Félagsbréf - 01.05.1960, Side 14

Félagsbréf - 01.05.1960, Side 14
12 FÉLAGSBRÉ'P SNORRI HJARTARSON: Þoka Or greniskóginum í hlíðinni rís grátt andlit þokunnar og horfir á mig horfir á mig sljótt hvítum brostnum augum sem sjá ekki neitt og sjá allt því.allt verður að engu fyrir ásýnd þokunnar Tveir skuggar leiðumst við um horfinn heim ó hvert?

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.