Félagsbréf - 01.10.1960, Qupperneq 61

Félagsbréf - 01.10.1960, Qupperneq 61
félagsbréf kirkjuna, er höfði til þátttöku safnaðarins 1 guðsdýrkuninni. I kaflanum um sambýli kirkjunruir viS ríkiS telur hann ekki „að islenzka kirkjan hafi fengið tilefni til þess að endurskoða aðstöðu sína frá grunni með gagngera breytingu f huga“ (bls. 176) en hætir við: „En tímabært myndi það vera að athuga ýmsa einstaka þætti þe^s fyrirkomulags, sem vér búum nú við °g hefir haldizt lítt breytt um langan gldur.“ Þetta er f engu ofmælt. Ma-tti raunar árétta það, að brýna nauðsyn ber til þess að spyrna við fótum, er ríkið heft- 'r æ meir frelsi einstaklinga og félags- heilda i landi voru. Ennfremur er sambýli kirkjunnar við ríkið sio náið hjá oss, .\ð almenningur lítur á kirkjuna sem ríkis- stofnun (og það er hún skv. núgildandi lögum), sem emhættislega starfsemi rikis- ■ns a sviði andlegra mála. Þessi mál tel ég að rannsaka þurfi „með gagngera breyt- lngu í huga.“ f kaflanum Prestur og söfn- uSur ræðir biskup m.a. þau vandamál, sein skapazt hafa i hinum offjölmennu söfnuð- um 1 Reykjavík. Bendir hann á nauðsvn Ijölgunar presta, sem er lögboðin. En lesandanum finnst, að jafnframt mætti öafa önnur ráð til markvissara starfs. Þetta er athyglisverð bók og hafi höf- undur þökk fyrir hana. Kostir hennar eru ekki allir á yfirborði. Marga kafla þarf að endurlesa (og huga að ritningarstöðum a spássíum), en framsetning er lipurleg. ^largt er einnig athyglisvert i umrædd- um siðari lduta bókarinnar. Höfundur öregur þar fram ; dagsljósið ýmislegt i faii kirkjunnar, og um aðstöðu hennar, sem ekki er á allra vörum en mætti komast i hámæli. Það er luigþekkur blær yfir liók- lnni allri. En ég sakna samt andans frá Skólavörðuræðunni frægu: „Vér viljum ^ara til og byggja." ' erkefni kirkjunnar eru mörg. Og þessi 5'i ýtarlega tilraun biskups til að lýsa i fyrsta sinn á svo yfirgripsmikinn hátt, hver þau cru og hvernig skuli að þeim staðið, leiðir í ljós við hvern skort vér búum á innlend- um rannsóknum á eðli kirkjunnar, aðstöðu hennar og starfsháttum, og hversu langt vér stöndum að haki öðrum þjóðum að þessu leyti. En um það er ekki við hann að sakast. * Vigslubiskup, dr. B)arni Jónsson bendir mér á, að Pjetur biskup Pjetursson sendi umburðarbrét til presta og prófasta (dags. 7. ág. 1866), er hann kom út frá vigslu. Bréfið er birt i Ævisögu dr. Pjeturs Pjeturssonar (Rvík, 1908) bls. 160—’6J. Þannig hafa hlnir fyrri biskupar sent ót skriíuð umburðarbréf. Séra Björn Jónsson i Keflavík tjálr mér, að bréf Hallgríms biskups Svcinssonar 111 presta og prófasta hafi verið prentað (Reykjavík: Prentsmiðja lsafoldar, ágúst 1889, 2. bls.) og sömuleiðis bréf Þórhalls biskups Bjarnasonar (enginn prentstaður, nýársdag 1909, 4. bls.), og á hann bæðl bréfin. Þau eru ekki skráð í Landsbóka- safni. Þá gefur út hirðisbréf Jón hiskup Helgason, dr. theol. (Hlrðlsbréf til presta og prófasta á lslandi. Reykjavik, 1917. 32 bls.) Jón blskup lýsir guðfrseðllegri stöðu sinnl í fáum orðum (,,ég er sami nýguðíræðingurinn nú og hér eftir eins og ég hefi verið”) og ræðlr um starf prests- ins, um fermingarundlrbúninginn, um messuna, um æskulýðsmálin (,,Hin kristi- lega ungmennahreyflng (K.F.U.M.) er framtiðarvon kirkjunnar á nálægum tím- um. Imð ættum vér prestar að leggja oss á hjarta"), um guðspekina, og um spírit- lsmann (sem hann telur færa fram sannanlr, sem trúin þurfl ekki á að halda). Sigurgeir biskup Sigurðsson lýslr sig 1 upphafi hirðlsbréfs síns (Hirðlsbréf til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.