskylt eða andstætt þeirri þróun. sem • blaðamennskunni er nefnd fréttaritun eða frásögn. Hér á það ekki lengu; við, sem afar vorir voru vanir að nefna þetta fyrirbrigði: ..lnigaróra'1, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.