Félagsbréf - 01.10.1960, Page 61

Félagsbréf - 01.10.1960, Page 61
félagsbréf kirkjuna, er höfði til þátttöku safnaðarins 1 guðsdýrkuninni. I kaflanum um sambýli kirkjunruir viS ríkiS telur hann ekki „að islenzka kirkjan hafi fengið tilefni til þess að endurskoða aðstöðu sína frá grunni með gagngera breytingu f huga“ (bls. 176) en hætir við: „En tímabært myndi það vera að athuga ýmsa einstaka þætti þe^s fyrirkomulags, sem vér búum nú við °g hefir haldizt lítt breytt um langan gldur.“ Þetta er f engu ofmælt. Ma-tti raunar árétta það, að brýna nauðsyn ber til þess að spyrna við fótum, er ríkið heft- 'r æ meir frelsi einstaklinga og félags- heilda i landi voru. Ennfremur er sambýli kirkjunnar við ríkið sio náið hjá oss, .\ð almenningur lítur á kirkjuna sem ríkis- stofnun (og það er hún skv. núgildandi lögum), sem emhættislega starfsemi rikis- ■ns a sviði andlegra mála. Þessi mál tel ég að rannsaka þurfi „með gagngera breyt- lngu í huga.“ f kaflanum Prestur og söfn- uSur ræðir biskup m.a. þau vandamál, sein skapazt hafa i hinum offjölmennu söfnuð- um 1 Reykjavík. Bendir hann á nauðsvn Ijölgunar presta, sem er lögboðin. En lesandanum finnst, að jafnframt mætti öafa önnur ráð til markvissara starfs. Þetta er athyglisverð bók og hafi höf- undur þökk fyrir hana. Kostir hennar eru ekki allir á yfirborði. Marga kafla þarf að endurlesa (og huga að ritningarstöðum a spássíum), en framsetning er lipurleg. ^largt er einnig athyglisvert i umrædd- um siðari lduta bókarinnar. Höfundur öregur þar fram ; dagsljósið ýmislegt i faii kirkjunnar, og um aðstöðu hennar, sem ekki er á allra vörum en mætti komast i hámæli. Það er luigþekkur blær yfir liók- lnni allri. En ég sakna samt andans frá Skólavörðuræðunni frægu: „Vér viljum ^ara til og byggja." ' erkefni kirkjunnar eru mörg. Og þessi 5'i ýtarlega tilraun biskups til að lýsa i fyrsta sinn á svo yfirgripsmikinn hátt, hver þau cru og hvernig skuli að þeim staðið, leiðir í ljós við hvern skort vér búum á innlend- um rannsóknum á eðli kirkjunnar, aðstöðu hennar og starfsháttum, og hversu langt vér stöndum að haki öðrum þjóðum að þessu leyti. En um það er ekki við hann að sakast. * Vigslubiskup, dr. B)arni Jónsson bendir mér á, að Pjetur biskup Pjetursson sendi umburðarbrét til presta og prófasta (dags. 7. ág. 1866), er hann kom út frá vigslu. Bréfið er birt i Ævisögu dr. Pjeturs Pjeturssonar (Rvík, 1908) bls. 160—’6J. Þannig hafa hlnir fyrri biskupar sent ót skriíuð umburðarbréf. Séra Björn Jónsson i Keflavík tjálr mér, að bréf Hallgríms biskups Svcinssonar 111 presta og prófasta hafi verið prentað (Reykjavík: Prentsmiðja lsafoldar, ágúst 1889, 2. bls.) og sömuleiðis bréf Þórhalls biskups Bjarnasonar (enginn prentstaður, nýársdag 1909, 4. bls.), og á hann bæðl bréfin. Þau eru ekki skráð í Landsbóka- safni. Þá gefur út hirðisbréf Jón hiskup Helgason, dr. theol. (Hlrðlsbréf til presta og prófasta á lslandi. Reykjavik, 1917. 32 bls.) Jón blskup lýsir guðfrseðllegri stöðu sinnl í fáum orðum (,,ég er sami nýguðíræðingurinn nú og hér eftir eins og ég hefi verið”) og ræðlr um starf prests- ins, um fermingarundlrbúninginn, um messuna, um æskulýðsmálin (,,Hin kristi- lega ungmennahreyflng (K.F.U.M.) er framtiðarvon kirkjunnar á nálægum tím- um. Imð ættum vér prestar að leggja oss á hjarta"), um guðspekina, og um spírit- lsmann (sem hann telur færa fram sannanlr, sem trúin þurfl ekki á að halda). Sigurgeir biskup Sigurðsson lýslr sig 1 upphafi hirðlsbréfs síns (Hirðlsbréf til

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.