Félagsbréf - 01.05.1960, Side 4
Steidór Steindórsson frá Hlöðum íslenzkaði-
Dr. Henry HollQd var aðeins 22 ára, nýbakaður lœknir, þegar
hann ferðaðist um IMand ásmt skozka aðalsmanninum Sir George
Steuart Mackensie, lœknastúdentinum Richard Bright og Ólafi Lofts-
syni, túlk og leiðsögumanni. Dr. Holland varð síðar einn af kunnustu
lœknum Englands.
Dr. Henry Holland hélt dagbók í allri fslandsferð sinni. Hún kemur
iú fyrir almenningssjónir í fyrsta sinn eftir 150 ár.
Þeir félagar komu til Reykjavíkur 7. maí. Þeir dvöldust í höfuðstaðn-
ím um hríð, en hófu síðan ferðalög um Suður- og Vesturland. Þeir
ikoðuðu náttúruundur landsins, en kynntust jafnframt fjölda manna,
eikum og iœrðum. Einkum gerði dr. Holland sér 'far um að kynnast
)jóðinni, og skrifar hann nákvœmlega um það alit í dagbók sína. Eru
ýsingar hans nœsta fróðlegar nútíma manni, og er dagbókin bœði
iráðskemmtilegur lestur og ómetanleg heimild um þjóðina í upphafi
9. aldar, háttu hennar og menningu. Bókin er um 270 bls., prýdd
jölda mynda, sem þeir félagar teiknuðu af landi og þjóð.